Lyfjaskortur kom heilbrigðisráðherra á óvart Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 18. september 2018 23:23 Krabbameinslyf og önnur nauðsynleg lyf sem skortur hefur verið á verða líklega aðgengileg innan fárra daga. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að bæta þurfi upplýsingagjöf milli þeirra sem sjái um að lifsnauðsynleg lyf séu til í landinu. Lyfjastofnun og stjórnvöld geti gert betur.Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. Rúna segir það undantekningu að lífsnauðsynleg lyf séu ekki til og skýringuna vera að oft fáist lyfin ekki úti í heimi. Markaðsleyfishafar beri ábyrgð á að lyfin séu til og heildsölum beri skylda til að útvega lyf. „Vandi íslenska markaðarins er sá að við erum með svo fá lyf með sama innihaldsefni. Við erum kannski bara með tvö. Svo þegar annað dettur út þá selst hitt kannski bara upp, eins og maður segir. Þá erum við í endalausum skorti á meðan til dæmis Svíar og Danir eru kannski með sjö samheitalyf,“ segir hún. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær var heilbrigðisráðherra spurð að því hvernig bregðast eigi við vandamálinu. Hún sagðist sjálf vera hissa á hversu algengt vandamálið sé og hafi þegar óskað eftir að málið verði sérstaklega tekið fyrir á næsta samráðsfundi með Lyfjastofnun. „Ég ætla ekki að fara í grágötur með það að yfirvöld geta gert betur hér. Samrýmt þessa upplýsingagjöf, skilið á milli kannski hver raunveruleg vöntun er. STundum eru biðlistar mjög langir en þá kannski vantar bara eina pakkningu eða einn styrkleika og sambærilegt lyf jafnvel til. Ég held að mín stofnun og aðrir aðilar sem þessu tengjast getum tekið okkur saman og bætt þessa upplýsingagjöf,“ segir hún. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Konur með brjóstakrabbamein þurfa að lána hver annarri lyf Konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. 17. september 2018 19:19 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Sjá meira
Krabbameinslyf og önnur nauðsynleg lyf sem skortur hefur verið á verða líklega aðgengileg innan fárra daga. Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar, segir að bæta þurfi upplýsingagjöf milli þeirra sem sjái um að lifsnauðsynleg lyf séu til í landinu. Lyfjastofnun og stjórnvöld geti gert betur.Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. Rúna segir það undantekningu að lífsnauðsynleg lyf séu ekki til og skýringuna vera að oft fáist lyfin ekki úti í heimi. Markaðsleyfishafar beri ábyrgð á að lyfin séu til og heildsölum beri skylda til að útvega lyf. „Vandi íslenska markaðarins er sá að við erum með svo fá lyf með sama innihaldsefni. Við erum kannski bara með tvö. Svo þegar annað dettur út þá selst hitt kannski bara upp, eins og maður segir. Þá erum við í endalausum skorti á meðan til dæmis Svíar og Danir eru kannski með sjö samheitalyf,“ segir hún. Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í gær var heilbrigðisráðherra spurð að því hvernig bregðast eigi við vandamálinu. Hún sagðist sjálf vera hissa á hversu algengt vandamálið sé og hafi þegar óskað eftir að málið verði sérstaklega tekið fyrir á næsta samráðsfundi með Lyfjastofnun. „Ég ætla ekki að fara í grágötur með það að yfirvöld geta gert betur hér. Samrýmt þessa upplýsingagjöf, skilið á milli kannski hver raunveruleg vöntun er. STundum eru biðlistar mjög langir en þá kannski vantar bara eina pakkningu eða einn styrkleika og sambærilegt lyf jafnvel til. Ég held að mín stofnun og aðrir aðilar sem þessu tengjast getum tekið okkur saman og bætt þessa upplýsingagjöf,“ segir hún.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Konur með brjóstakrabbamein þurfa að lána hver annarri lyf Konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. 17. september 2018 19:19 Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Fleiri fréttir Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Tognaður, kaldur og hrakinn eftir fimm daga í Loðmundarfirði Skammtímaleiga í þéttbýli verði afmörkuð við lögheimili Keyptu húsið aftur árið 2019 á sama verði og árið 2007 Úrslitin komu Höllu ekki á óvart Nauðgunardómur Guðmundar Elíss staðfestur Fimmtán mánuðir fyrir að stinga nývaknaða konu Vilja hvorki staðfesta fund í Haag né aðkomu Europol Hrökklaðist úr borgarstjórn vegna pressu frá formanninum Sex skjálftar yfir 3,0 Smæðin auki hættu á sögusögnum og óþarfa ágiskunum Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Bein útsending: Kynnir nýtt átak stjórnvalda í leit og nýtingu á jarðhita Ekkert sérstakt eftirlit með afgangsflugeldum Mikilvægt að grípa snemma inn í: „Börnin okkar eru að þyngjast“ Skýrari mynd að komast á atburðarrásina segir lögreglan Vaktin: Halla kjörin formaður VR Kallar eftir kjarkmiklum og óttalausum forystumanni Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Sjá meira
Konur með brjóstakrabbamein þurfa að lána hver annarri lyf Konur sem greinst hafa með brjóstakrabbamein og eru í fyrirbyggjandi lyfjameðferð hafa neyðst til að vera lyfjalausar dögum saman eða lána hver annarri lyf til að halda meðferð áfram. 17. september 2018 19:19