Góður fjárhundur skiptir öllu 11. nóvember 2018 20:00 Góður fjárhundur er gulls í gildi fyrir sauðfjárbændur sem þurfa oft að fara um fjöll og firnindi til að sækja fé sitt. Hundurinn Pólar þykir einstaklega góður fjárhundur en eigandi hans notar fimm skipanir til að stýra honum í fjárrekstri. Dagur sauðkindarinnar var nýlega haldin hátíðlegur á vegum sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu í Rangárhöllinni á Gaddstaðaflötum við Hellu. Kristinn Hákonarson á Fákaflöt í Landeyjum mætti með fjárhundinn Pólar sem er Border colle til að sýna gestum sýningarinnar hvernig hann vinnur með Pólar þegar hann er að reka fé. Kristinn Hákonarson bóndi á Fákaflöt í Landeyjum og eigandi Pólars.Magnús HlynurÞetta snýst aðallega um að létta mönnum störfin þannig að þeir þurfi ekki að hlaupa upp fjöll og firnindi. Það fyrsta sem maður gerir við fjárhund er að fá hann til að treysta okkur og kunna að fara til hægri og vinstri, auk þess að leggjast á milli skipana og koma með féð þar sem við þurfum á því að halda“, segir Kristinn. Pólar er átta ára gamall hundur, fluttur inn frá Englandi og er mjög góður fjárhundur, sérstaklega í fjöllum. Kristinn segir að góðir fjárhundur gefist aldrei upp og geti í raun unnið allan sólarhringinn. Á sýningunni sást að kindurnar hika ekki að fara í hundinn ef svo ber undir. „Já, þessar kindur eru náttúrulega algjörlega ótamdar og hlýða því hundi ekki vel en ef við erum með kindur sem eru tamdar þá hlýða þær hundinum mjög vel“, bætir Kristinn við og tekur að auki fram að góður smalahundur sé á við marga menn í vinnu og því sé nauðsynlegt fyrir fjárbændur með stærri bú að vera með fleiri en ein og fleiri en tvo hunda. Pólar að störfum á Degi íslensku sauðkindarinnar sem haldin var hátíðlegur nýlega á Hellu.Magnús HlynurEn hvaða tegund er best sem fjárhundur að mati Kristins ? „Ég segi að Border collie sé hundur, allar aðrar hundategundir eru feyk, ég held að Border Collie sé eini hundurinn sem geti leyst þetta“ Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira
Góður fjárhundur er gulls í gildi fyrir sauðfjárbændur sem þurfa oft að fara um fjöll og firnindi til að sækja fé sitt. Hundurinn Pólar þykir einstaklega góður fjárhundur en eigandi hans notar fimm skipanir til að stýra honum í fjárrekstri. Dagur sauðkindarinnar var nýlega haldin hátíðlegur á vegum sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu í Rangárhöllinni á Gaddstaðaflötum við Hellu. Kristinn Hákonarson á Fákaflöt í Landeyjum mætti með fjárhundinn Pólar sem er Border colle til að sýna gestum sýningarinnar hvernig hann vinnur með Pólar þegar hann er að reka fé. Kristinn Hákonarson bóndi á Fákaflöt í Landeyjum og eigandi Pólars.Magnús HlynurÞetta snýst aðallega um að létta mönnum störfin þannig að þeir þurfi ekki að hlaupa upp fjöll og firnindi. Það fyrsta sem maður gerir við fjárhund er að fá hann til að treysta okkur og kunna að fara til hægri og vinstri, auk þess að leggjast á milli skipana og koma með féð þar sem við þurfum á því að halda“, segir Kristinn. Pólar er átta ára gamall hundur, fluttur inn frá Englandi og er mjög góður fjárhundur, sérstaklega í fjöllum. Kristinn segir að góðir fjárhundur gefist aldrei upp og geti í raun unnið allan sólarhringinn. Á sýningunni sást að kindurnar hika ekki að fara í hundinn ef svo ber undir. „Já, þessar kindur eru náttúrulega algjörlega ótamdar og hlýða því hundi ekki vel en ef við erum með kindur sem eru tamdar þá hlýða þær hundinum mjög vel“, bætir Kristinn við og tekur að auki fram að góður smalahundur sé á við marga menn í vinnu og því sé nauðsynlegt fyrir fjárbændur með stærri bú að vera með fleiri en ein og fleiri en tvo hunda. Pólar að störfum á Degi íslensku sauðkindarinnar sem haldin var hátíðlegur nýlega á Hellu.Magnús HlynurEn hvaða tegund er best sem fjárhundur að mati Kristins ? „Ég segi að Border collie sé hundur, allar aðrar hundategundir eru feyk, ég held að Border Collie sé eini hundurinn sem geti leyst þetta“
Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Fleiri fréttir Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Sjá meira