Einfalt með Evu: Svona gerir maður Egg Benedict Stefán Árni Pálsson skrifar 20. september 2018 17:15 Eva Laufey er snillingur í Egg Benedict. Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Hver réttur á ekki að taka lengri tíma en 15 mínútur. Uppskriftirnar verða ávallt aðgengilegar hér á Vísi. Hér að neðan má sjá uppskrift úr þætti gærkvöldsins. Þar sýnir Eva Laufey hvernig maður reiðir fram Egg Benedict. Fyrir 2 4 egg 2 l vatn ½ tsk salt 2 brauðsneiðar, til dæmis gott súrdeigsbrauð 100 g spínat Smjörklípa 2 sneiðar hráskinka 2 sneiðar reyktur lax Paprikuduft Hollandaise sósa 5 eggjarauður 250 g smjör 1 msk sítrónusafi Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að útbúa sósuna. Setjið eggjarauður í skál og hitið yfir vatnsbaði, hrærið stöðugt í eggjunum og gætið þess að þau ofhitni ekki. Ef skálin er orðin of heit þá er nauðsynlegt að taka hana af hitanum og kæla örlítið, en það verður að hræra stöðugt í á meðan. Skerið smjör í teninga og bætið þeim smám saman út í, pískið á meðan smjörið bráðnar og þegar allt smjörið er komið út í þarf að píska áfram þar til sósan er orðin þykk. Kryddið til með salti, pipar og kreistið eina matskeið af sítrónusafa út í lokin. Setjið sósuna til hliðar á meðan þið útbúið eggin. Setjið vatn í pott, saltið vatnið vel og látið suðuna koma upp, lækkið hitann en látið hann samt halda vægri suðu. Brjótið egg í bolla og hellið egginu varlega út í vatnið, sjóðið eggin í þrjár mínútur. Þá ætti eggjahvítan að vera umvafin eggjarauðunni og þegar skorið er í eggið ætti eggjarauðan að leka fallega út. Takið eggið varlega upp úr pottinum, ég nota fiskispaða í verkið og þerrið eggið svolítið. Hitið smjörklípu á pönnu, steikið spínatið þar til það er mjúkt í gegn og steikið sömuleiðis hráskinkuna þar til hún er stökk. Leggið spínat yfir brauðið, því næst reyktan lax eða hráskinku, eggin fara ofan á og svo er það sósan og vel af henni. Í lokin er bæði fallegt og gott að sáldra paprikukryddi yfir. Berið strax fram og njótið. Dögurður Egg Benedict Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Eva Laufey gerir geggjaðar mozzarellafylltar kjötbollur Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 13. september 2018 13:30 Einfalt með Evu: French toast, bláberja boozt og ítöls eggjabaka Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 19. september 2018 20:45 Súper morgunverðarskál með acai berjum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 21:00 Ómótstæðilegt bananatriffli á fimmtán mínútum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í gær en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 30. ágúst 2018 11:30 Einfalt með Evu: Carpaccio, hægeldaðir lambaskankar, mozzarella salat og Tarte tatin Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 5. september 2018 20:45 Grísk píta með ljúffengu nautakjöti og tzatziki sósu Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:45 Einfalt með Evu: Lax í rjómasósu og ómótstæðilega baka Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 12. september 2018 20:45 Kjúklingapasta á fimmtán mínútum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:30 Ofnbökuð bleikja með Teryaki sósu og hrásalati Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:45 Pétur Jóhann reynir að gera triffli Evu Laufeyjar á fimmtán mínútum Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 í síðustu viku og ber hann heitir Einfalt með Evu. 3. september 2018 12:30 Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Hver réttur á ekki að taka lengri tíma en 15 mínútur. Uppskriftirnar verða ávallt aðgengilegar hér á Vísi. Hér að neðan má sjá uppskrift úr þætti gærkvöldsins. Þar sýnir Eva Laufey hvernig maður reiðir fram Egg Benedict. Fyrir 2 4 egg 2 l vatn ½ tsk salt 2 brauðsneiðar, til dæmis gott súrdeigsbrauð 100 g spínat Smjörklípa 2 sneiðar hráskinka 2 sneiðar reyktur lax Paprikuduft Hollandaise sósa 5 eggjarauður 250 g smjör 1 msk sítrónusafi Salt og pipar Aðferð: Byrjið á því að útbúa sósuna. Setjið eggjarauður í skál og hitið yfir vatnsbaði, hrærið stöðugt í eggjunum og gætið þess að þau ofhitni ekki. Ef skálin er orðin of heit þá er nauðsynlegt að taka hana af hitanum og kæla örlítið, en það verður að hræra stöðugt í á meðan. Skerið smjör í teninga og bætið þeim smám saman út í, pískið á meðan smjörið bráðnar og þegar allt smjörið er komið út í þarf að píska áfram þar til sósan er orðin þykk. Kryddið til með salti, pipar og kreistið eina matskeið af sítrónusafa út í lokin. Setjið sósuna til hliðar á meðan þið útbúið eggin. Setjið vatn í pott, saltið vatnið vel og látið suðuna koma upp, lækkið hitann en látið hann samt halda vægri suðu. Brjótið egg í bolla og hellið egginu varlega út í vatnið, sjóðið eggin í þrjár mínútur. Þá ætti eggjahvítan að vera umvafin eggjarauðunni og þegar skorið er í eggið ætti eggjarauðan að leka fallega út. Takið eggið varlega upp úr pottinum, ég nota fiskispaða í verkið og þerrið eggið svolítið. Hitið smjörklípu á pönnu, steikið spínatið þar til það er mjúkt í gegn og steikið sömuleiðis hráskinkuna þar til hún er stökk. Leggið spínat yfir brauðið, því næst reyktan lax eða hráskinku, eggin fara ofan á og svo er það sósan og vel af henni. Í lokin er bæði fallegt og gott að sáldra paprikukryddi yfir. Berið strax fram og njótið.
Dögurður Egg Benedict Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Eva Laufey gerir geggjaðar mozzarellafylltar kjötbollur Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 13. september 2018 13:30 Einfalt með Evu: French toast, bláberja boozt og ítöls eggjabaka Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 19. september 2018 20:45 Súper morgunverðarskál með acai berjum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 21:00 Ómótstæðilegt bananatriffli á fimmtán mínútum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í gær en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 30. ágúst 2018 11:30 Einfalt með Evu: Carpaccio, hægeldaðir lambaskankar, mozzarella salat og Tarte tatin Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 5. september 2018 20:45 Grísk píta með ljúffengu nautakjöti og tzatziki sósu Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:45 Einfalt með Evu: Lax í rjómasósu og ómótstæðilega baka Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 12. september 2018 20:45 Kjúklingapasta á fimmtán mínútum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:30 Ofnbökuð bleikja með Teryaki sósu og hrásalati Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:45 Pétur Jóhann reynir að gera triffli Evu Laufeyjar á fimmtán mínútum Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 í síðustu viku og ber hann heitir Einfalt með Evu. 3. september 2018 12:30 Mest lesið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Tónlist Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Lífið Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið
Sjáðu hvernig Eva Laufey gerir geggjaðar mozzarellafylltar kjötbollur Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 13. september 2018 13:30
Einfalt með Evu: French toast, bláberja boozt og ítöls eggjabaka Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 19. september 2018 20:45
Súper morgunverðarskál með acai berjum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 21:00
Ómótstæðilegt bananatriffli á fimmtán mínútum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í gær en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 30. ágúst 2018 11:30
Einfalt með Evu: Carpaccio, hægeldaðir lambaskankar, mozzarella salat og Tarte tatin Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í síðustu viku en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 5. september 2018 20:45
Grísk píta með ljúffengu nautakjöti og tzatziki sósu Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:45
Einfalt með Evu: Lax í rjómasósu og ómótstæðilega baka Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 á dögunum en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 12. september 2018 20:45
Kjúklingapasta á fimmtán mínútum Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:30
Ofnbökuð bleikja með Teryaki sósu og hrásalati Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. 29. ágúst 2018 20:45
Pétur Jóhann reynir að gera triffli Evu Laufeyjar á fimmtán mínútum Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir fór af stað með nýjan þátt á Stöð 2 í síðustu viku og ber hann heitir Einfalt með Evu. 3. september 2018 12:30