Ungt fólk fær síður niðurgreiðslu á sálfræðiþjónustu Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 17. september 2018 21:00 Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að bjóða eigi ungu fólki fría sálfræðitíma til að aðstoða þau og hjálpa þeim að fóta sig. Þetta sé oft erfitt tímabil í lífi fólks og flókið geti verið að finna tilgang í tilverunni. „Frá árinu 2013 þegar við byrjum að verða ríkari og ríkari þá hefur geðheilsu ungs fólks farið versnandi samkvæmt könnunum. Að einhverju leyti þá er þetta vitundavarkninginn að fólk er að tala meira um hlutina.“ „En þetta eru raunveruleg hætt umerki. Ég myndi einfaldlega lýsa því þannig að það eru bara rauð blikkandi ljós á móti okkur varðandi geðheilbrigði ungs fólks. Við því þarf að bregðast,” segir Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að foreldra barna sem eiga við fleiri en einn vanda að stríða upplifa úrræðaleysi í kerfinu. Stofna á samtök sem ætla að koma á fót heildstæðu meðferðarúrræði fyrir ungt fólk í vanda. Anna segir mikið álag á ungu fólki og foreldrar leiti oft til hennar fullkomlega vanmáttugir og viti ekki hvernig þeir eigi að hjálpa börnunum sínum. Hún segir fría sálfræðiþjónustu nauðsynlega. „Þetta er erfiður tími í lífi fólks. Það er mikil streita í gangi varðandi hvað þú ætlar að verða og allt þetta.“ „Líka varðandi náin tengsl. Það skiptir máli að hjálpa fólki strax til þess að vandinn verði ekki flóknari. Svo skiptir auðvitað máli að fólk á þessum aldri á ekki réttindi hjá stéttarfélögum og fær ekki niðurgreiðslu hjá stéttarfélögum sínum. Það kostar 14 til 16 þúsund hver tími,” segir hún. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Sjá meira
Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að bjóða eigi ungu fólki fría sálfræðitíma til að aðstoða þau og hjálpa þeim að fóta sig. Þetta sé oft erfitt tímabil í lífi fólks og flókið geti verið að finna tilgang í tilverunni. „Frá árinu 2013 þegar við byrjum að verða ríkari og ríkari þá hefur geðheilsu ungs fólks farið versnandi samkvæmt könnunum. Að einhverju leyti þá er þetta vitundavarkninginn að fólk er að tala meira um hlutina.“ „En þetta eru raunveruleg hætt umerki. Ég myndi einfaldlega lýsa því þannig að það eru bara rauð blikkandi ljós á móti okkur varðandi geðheilbrigði ungs fólks. Við því þarf að bregðast,” segir Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. Í fréttum okkar í gær sögðum við frá því að foreldra barna sem eiga við fleiri en einn vanda að stríða upplifa úrræðaleysi í kerfinu. Stofna á samtök sem ætla að koma á fót heildstæðu meðferðarúrræði fyrir ungt fólk í vanda. Anna segir mikið álag á ungu fólki og foreldrar leiti oft til hennar fullkomlega vanmáttugir og viti ekki hvernig þeir eigi að hjálpa börnunum sínum. Hún segir fría sálfræðiþjónustu nauðsynlega. „Þetta er erfiður tími í lífi fólks. Það er mikil streita í gangi varðandi hvað þú ætlar að verða og allt þetta.“ „Líka varðandi náin tengsl. Það skiptir máli að hjálpa fólki strax til þess að vandinn verði ekki flóknari. Svo skiptir auðvitað máli að fólk á þessum aldri á ekki réttindi hjá stéttarfélögum og fær ekki niðurgreiðslu hjá stéttarfélögum sínum. Það kostar 14 til 16 þúsund hver tími,” segir hún.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Fleiri fréttir Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Sjá meira