Góður fjárhundur skiptir öllu 11. nóvember 2018 20:00 Góður fjárhundur er gulls í gildi fyrir sauðfjárbændur sem þurfa oft að fara um fjöll og firnindi til að sækja fé sitt. Hundurinn Pólar þykir einstaklega góður fjárhundur en eigandi hans notar fimm skipanir til að stýra honum í fjárrekstri. Dagur sauðkindarinnar var nýlega haldin hátíðlegur á vegum sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu í Rangárhöllinni á Gaddstaðaflötum við Hellu. Kristinn Hákonarson á Fákaflöt í Landeyjum mætti með fjárhundinn Pólar sem er Border colle til að sýna gestum sýningarinnar hvernig hann vinnur með Pólar þegar hann er að reka fé. Kristinn Hákonarson bóndi á Fákaflöt í Landeyjum og eigandi Pólars.Magnús HlynurÞetta snýst aðallega um að létta mönnum störfin þannig að þeir þurfi ekki að hlaupa upp fjöll og firnindi. Það fyrsta sem maður gerir við fjárhund er að fá hann til að treysta okkur og kunna að fara til hægri og vinstri, auk þess að leggjast á milli skipana og koma með féð þar sem við þurfum á því að halda“, segir Kristinn. Pólar er átta ára gamall hundur, fluttur inn frá Englandi og er mjög góður fjárhundur, sérstaklega í fjöllum. Kristinn segir að góðir fjárhundur gefist aldrei upp og geti í raun unnið allan sólarhringinn. Á sýningunni sást að kindurnar hika ekki að fara í hundinn ef svo ber undir. „Já, þessar kindur eru náttúrulega algjörlega ótamdar og hlýða því hundi ekki vel en ef við erum með kindur sem eru tamdar þá hlýða þær hundinum mjög vel“, bætir Kristinn við og tekur að auki fram að góður smalahundur sé á við marga menn í vinnu og því sé nauðsynlegt fyrir fjárbændur með stærri bú að vera með fleiri en ein og fleiri en tvo hunda. Pólar að störfum á Degi íslensku sauðkindarinnar sem haldin var hátíðlegur nýlega á Hellu.Magnús HlynurEn hvaða tegund er best sem fjárhundur að mati Kristins ? „Ég segi að Border collie sé hundur, allar aðrar hundategundir eru feyk, ég held að Border Collie sé eini hundurinn sem geti leyst þetta“ Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira
Góður fjárhundur er gulls í gildi fyrir sauðfjárbændur sem þurfa oft að fara um fjöll og firnindi til að sækja fé sitt. Hundurinn Pólar þykir einstaklega góður fjárhundur en eigandi hans notar fimm skipanir til að stýra honum í fjárrekstri. Dagur sauðkindarinnar var nýlega haldin hátíðlegur á vegum sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu í Rangárhöllinni á Gaddstaðaflötum við Hellu. Kristinn Hákonarson á Fákaflöt í Landeyjum mætti með fjárhundinn Pólar sem er Border colle til að sýna gestum sýningarinnar hvernig hann vinnur með Pólar þegar hann er að reka fé. Kristinn Hákonarson bóndi á Fákaflöt í Landeyjum og eigandi Pólars.Magnús HlynurÞetta snýst aðallega um að létta mönnum störfin þannig að þeir þurfi ekki að hlaupa upp fjöll og firnindi. Það fyrsta sem maður gerir við fjárhund er að fá hann til að treysta okkur og kunna að fara til hægri og vinstri, auk þess að leggjast á milli skipana og koma með féð þar sem við þurfum á því að halda“, segir Kristinn. Pólar er átta ára gamall hundur, fluttur inn frá Englandi og er mjög góður fjárhundur, sérstaklega í fjöllum. Kristinn segir að góðir fjárhundur gefist aldrei upp og geti í raun unnið allan sólarhringinn. Á sýningunni sást að kindurnar hika ekki að fara í hundinn ef svo ber undir. „Já, þessar kindur eru náttúrulega algjörlega ótamdar og hlýða því hundi ekki vel en ef við erum með kindur sem eru tamdar þá hlýða þær hundinum mjög vel“, bætir Kristinn við og tekur að auki fram að góður smalahundur sé á við marga menn í vinnu og því sé nauðsynlegt fyrir fjárbændur með stærri bú að vera með fleiri en ein og fleiri en tvo hunda. Pólar að störfum á Degi íslensku sauðkindarinnar sem haldin var hátíðlegur nýlega á Hellu.Magnús HlynurEn hvaða tegund er best sem fjárhundur að mati Kristins ? „Ég segi að Border collie sé hundur, allar aðrar hundategundir eru feyk, ég held að Border Collie sé eini hundurinn sem geti leyst þetta“
Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Fleiri fréttir Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Mikil skemmdarverk unnin á rútu Aftureldingar Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Sjá meira