„Bandarísk stjórnvöld hugsa ekki um öryggishagsmuni bandamanna sinna í Evrópu" Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 30. október 2018 19:30 Enginn er óhultur fyrir kjarnorkuvopnum ef Atlantshafsbandalagið breytir ekki stefnu sinni gagnvart slíkum vopnum segir talsmaður samtaka gegn kjarnorkuvopnum. Hann segir NATO-ríki elta Bandaríkin í blindni í afstöðu sinni til kjarnorkuvopna. Árleg ráðstefna NATO um afvopnun, eftirlit og takmörkun á útbreiðslu gereyðingarvopna fer fram hér á landi í ár og hófst í gær. Að frumkvæði forsætisráðherra fara einnig fram hliðarviðburðir þar sem afvopnun er sérstaklega til umræðu. ICAN-samtökin hlutu friðarverðlaun Nóbels í fyrra fyrir framlag sitt við gerð samnings sem leggur bann við kjarnorkuvopnum. 122 ríki Sameinuðu þjóðanna samþykktu samninginn en aðildarríki NATO, þeirra á meðal Ísland, sniðgengu samninginn. „Allir skilja að það er gott að veifa stórum lurki til að verja sig gegn óvinum sínum en ef maður hugsar um kjarnorkufælingu í nokkrar mínútur sér maður fljótt að það hafa orðið þúsundir slysa tengd kjarnorkuvopnum, að það er ekki hægt að treysta á skynsemi þjóðarleiðtoga, að það er ekki hægt að greysta á upplýsingar í kjarnorkuþrátefli. Svo kjarnorkufæling gerir engan öruggari og við verðum að losna við kjarnorkuvopnin ef við viljum tryggja að þau verði ekki notuð aftur,“ segir Leo Hoffmann-Axthelm, talsmaður ICAN gagnvart Evrópusambandinu. Hann segir ákvarðanir Donalds Trump um að Bandaríkin dragi sig úr kjarnorkusamkomulaginu við Íran og um að rifta INF-samningnum við Rússland gefa til kynna að yfirvöld vestanhafs séu á villigötum. „Bandarísk stjórnvöld hugsa ekki um öryggishagsmuni bandamanna sinna í Evrópu. Það þýðir að við ættum að hætta að reiða okkur kjarnorkuvopnastefnu Bandaríkjanna. Eina leiðin til að sendasýnileg merki um að við séum ósammála stefnu núverandi stjórnvalda í Bandaríkjunum er til dæmis að undirrita samninginn um bann við kjarnorkuvopnum sem var gerður 2017 og við hvetjum öll NATO-ríkin til að gera það eins fljótt og mögulegt er,“ Hoffmann-Axthelm. Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Sjá meira
Enginn er óhultur fyrir kjarnorkuvopnum ef Atlantshafsbandalagið breytir ekki stefnu sinni gagnvart slíkum vopnum segir talsmaður samtaka gegn kjarnorkuvopnum. Hann segir NATO-ríki elta Bandaríkin í blindni í afstöðu sinni til kjarnorkuvopna. Árleg ráðstefna NATO um afvopnun, eftirlit og takmörkun á útbreiðslu gereyðingarvopna fer fram hér á landi í ár og hófst í gær. Að frumkvæði forsætisráðherra fara einnig fram hliðarviðburðir þar sem afvopnun er sérstaklega til umræðu. ICAN-samtökin hlutu friðarverðlaun Nóbels í fyrra fyrir framlag sitt við gerð samnings sem leggur bann við kjarnorkuvopnum. 122 ríki Sameinuðu þjóðanna samþykktu samninginn en aðildarríki NATO, þeirra á meðal Ísland, sniðgengu samninginn. „Allir skilja að það er gott að veifa stórum lurki til að verja sig gegn óvinum sínum en ef maður hugsar um kjarnorkufælingu í nokkrar mínútur sér maður fljótt að það hafa orðið þúsundir slysa tengd kjarnorkuvopnum, að það er ekki hægt að treysta á skynsemi þjóðarleiðtoga, að það er ekki hægt að greysta á upplýsingar í kjarnorkuþrátefli. Svo kjarnorkufæling gerir engan öruggari og við verðum að losna við kjarnorkuvopnin ef við viljum tryggja að þau verði ekki notuð aftur,“ segir Leo Hoffmann-Axthelm, talsmaður ICAN gagnvart Evrópusambandinu. Hann segir ákvarðanir Donalds Trump um að Bandaríkin dragi sig úr kjarnorkusamkomulaginu við Íran og um að rifta INF-samningnum við Rússland gefa til kynna að yfirvöld vestanhafs séu á villigötum. „Bandarísk stjórnvöld hugsa ekki um öryggishagsmuni bandamanna sinna í Evrópu. Það þýðir að við ættum að hætta að reiða okkur kjarnorkuvopnastefnu Bandaríkjanna. Eina leiðin til að sendasýnileg merki um að við séum ósammála stefnu núverandi stjórnvalda í Bandaríkjunum er til dæmis að undirrita samninginn um bann við kjarnorkuvopnum sem var gerður 2017 og við hvetjum öll NATO-ríkin til að gera það eins fljótt og mögulegt er,“ Hoffmann-Axthelm.
Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Innlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér Sjá meira