Kópavogsbúar segja nei takk við samgönguáætlun Andri Steinn Hilmarsson skrifar 25. október 2018 08:16 Ný samgönguáætlun Sigurðar Inga Jóhannssonar er vonbrigði fyrir Kópavogsbúa. Þar er framkvæmdum við síðasta áfanga Arnarnesvegar frestað, kaflanum frá Rjúpnavegi að Breiðholtsbraut. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessari framkvæmd er frestað, en hún var inni á áætlun fyrir árin 2019-2022 eftir að hafa verið ýtt aftast í samgönguáætlun áranna 2011-2022. Af hverju að eyða tíma og peningum í að gera og skrifa áætlanir þegar þeim er breytt eftir hentisemi? Kópavogsbúar hafa sýnt biðlund þrátt fyrir mikla þörf á þessari nýju vegtengingu. Um 12 þúsund bílar fara í gegnum Vatnsendahverfi á sólarhring og eru gatnamót Breiðholtsbrautar og Vatnsendavegar löngu sprungin. Efri byggðir Kópavogs eru ekki innan viðbragðstíma hjá slökkviliði og sjúkarflutningum á höfuðborgarsvæðinu og miklar umferðartafir eru inn í hverfi á háannatímum. Þessi framkvæmd getur ekki mætt afgangi enn eitt kjörtímabilið. Á síðustu tíu árum hefur aðeins 16 prósent af öllu nýframkvæmdafé vegasamgangna farið til höfuðborgarsvæðisins, þar sem 70 prósent íbúa landsins búa, og er ástandið í samgöngumálum farið að skerða lífsgæði fólks á suðvesturhorninu nokkuð. Fólk eyðir lengri tíma í og úr vinnu sem mætti miklu frekar nota með fjölskyldu eða í áhugamál. Ég skora á samgönguráðherra að standa við gefin loforð til Kópavogsbúa og ljúka við Arnarnesveg á kjörtímabilinu og að lögð verði fram sjálfstæð samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið til framtíðar.Höfundur er formaður umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Arðgreiðslur í sjávarútvegi eru eðlilegar og nauðsynlegar Birta Karen Tryggvadóttir Skoðun Halldór 19.04.2025 Halldór Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson Skoðun Skoðun Skoðun Grafarvogsgremjan Þorlákur Axel Jónsson skrifar Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Sjá meira
Ný samgönguáætlun Sigurðar Inga Jóhannssonar er vonbrigði fyrir Kópavogsbúa. Þar er framkvæmdum við síðasta áfanga Arnarnesvegar frestað, kaflanum frá Rjúpnavegi að Breiðholtsbraut. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem þessari framkvæmd er frestað, en hún var inni á áætlun fyrir árin 2019-2022 eftir að hafa verið ýtt aftast í samgönguáætlun áranna 2011-2022. Af hverju að eyða tíma og peningum í að gera og skrifa áætlanir þegar þeim er breytt eftir hentisemi? Kópavogsbúar hafa sýnt biðlund þrátt fyrir mikla þörf á þessari nýju vegtengingu. Um 12 þúsund bílar fara í gegnum Vatnsendahverfi á sólarhring og eru gatnamót Breiðholtsbrautar og Vatnsendavegar löngu sprungin. Efri byggðir Kópavogs eru ekki innan viðbragðstíma hjá slökkviliði og sjúkarflutningum á höfuðborgarsvæðinu og miklar umferðartafir eru inn í hverfi á háannatímum. Þessi framkvæmd getur ekki mætt afgangi enn eitt kjörtímabilið. Á síðustu tíu árum hefur aðeins 16 prósent af öllu nýframkvæmdafé vegasamgangna farið til höfuðborgarsvæðisins, þar sem 70 prósent íbúa landsins búa, og er ástandið í samgöngumálum farið að skerða lífsgæði fólks á suðvesturhorninu nokkuð. Fólk eyðir lengri tíma í og úr vinnu sem mætti miklu frekar nota með fjölskyldu eða í áhugamál. Ég skora á samgönguráðherra að standa við gefin loforð til Kópavogsbúa og ljúka við Arnarnesveg á kjörtímabilinu og að lögð verði fram sjálfstæð samgönguáætlun fyrir höfuðborgarsvæðið til framtíðar.Höfundur er formaður umhverfis- og samgöngunefndar Kópavogs.
Skoðun Er ég að svindla? – Um sambýli manns og gervigreindar í sköpun og þekkingu Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar