Íslendingar kaupa fasteignir á Spáni fyrir milljónir evra Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. október 2018 19:30 Íslendingar hafa keypt fasteignir á Spáni fyrir milljónir evra undanfarin tvö ár. Á síðasta ári keyptu Íslendingar fleiri fasteignir en nokkur önnur þjóð hjá fasteignasölu sem starfar um alla Evrópu og stefnir í met annað árið í röð. Á síðustu 20 mánuðum hafa Íslendingar keypt fasteignir á Spáni fyrir alls 13 milljónir evra, eða um 1,7 milljarða króna, hjá spænsku fasteignasölunni Medland. Ætla má að umfangið sé mun meira á heildina litið enda eru fleiri fasteignasölur sem hafa milligöngu um kaup Íslendinga á fasteignum á Spáni. Í fyrra keyptu 47 einstaklingar og pör frá Íslandi eignir frá Medland. „Í dag stefnir þetta í svipaða tölu ef ekki meira,“ segir Steinunn Fjóla Jónsdóttir, markaðsstjóri Íslandsmarkaðar hjá Medland. „Við vorum í fyrra bara stærsti kaupendahópurinn nánast hjá Medland, við erum með alla Evrópu á okkar skrá og Ísland sló auðvitað met, við erum alltaf best í heimi.“ Hún segir algengt að Íslendingar kaupi íbúðir eða einbýlishús sem kosti á bilinu 20 til 30 milljónir króna en fasteignakaup Íslendinga á Spáni hafa tekið mikinn kipp eftir að gjaldeyrishöft voru afnumin. „Við opnuðum íslandsmarkað 2016, 1. apríl, þá voru enn þá gjaldeyrishöft á markaðnum og um leið og þau voru tekin af í ársbyrjun 2017 þá byrjaði ballið og við erum ennþá að tjútta,“ segir Steinunn. Hún segir einkum tvennt skýra þennan mikla áhuga. „Það er auðvitað veðrið og verðið. Sólin og loftslagið og verðlagið úti, birtan. Það er svo margt.“ Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Sjá meira
Íslendingar hafa keypt fasteignir á Spáni fyrir milljónir evra undanfarin tvö ár. Á síðasta ári keyptu Íslendingar fleiri fasteignir en nokkur önnur þjóð hjá fasteignasölu sem starfar um alla Evrópu og stefnir í met annað árið í röð. Á síðustu 20 mánuðum hafa Íslendingar keypt fasteignir á Spáni fyrir alls 13 milljónir evra, eða um 1,7 milljarða króna, hjá spænsku fasteignasölunni Medland. Ætla má að umfangið sé mun meira á heildina litið enda eru fleiri fasteignasölur sem hafa milligöngu um kaup Íslendinga á fasteignum á Spáni. Í fyrra keyptu 47 einstaklingar og pör frá Íslandi eignir frá Medland. „Í dag stefnir þetta í svipaða tölu ef ekki meira,“ segir Steinunn Fjóla Jónsdóttir, markaðsstjóri Íslandsmarkaðar hjá Medland. „Við vorum í fyrra bara stærsti kaupendahópurinn nánast hjá Medland, við erum með alla Evrópu á okkar skrá og Ísland sló auðvitað met, við erum alltaf best í heimi.“ Hún segir algengt að Íslendingar kaupi íbúðir eða einbýlishús sem kosti á bilinu 20 til 30 milljónir króna en fasteignakaup Íslendinga á Spáni hafa tekið mikinn kipp eftir að gjaldeyrishöft voru afnumin. „Við opnuðum íslandsmarkað 2016, 1. apríl, þá voru enn þá gjaldeyrishöft á markaðnum og um leið og þau voru tekin af í ársbyrjun 2017 þá byrjaði ballið og við erum ennþá að tjútta,“ segir Steinunn. Hún segir einkum tvennt skýra þennan mikla áhuga. „Það er auðvitað veðrið og verðið. Sólin og loftslagið og verðlagið úti, birtan. Það er svo margt.“
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent „Ein allra besta jólagjöfin“ Innlent Fleiri fréttir Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Sjá meira