Ósætti vegna rafbíla eykst ef regluverki verður ekki hraðað Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. september 2018 13:53 Í mörgum eldri fjöleignahúsum er erfitt að koma fyrir heimtengingu fyrir hleðslu rafbíla. Vísir/Vilhelm Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir brýnt að félagsmálaráðherra klári löggjöf um rafbíla. Undarlegt sé að stjórnvöld kynni stefnu um aukna rafbílavæðingu bílaflotans þegar löggjöfin sé ekki tilbúin. Ríkisstjórnin kynnti aðgerðaráætlun á dögunum þar sem hraða á orkuskiptum í samgöngum og banna á nýskráningu dísel-og bensínbíla eftir árið 2030. Samkvæmt lauslegri úttekt fréttastofu er um fjórðungur nýskráðra bíla rafbílar. Grétar Jónasson framkvæmdastjóri Félags fasteignasala telur afar mikilvægt að stjórnvöld hraði löggjöf um rafbíla málið hafi tekið of langan tíma. „Það er alveg ljóst að það þarf ákveðnar lagfæringar á lögum um fjöleignarhús við höfum fundað með félagsmálaráðherra en finnst þetta ganga frekar hægt, ekki síst þegar að stjórnvöld telja að rafbílum fjölgi á næstu árum og þá verður regluverkið að fylgja með,“ segir Grétar. Regluverkið eins og það sé nú geti skapað vandamál meðal íbúa í fjölbýlishúsum. „Eins og lögin eru núna þá þarf samþykki allra fyrir ákveðnum hlutum og þessu þarf að breyta með samþykkishlutfall í fjölbýlishúsum til þess að koma þessum málum áfram og það er akkúrat þetta sem við höfum ásamt húseigendafélaginu verið að vekja athygli á“. Hann telur að ef málinu verði ekki hraðað megi búast að fleiri málum þar sem ósætti komi upp meðal fólks. „Þetta er bara þróunin og eins og ég ítreka að regluverkið verður að fylgja því sem er að gerast og ákaflega vont að þessi staða er að koma upp að það er óeining og annað í fjölbýlishúsum vegna þessara mála er varðar hleðslustöðvar og annað þannig að það er alveg ljóst að það verður að bregðast við,“ segir Grétar. Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Sjá meira
Framkvæmdastjóri Félags fasteignasala segir brýnt að félagsmálaráðherra klári löggjöf um rafbíla. Undarlegt sé að stjórnvöld kynni stefnu um aukna rafbílavæðingu bílaflotans þegar löggjöfin sé ekki tilbúin. Ríkisstjórnin kynnti aðgerðaráætlun á dögunum þar sem hraða á orkuskiptum í samgöngum og banna á nýskráningu dísel-og bensínbíla eftir árið 2030. Samkvæmt lauslegri úttekt fréttastofu er um fjórðungur nýskráðra bíla rafbílar. Grétar Jónasson framkvæmdastjóri Félags fasteignasala telur afar mikilvægt að stjórnvöld hraði löggjöf um rafbíla málið hafi tekið of langan tíma. „Það er alveg ljóst að það þarf ákveðnar lagfæringar á lögum um fjöleignarhús við höfum fundað með félagsmálaráðherra en finnst þetta ganga frekar hægt, ekki síst þegar að stjórnvöld telja að rafbílum fjölgi á næstu árum og þá verður regluverkið að fylgja með,“ segir Grétar. Regluverkið eins og það sé nú geti skapað vandamál meðal íbúa í fjölbýlishúsum. „Eins og lögin eru núna þá þarf samþykki allra fyrir ákveðnum hlutum og þessu þarf að breyta með samþykkishlutfall í fjölbýlishúsum til þess að koma þessum málum áfram og það er akkúrat þetta sem við höfum ásamt húseigendafélaginu verið að vekja athygli á“. Hann telur að ef málinu verði ekki hraðað megi búast að fleiri málum þar sem ósætti komi upp meðal fólks. „Þetta er bara þróunin og eins og ég ítreka að regluverkið verður að fylgja því sem er að gerast og ákaflega vont að þessi staða er að koma upp að það er óeining og annað í fjölbýlishúsum vegna þessara mála er varðar hleðslustöðvar og annað þannig að það er alveg ljóst að það verður að bregðast við,“ segir Grétar.
Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Innlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Fleiri fréttir Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Blöskrar biðlaunin: „Hvernig segi ég mig úr þessu drasli?“ Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Sjá meira