Loftmengun stærsta heilsufarsógnin í Evrópu Kjartan Kjartansson skrifar 11. september 2018 11:07 Eiffel-turninn í mengunarmistri yfir París. Vísir/Getty Ríkisstjórnir Evrópuríkja hafa brugðist í að bregðast við loftmengun sem er nú stærsta umhverfislega ógnin við lýðheilsu í álfunni. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu Endurskoðunarréttar Evrópu þar sem einnig kemur fram að reglu um loftmengun í álfunni séu mun slakari en heilsufarsviðmið Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Áætlað er að loftmengun valdi ótímabærum dauðsföllum um 400.000 Evrópubúa á hverju ári. Endurskoðunarrétturinn, sem hefur eftirlit með fjárlögum Evrópusambandsins, segir að auk þess sem reglur ríkjanna séu of rúmar framfylgi flest þeirra þeim ekki. Endurskoðunarrétturinn kallar eftir því í skýrslu sinni að löggjöf sambandsins um loftgæði verði samræmd heilbrigðisviðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Núverandi reglur eru sagðar leyfa allt að tvöfalt meiri styrk svifryks í lofti en WHO telur öruggan, að því er segir í frétt The Guardian. Janusz Wojciechowski, aðalendurskoðandi réttarins, bendir á að loftmengun valdi ótímabærum dauða fleiri en þúsund Evrópubúa á hverjum degi og meira en 1% af öllum dauðsföllum í álfunni. Það er sé tíu sinnum fleiri dauðsföll en af völdum umferðarslysa. „Evrópusambandið ætti að gera loftmengun að forgangsmáli. Við vonum að það verði gert á næsta fjárlagatímabili,“ segir hann. Umhverfismál Tengdar fréttir Indverskar borgir þær menguðustu á jörðinni Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að sjö milljónir manna deyi af völdum loftmengunar á ári. Níu af hverjum tíu jarðarbúum anda að sér menguðu lofti. 3. maí 2018 07:37 Strangari umhverfisreglur drógu verulega úr mengun Hagfræðingar við Kaliforníuháskóla rekja mikinn samdrátt í mengun frá bandarískum verksmiðjum til þess að umhverfisreglur hafi verið hertar verulega. 11. ágúst 2018 14:00 Tengja loftmengun við greindarskerðingu Fylgni fannst á milli lakari útkomu á stærðfræði- og málhæfniprófum og loftmengunar í rannsókn sem gerð var á 20.000 Kínverjum. 28. ágúst 2018 09:59 Dauði telpu rakinn til ólöglegs styrks loftmengunar í London Sjúkrahúsinnlagnir og astmaköst níu ára stúlku sem lést árið 2013 hittust oft á við toppa í loftmengun í borginni. 4. júlí 2018 12:47 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Ríkisstjórnir Evrópuríkja hafa brugðist í að bregðast við loftmengun sem er nú stærsta umhverfislega ógnin við lýðheilsu í álfunni. Þetta er niðurstaða nýrrar skýrslu Endurskoðunarréttar Evrópu þar sem einnig kemur fram að reglu um loftmengun í álfunni séu mun slakari en heilsufarsviðmið Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar. Áætlað er að loftmengun valdi ótímabærum dauðsföllum um 400.000 Evrópubúa á hverju ári. Endurskoðunarrétturinn, sem hefur eftirlit með fjárlögum Evrópusambandsins, segir að auk þess sem reglur ríkjanna séu of rúmar framfylgi flest þeirra þeim ekki. Endurskoðunarrétturinn kallar eftir því í skýrslu sinni að löggjöf sambandsins um loftgæði verði samræmd heilbrigðisviðmiðum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar (WHO). Núverandi reglur eru sagðar leyfa allt að tvöfalt meiri styrk svifryks í lofti en WHO telur öruggan, að því er segir í frétt The Guardian. Janusz Wojciechowski, aðalendurskoðandi réttarins, bendir á að loftmengun valdi ótímabærum dauða fleiri en þúsund Evrópubúa á hverjum degi og meira en 1% af öllum dauðsföllum í álfunni. Það er sé tíu sinnum fleiri dauðsföll en af völdum umferðarslysa. „Evrópusambandið ætti að gera loftmengun að forgangsmáli. Við vonum að það verði gert á næsta fjárlagatímabili,“ segir hann.
Umhverfismál Tengdar fréttir Indverskar borgir þær menguðustu á jörðinni Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að sjö milljónir manna deyi af völdum loftmengunar á ári. Níu af hverjum tíu jarðarbúum anda að sér menguðu lofti. 3. maí 2018 07:37 Strangari umhverfisreglur drógu verulega úr mengun Hagfræðingar við Kaliforníuháskóla rekja mikinn samdrátt í mengun frá bandarískum verksmiðjum til þess að umhverfisreglur hafi verið hertar verulega. 11. ágúst 2018 14:00 Tengja loftmengun við greindarskerðingu Fylgni fannst á milli lakari útkomu á stærðfræði- og málhæfniprófum og loftmengunar í rannsókn sem gerð var á 20.000 Kínverjum. 28. ágúst 2018 09:59 Dauði telpu rakinn til ólöglegs styrks loftmengunar í London Sjúkrahúsinnlagnir og astmaköst níu ára stúlku sem lést árið 2013 hittust oft á við toppa í loftmengun í borginni. 4. júlí 2018 12:47 Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Fleiri fréttir Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Sjá meira
Indverskar borgir þær menguðustu á jörðinni Alþjóðaheilbrigðisstofnunin segir að sjö milljónir manna deyi af völdum loftmengunar á ári. Níu af hverjum tíu jarðarbúum anda að sér menguðu lofti. 3. maí 2018 07:37
Strangari umhverfisreglur drógu verulega úr mengun Hagfræðingar við Kaliforníuháskóla rekja mikinn samdrátt í mengun frá bandarískum verksmiðjum til þess að umhverfisreglur hafi verið hertar verulega. 11. ágúst 2018 14:00
Tengja loftmengun við greindarskerðingu Fylgni fannst á milli lakari útkomu á stærðfræði- og málhæfniprófum og loftmengunar í rannsókn sem gerð var á 20.000 Kínverjum. 28. ágúst 2018 09:59
Dauði telpu rakinn til ólöglegs styrks loftmengunar í London Sjúkrahúsinnlagnir og astmaköst níu ára stúlku sem lést árið 2013 hittust oft á við toppa í loftmengun í borginni. 4. júlí 2018 12:47