Fjölskylda talin hafa myrt átta meðlimi annarrar fjölskyldu Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. nóvember 2018 07:54 Edward Wagner, sem sést lengst til hægri á mynd, átti barn með einu fórnarlambanna, Hönnu Rhoden, samkvæmt frétt CBS-fréttastofunnar. Twitter/@OhioAG Fjögurra manna fjölskylda hefur verið handtekin í tengslum við morð á fjölskyldu í Ohio-ríki í Bandaríkjunum árið 2016. Hjónin George Wagner III og Angela Wagner og synir þeirra George og Edward eru sökuð um að hafa myrt átta meðlimi sömu fjölskyldunnar í apríl árið 2016. Fórnarlömbin báru öll ættarnafnið Rhoden og voru á aldrinum 16-44 ára. Þá var tvítug unnusta eins fjölskyldumeðlimsins einnig myrt. Líkin átta fundust á fjórum stöðum í sýslunni en fólkið hafði allt verið skotið í höfuðið. Þá eru hin grunuðu sögð hafa þyrmt lífi þriggja barna fjölskyldunnar á aldrinum 0-3 ára. Myndir af fórnarlömbunum má sjá hér að neðan í tísti sem birt var á Twitter-reikningi saksóknara í Ohio.These are the faces of the victims - an entire family and members of their extended family - massacred. Many of them were killed as they slept. #PikeCounty pic.twitter.com/A3DH1XsLUL— Ohio AG Mike DeWine (@OhioAG) November 13, 2018 Sky-fréttastofan hefur eftir lögreglustjóra í Pike-sýslu að morðin hafi verið afar vel ígrunduð og skipulögð. Þá hafi fjórmenningarnir reynt að hylma yfir glæpi sína, m.a. með því að eiga við farsímagögn og upptökur úr öryggismyndavélum. Saksóknari segir morðin tengjast forræði yfir barni. Samkvæmt frétt bandarísku CBS-fréttastofunnar átti Edward Wagner dóttur með einu fórnarlambanna. Wagner-fjölskyldan á öll yfir höfði sér dauðarefsingu, verði meðlimir hennar fundnir sekir. Bandaríkin Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Sjá meira
Fjögurra manna fjölskylda hefur verið handtekin í tengslum við morð á fjölskyldu í Ohio-ríki í Bandaríkjunum árið 2016. Hjónin George Wagner III og Angela Wagner og synir þeirra George og Edward eru sökuð um að hafa myrt átta meðlimi sömu fjölskyldunnar í apríl árið 2016. Fórnarlömbin báru öll ættarnafnið Rhoden og voru á aldrinum 16-44 ára. Þá var tvítug unnusta eins fjölskyldumeðlimsins einnig myrt. Líkin átta fundust á fjórum stöðum í sýslunni en fólkið hafði allt verið skotið í höfuðið. Þá eru hin grunuðu sögð hafa þyrmt lífi þriggja barna fjölskyldunnar á aldrinum 0-3 ára. Myndir af fórnarlömbunum má sjá hér að neðan í tísti sem birt var á Twitter-reikningi saksóknara í Ohio.These are the faces of the victims - an entire family and members of their extended family - massacred. Many of them were killed as they slept. #PikeCounty pic.twitter.com/A3DH1XsLUL— Ohio AG Mike DeWine (@OhioAG) November 13, 2018 Sky-fréttastofan hefur eftir lögreglustjóra í Pike-sýslu að morðin hafi verið afar vel ígrunduð og skipulögð. Þá hafi fjórmenningarnir reynt að hylma yfir glæpi sína, m.a. með því að eiga við farsímagögn og upptökur úr öryggismyndavélum. Saksóknari segir morðin tengjast forræði yfir barni. Samkvæmt frétt bandarísku CBS-fréttastofunnar átti Edward Wagner dóttur með einu fórnarlambanna. Wagner-fjölskyldan á öll yfir höfði sér dauðarefsingu, verði meðlimir hennar fundnir sekir.
Bandaríkin Mest lesið Hætti sér loksins út að leika og var laminn um leið Innlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Skyndilegur brottrekstur dropinn sem fyllti mælinn Innlent Vaktin: Halla kjörin formaður VR Innlent Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Manndrápsrannsóknin: Myndin að verða „skýrari og skýrari“ Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Erlent Fleiri fréttir Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Sjá meira