Reiði í Skotlandi eftir að sjónvarpsstjarna skaut villtar geitur Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. október 2018 19:58 Talið er að geitategundin sem um ræðir hafi komið til Bretlandseyja fyrst fyrir um fimm þúsund árum. Mynd/Larysa Switlyk Töluverð reiði ríkir í garð bandarísku sjónvarpsstjörnunnar Larysa Switlyk eftir að hún skaut villtar geitur á skosku eyjunni Islay og birti myndir af dýrunum á Instagram. Switlyk stýrir sjónvarpsþættinum Larysa Unleashed þar sem hún ferðast um heiminn og fjallar um veiði og veiðitengd málefni. Var hún stödd á Skotlandi á dögunum, nánar tiltekið á eyjunni Islay, sem helst er þekkt fyrir blómlega viský-framleiðslu. Þar mundaði hún byssuna, klædd í feluliti og felldi hún ásamt ferðafélaga sínum villtar geitur sem hafast við á eyjunni. „Náði fullkomnu 200 jarda skoti og náði honum,“ skrifar hún við eina myndina. Þá bætir hún við að hún bjóði upp á veiðiferðir í Skotlandi. Veiðin, sem og tilboð um veiðiferðir, ,virðist hafa ofboðið fjölmörgum íbúum eyjunnar sem og skoska þingmanninum Michael Russel sem segir að þrátt fyrir að það sé ekkert sem banni veiði á geitunum sé framkoma Switlyk til skammar View this post on InstagramBeautiful wild goat here on the Island of Islay in Scotland. Such a fun hunt!! They live on the edge of the cliffs of the island and know how to hide well. We hunted hard for a big one for 2 days and finally got on this group. Made a perfect 200 yard shot and dropped him with the @gunwerks and @nightforce_optics ! ( Good thing too because he could have ran off the cliff into the water). Ever interested in hunting Scotland and doing some whisky tours, email larysa@detailcompany.com ! A post shared by Larysa Unleashed (@larysaunleashed) on Oct 22, 2018 at 8:07am PDT „Að sjá fólk í felulitum með öflug skotvopn fagna því að hafa drepið geit, hvað þá geithafur, er algjörlega óásættanlegt,“ sagði Russel í samtali við BBC. Sagði hann að fjölmargir hefðu haft samband við sig en Russel er þingmaður héraðsins sem Islay tilheyrir. Segist hann hafa vakið athygli umhverfisráðherra Skotlands á veiðunum til þess að sjá hvað hægt væri að gera í málinu. „Ég tel að þetta sé óæskilegt og ósmekklegt,“ sagði Russel. „Svona er 21. aldar Skotland ekki. Svona er 21. aldar Islay ekki.“ Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Töluverð reiði ríkir í garð bandarísku sjónvarpsstjörnunnar Larysa Switlyk eftir að hún skaut villtar geitur á skosku eyjunni Islay og birti myndir af dýrunum á Instagram. Switlyk stýrir sjónvarpsþættinum Larysa Unleashed þar sem hún ferðast um heiminn og fjallar um veiði og veiðitengd málefni. Var hún stödd á Skotlandi á dögunum, nánar tiltekið á eyjunni Islay, sem helst er þekkt fyrir blómlega viský-framleiðslu. Þar mundaði hún byssuna, klædd í feluliti og felldi hún ásamt ferðafélaga sínum villtar geitur sem hafast við á eyjunni. „Náði fullkomnu 200 jarda skoti og náði honum,“ skrifar hún við eina myndina. Þá bætir hún við að hún bjóði upp á veiðiferðir í Skotlandi. Veiðin, sem og tilboð um veiðiferðir, ,virðist hafa ofboðið fjölmörgum íbúum eyjunnar sem og skoska þingmanninum Michael Russel sem segir að þrátt fyrir að það sé ekkert sem banni veiði á geitunum sé framkoma Switlyk til skammar View this post on InstagramBeautiful wild goat here on the Island of Islay in Scotland. Such a fun hunt!! They live on the edge of the cliffs of the island and know how to hide well. We hunted hard for a big one for 2 days and finally got on this group. Made a perfect 200 yard shot and dropped him with the @gunwerks and @nightforce_optics ! ( Good thing too because he could have ran off the cliff into the water). Ever interested in hunting Scotland and doing some whisky tours, email larysa@detailcompany.com ! A post shared by Larysa Unleashed (@larysaunleashed) on Oct 22, 2018 at 8:07am PDT „Að sjá fólk í felulitum með öflug skotvopn fagna því að hafa drepið geit, hvað þá geithafur, er algjörlega óásættanlegt,“ sagði Russel í samtali við BBC. Sagði hann að fjölmargir hefðu haft samband við sig en Russel er þingmaður héraðsins sem Islay tilheyrir. Segist hann hafa vakið athygli umhverfisráðherra Skotlands á veiðunum til þess að sjá hvað hægt væri að gera í málinu. „Ég tel að þetta sé óæskilegt og ósmekklegt,“ sagði Russel. „Svona er 21. aldar Skotland ekki. Svona er 21. aldar Islay ekki.“
Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Útför páfans á laugardag Erlent Fleiri fréttir Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent