Raforkuþörfin mun meiri en áður hafði verði gert ráð fyrir Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Jóhann K. Jóhannsson skrifa 10. september 2018 20:15 Búrfellsstöð II er neðanjarðar, í Sámstaðaklifi á milli Búrfells og Sámsstaðamúla. Vísir/Egill Endurreiknuð spá um raforkuþörf á Íslandi til ársins tvö þúsund og fimmtíu gerir ráð fyrir mun meiri raforku en áður hafði verið gert ráð fyrir. Samkvæmt spánni mun afhending aukast um áttatíu prósent á næstu þrjátíu árum eða sem nemur þremur Blönduvirkjunum.Þetta kemur fram í skýrslu Orkustofnunnar sem gefin var út í síðustu viku en Fréttablaðið greindi fyrst frá í morgun.Þar kom fram að á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku án þess að gert sé ráð fyrir nýrri stóriðju.Áætluð notkun til lengri tíma litið er heldur meiri en spáð var 2015, sérstaklega notkun orkufreks iðnaðar. Samkvæmt spánni mun afhending frá dreifikerfinu aukast um átta prósent fram til 2020 og um 80 prósent til 2050.„Fyrir mér er þetta verkefni þverpólítiskrar nefndar sem núna er í gangi, orkustefnarnefndar, að skoða þessi mál. Hvernig ætlum við að forgangsraða orku sem við sjáum okkur fært að ráðast í að afla á næstu árum og til hvaða verkefn,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Samkvæmt upplýsingum frá Orkustofnun er til skoðunar samstarf við sveitarfélög um að virkja jafnvel bæjarlæki til þess að halda í við raforkuþörfina. Ráðherra segir þetta snúast fyrst og fremst um forgangsröðun á nýtingu.„Í fyrsta lagi erum við með rammaáætlum um vernd og orkunýtingu landsvæða. Ef við skoðum núgildandi áætlun frá 2013 er í svokölluðum orkunýtingarflokki meira heldur en sem nemur raforkuþörf til 2050.“Árleg aukning þessarar notkunar er 1,8 prósent að meðaltali næstu 33 árin. Umhverfis- og auðlindaráðherra segir að ef litið sé til þess hvernig á að forgangsraða þufti samfélagið að ráðast sem fyrst í orkuskipti. Umhverfismál Tengdar fréttir Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. 10. september 2018 07:00 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
Endurreiknuð spá um raforkuþörf á Íslandi til ársins tvö þúsund og fimmtíu gerir ráð fyrir mun meiri raforku en áður hafði verið gert ráð fyrir. Samkvæmt spánni mun afhending aukast um áttatíu prósent á næstu þrjátíu árum eða sem nemur þremur Blönduvirkjunum.Þetta kemur fram í skýrslu Orkustofnunnar sem gefin var út í síðustu viku en Fréttablaðið greindi fyrst frá í morgun.Þar kom fram að á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku án þess að gert sé ráð fyrir nýrri stóriðju.Áætluð notkun til lengri tíma litið er heldur meiri en spáð var 2015, sérstaklega notkun orkufreks iðnaðar. Samkvæmt spánni mun afhending frá dreifikerfinu aukast um átta prósent fram til 2020 og um 80 prósent til 2050.„Fyrir mér er þetta verkefni þverpólítiskrar nefndar sem núna er í gangi, orkustefnarnefndar, að skoða þessi mál. Hvernig ætlum við að forgangsraða orku sem við sjáum okkur fært að ráðast í að afla á næstu árum og til hvaða verkefn,“ segir Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra.Samkvæmt upplýsingum frá Orkustofnun er til skoðunar samstarf við sveitarfélög um að virkja jafnvel bæjarlæki til þess að halda í við raforkuþörfina. Ráðherra segir þetta snúast fyrst og fremst um forgangsröðun á nýtingu.„Í fyrsta lagi erum við með rammaáætlum um vernd og orkunýtingu landsvæða. Ef við skoðum núgildandi áætlun frá 2013 er í svokölluðum orkunýtingarflokki meira heldur en sem nemur raforkuþörf til 2050.“Árleg aukning þessarar notkunar er 1,8 prósent að meðaltali næstu 33 árin. Umhverfis- og auðlindaráðherra segir að ef litið sé til þess hvernig á að forgangsraða þufti samfélagið að ráðast sem fyrst í orkuskipti.
Umhverfismál Tengdar fréttir Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. 10. september 2018 07:00 Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Fleiri fréttir „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Sjá meira
Þörf fyrir þrjár Blönduvirkjanir til ársins 2050 Á næstu þremur áratugum þarf íslenskt samfélag að byggja sem samsvarar þremur nýjum Blönduvirkjunum til að anna eftirspurn eftir raforku. 10. september 2018 07:00