„Kjaraviðræður eru að skila hlutfallslega hærri tekjum til lágtekjuhópanna en kerfið er að vinna á móti“ Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 2. september 2018 14:48 Birgir Ármannsson, Oddný G. Harðardóttir og Björn Leví Gunnarsson voru gestir í Sprengisandi í morgun og ræddu meðal annar um launaþróun og kjaramál og fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Birgir benti á að ríkið og sveitarfélög séu stórir aðilar sem viðsemjendur en alls ekki þeir einu. „Það er auðvitað ljóst að ríkisvaldið getur með einhverjum hætti orðið til þess að greiða fyrir samkomulag á vinnumarkaði. Auðvitað verðum við að hafa í huga að samningamál á vinnumarkaði eru fyrst og fremst málefni aðila vinnumarkaðarins sem semja um kaup og kjör. Stjórnvöld taka það hlutverk ekki af þeim, það er neyðarúrræði ef það er gert. Meginverkefnið liggur hjá aðilum vinnumarkaðarins og kjarasamningar eru ekki miðstýrðir í þeim skilningi að það sé hægt að gefa út einhverja eina línu. Það eru fjölmargir mismunandi aðilar sem að koma að því, bæði verkalýðs megin og atvinnurekenda megin. Ríkið og sveitarfélögin eru stórir aðilar auðvitað sem viðsemjendur en hins vegar alls ekki þeir einu,“ segir Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. „Ég held að það sé augljóst að ríkið þarf að koma með kröftugum hætti þarna inn. Eins og hefur verið bent á í umræðunni og í skýrslum að þá hefur þeim til dæmis fækkað sem að fengu barnabætur 2013, þeim fjölskyldum hefur fækkað um 12.000. Það eru helmingi færri fjölskyldur sem fá vaxtabætur núna en 2013,“ segir Oddný G. Harðardóttir formaður þingflokks Samfylkingarinnar. „Kjaraviðræður eru að skila hlutfallslega hærri tekjum til lágtekjuhópanna en kerfið er að vinna á móti. Kerfið sem að ríkisstjórnin og stjórnvöld bera ábyrgð á. Það verður mjög áhugavert að sjá þetta núna í framhaldinu miðað við hvernig fjármálaáætlunin lítur út að það á að lækka um eitt prósentustig neðra skattþrepið sem er ekki mjög mikil jöfnunaraðgerð hvað það varðar og gagnast þessum hópum sem að eru að lenda í kerfisgöllunum alls ekki. Þannig að miðað við fjármálaáætlunin að þá erum við bara að horfa fram á breytt ástand hvað þetta varðar.,“ segir Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Birgir Ármannsson, Oddný G. Harðardóttir og Björn Leví Gunnarsson voru gestir í Sprengisandi í morgun og ræddu meðal annar um launaþróun og kjaramál og fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Birgir benti á að ríkið og sveitarfélög séu stórir aðilar sem viðsemjendur en alls ekki þeir einu. „Það er auðvitað ljóst að ríkisvaldið getur með einhverjum hætti orðið til þess að greiða fyrir samkomulag á vinnumarkaði. Auðvitað verðum við að hafa í huga að samningamál á vinnumarkaði eru fyrst og fremst málefni aðila vinnumarkaðarins sem semja um kaup og kjör. Stjórnvöld taka það hlutverk ekki af þeim, það er neyðarúrræði ef það er gert. Meginverkefnið liggur hjá aðilum vinnumarkaðarins og kjarasamningar eru ekki miðstýrðir í þeim skilningi að það sé hægt að gefa út einhverja eina línu. Það eru fjölmargir mismunandi aðilar sem að koma að því, bæði verkalýðs megin og atvinnurekenda megin. Ríkið og sveitarfélögin eru stórir aðilar auðvitað sem viðsemjendur en hins vegar alls ekki þeir einu,“ segir Birgir Ármannsson formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. „Ég held að það sé augljóst að ríkið þarf að koma með kröftugum hætti þarna inn. Eins og hefur verið bent á í umræðunni og í skýrslum að þá hefur þeim til dæmis fækkað sem að fengu barnabætur 2013, þeim fjölskyldum hefur fækkað um 12.000. Það eru helmingi færri fjölskyldur sem fá vaxtabætur núna en 2013,“ segir Oddný G. Harðardóttir formaður þingflokks Samfylkingarinnar. „Kjaraviðræður eru að skila hlutfallslega hærri tekjum til lágtekjuhópanna en kerfið er að vinna á móti. Kerfið sem að ríkisstjórnin og stjórnvöld bera ábyrgð á. Það verður mjög áhugavert að sjá þetta núna í framhaldinu miðað við hvernig fjármálaáætlunin lítur út að það á að lækka um eitt prósentustig neðra skattþrepið sem er ekki mjög mikil jöfnunaraðgerð hvað það varðar og gagnast þessum hópum sem að eru að lenda í kerfisgöllunum alls ekki. Þannig að miðað við fjármálaáætlunin að þá erum við bara að horfa fram á breytt ástand hvað þetta varðar.,“ segir Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata. Hlusta má á viðtalið í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira