Harpa með slitið krossband: „Heyrði smellinn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2018 18:52 Harpa í leik með Stjörnunni. vísir/daníel Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska landsliðsins og Stjörnunnar, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hún við Vísi nú í kvöld. Harpa var borin af velli í úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks á dögunum í Mjólkurbikarnum. Hún fór í myndatöku í dag þar sem þetta kom í ljós en var þetta mikið sjokk? „Já og nei, ég fann strax að þetta væri alvarlegt. Ég var búin undir það versta. Ég heyrði bara smell,” sagði Harpa er Vísir náði tali af henni í hálfleik í leik Stjörnunnar og HK/Víkings í Pepsi-deild kvenna. „Ég fór í myndatöku í dag en ég hef ekkert talað við lækninn um tímaramma. Nú er bara að ná mér góðri til þess að ég gati farið sem fyrst í aðgerð. Það er skref númer eitt.” Stórir leikir eru framundan hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Liðið getur tryggt sér á HM með sigri gegn Þýskalandi í september en Harpa segir að það sé alltaf leiðinlegt að lenda í svona meiðslum, sama á hvaða tímapunkti. „Auðvitað er spennandi ár framundan en það er bara alltaf leiðinlegt að enda í svona meiðslum. Ég er ekkert búin að hugsa út í framhaldið. Fyrst og fremst ætla ég bara að koma mér í gegnum þessi meiðsli,” sagði Harpa að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa borin af velli Bera þurfti Hörpu Þorsteinsdóttur, leikmann Stjörnunnar, af velli í seinni hálfleik í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem nú stendur yfir. 17. ágúst 2018 20:42 Harpa líklega ekki með gegn Þýskalandi Harpa Þorsteinsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september. Harpa meiddist á hné í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag. 20. ágúst 2018 11:03 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
Harpa Þorsteinsdóttir, framherji íslenska landsliðsins og Stjörnunnar, er með slitið krossband. Þetta staðfesti hún við Vísi nú í kvöld. Harpa var borin af velli í úrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks á dögunum í Mjólkurbikarnum. Hún fór í myndatöku í dag þar sem þetta kom í ljós en var þetta mikið sjokk? „Já og nei, ég fann strax að þetta væri alvarlegt. Ég var búin undir það versta. Ég heyrði bara smell,” sagði Harpa er Vísir náði tali af henni í hálfleik í leik Stjörnunnar og HK/Víkings í Pepsi-deild kvenna. „Ég fór í myndatöku í dag en ég hef ekkert talað við lækninn um tímaramma. Nú er bara að ná mér góðri til þess að ég gati farið sem fyrst í aðgerð. Það er skref númer eitt.” Stórir leikir eru framundan hjá íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta. Liðið getur tryggt sér á HM með sigri gegn Þýskalandi í september en Harpa segir að það sé alltaf leiðinlegt að lenda í svona meiðslum, sama á hvaða tímapunkti. „Auðvitað er spennandi ár framundan en það er bara alltaf leiðinlegt að enda í svona meiðslum. Ég er ekkert búin að hugsa út í framhaldið. Fyrst og fremst ætla ég bara að koma mér í gegnum þessi meiðsli,” sagði Harpa að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Harpa borin af velli Bera þurfti Hörpu Þorsteinsdóttur, leikmann Stjörnunnar, af velli í seinni hálfleik í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem nú stendur yfir. 17. ágúst 2018 20:42 Harpa líklega ekki með gegn Þýskalandi Harpa Þorsteinsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september. Harpa meiddist á hné í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag. 20. ágúst 2018 11:03 Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Fleiri fréttir „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Sjá meira
Harpa borin af velli Bera þurfti Hörpu Þorsteinsdóttur, leikmann Stjörnunnar, af velli í seinni hálfleik í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks sem nú stendur yfir. 17. ágúst 2018 20:42
Harpa líklega ekki með gegn Þýskalandi Harpa Þorsteinsdóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum mikilvægu gegn Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september. Harpa meiddist á hné í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á föstudag. 20. ágúst 2018 11:03