Snjallhótel opnað í Sjanghæ Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 23. nóvember 2018 08:15 WeChat nýtur mikilla vinsælda í Kína. Nordicphotos/Getty InterContinental opnaði hótel í Sjanghæ í Kína í samstarfi við samfélagsmiðilinn WeChat í gær. Hótelið er merkilegt fyrir þær sakir að flestu þar er stýrt í gegnum appið WeChat. Þannig er hægt að bóka herbergi, skrá sig inn, opna dyr og panta herbergisþjónustu í gegnum appið og komast hjá öllum mannlegum samskiptum, vilji maður það. WeChat er stærsti samfélagsmiðillinn í Kína og eru möguleikarnir nær endalausir. Hægt er að spjalla, bera saman verð, greiða fyrir vörur, millifæra á vini, fylla á inneign fyrir síma, borga reikninga, hringja myndsímtöl, fylgjast með póstsendingum, panta mat eða bóka borð, telja skref og svo framvegis og svo framvegis. Hótelið í Sjanghæ er þó ekki fyrsta svokallaða „snjallhótelið“ í Kína. Áður hafa slík hótel verið opnuð í samstarfi hótelkeðja við tæknirisa á borð við til að mynda Baidu og Alibaba. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
InterContinental opnaði hótel í Sjanghæ í Kína í samstarfi við samfélagsmiðilinn WeChat í gær. Hótelið er merkilegt fyrir þær sakir að flestu þar er stýrt í gegnum appið WeChat. Þannig er hægt að bóka herbergi, skrá sig inn, opna dyr og panta herbergisþjónustu í gegnum appið og komast hjá öllum mannlegum samskiptum, vilji maður það. WeChat er stærsti samfélagsmiðillinn í Kína og eru möguleikarnir nær endalausir. Hægt er að spjalla, bera saman verð, greiða fyrir vörur, millifæra á vini, fylla á inneign fyrir síma, borga reikninga, hringja myndsímtöl, fylgjast með póstsendingum, panta mat eða bóka borð, telja skref og svo framvegis og svo framvegis. Hótelið í Sjanghæ er þó ekki fyrsta svokallaða „snjallhótelið“ í Kína. Áður hafa slík hótel verið opnuð í samstarfi hótelkeðja við tæknirisa á borð við til að mynda Baidu og Alibaba.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira