Óli Jóh: Þeir hanga til baka þrátt fyrir að vera með frábært fótboltalið Ástrós Ýr Eggertsdóttir á Kópavogsvelli skrifar 20. ágúst 2018 20:42 Óli Jó ræðir við dómara. vísir/vilhelm Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld. Ólafur Jóhannesson var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. „Við þurfum að hafa fyrir öllum leikjum, en það var náttúrulega bara eitt lið inni á vellinum í fyrri hálfleik sem skóp sigurinn,“ sagði Ólafur eftir leikinn. „Frábær fyrri hálfleikur hjá okkur. Svo var spurningin bara að halda og halda í seinni hálfleik, en jú, jú þeir fengu einhver færi þarna í seinni hálfleik.“ Blikar sóttu nokkuð stíft seinni hluta leiksins og hefðu auðveldlega getað sett fleiri mörk á Valsmenn. Var ekki farið að fara aðeins um Ólaf? „Maður er komin á þennan aldur og verður sjaldan stressaður á hliðarlínunni, bara að njóta þess. En jú, þetta tekur aðeins á.“ En hvernig metur hann leikinn? „Mér fannst fyrri hálfleikurinn hjá okkur flottur. Blikarnir þorðu varla að fara fram fyrir miðju, eins og þeir hafa spilað í allt sumar. Hanga til baka og fara í skyndisóknir þrátt fyrir að vera með frábært fótboltalið.“ „Við sprengdum þá nokkrum sinnum upp og skoruðum tvö frábær mörk. Svo vorum við orðnir svolítið þreyttir í restina en það er skiljanlegt.“ Gunnleifur Gunnleifsson og Blikavörnin hafa staðið sig vel í sumar og fengið mjög fá mörk á sig, það gerist ekki oft að hann fái þrjú mörk á sig í leik. „Hann mætti nú fara að taka þann sið upp núna, ég væri ekkert ósáttur við það,“ sagði léttur Ólafur Jóhannesson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildarinnar í fótbolta eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í Kópavoginum í kvöld. Ólafur Jóhannesson var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld. „Við þurfum að hafa fyrir öllum leikjum, en það var náttúrulega bara eitt lið inni á vellinum í fyrri hálfleik sem skóp sigurinn,“ sagði Ólafur eftir leikinn. „Frábær fyrri hálfleikur hjá okkur. Svo var spurningin bara að halda og halda í seinni hálfleik, en jú, jú þeir fengu einhver færi þarna í seinni hálfleik.“ Blikar sóttu nokkuð stíft seinni hluta leiksins og hefðu auðveldlega getað sett fleiri mörk á Valsmenn. Var ekki farið að fara aðeins um Ólaf? „Maður er komin á þennan aldur og verður sjaldan stressaður á hliðarlínunni, bara að njóta þess. En jú, þetta tekur aðeins á.“ En hvernig metur hann leikinn? „Mér fannst fyrri hálfleikurinn hjá okkur flottur. Blikarnir þorðu varla að fara fram fyrir miðju, eins og þeir hafa spilað í allt sumar. Hanga til baka og fara í skyndisóknir þrátt fyrir að vera með frábært fótboltalið.“ „Við sprengdum þá nokkrum sinnum upp og skoruðum tvö frábær mörk. Svo vorum við orðnir svolítið þreyttir í restina en það er skiljanlegt.“ Gunnleifur Gunnleifsson og Blikavörnin hafa staðið sig vel í sumar og fengið mjög fá mörk á sig, það gerist ekki oft að hann fái þrjú mörk á sig í leik. „Hann mætti nú fara að taka þann sið upp núna, ég væri ekkert ósáttur við það,“ sagði léttur Ólafur Jóhannesson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45 Mest lesið Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Fótbolti Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Fótbolti Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Handbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira
Umfjöllun: Breiðablik - Valur 1-3 │Valur sterkari í toppslagnum Íslandsmeistarar Vals sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir 3-1 sigur á Breiðabliki í toppslag á Kópavogsvelli í kvöld. Valsmenn eru með eins stigs forskot á Blika eftir úrslit kvöldsins. 20. ágúst 2018 20:45