Ísfirska þrívíddargangbrautin í útrás til Kansas Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. nóvember 2018 11:52 Þrívíddargangbrautin í Kansas. Mynd/Kansas City Star Yfirvöld í Kansas-borg í Kansas-ríki Bandaríkjanna hafa fylgd fordæmi bæjaryfirvalda á Ísafirði og málað svokallaða þrívíddargangbraut á götu í hverfi í borginni. Embættismenn borgarinnar sáu fréttir af ísfirsku gangbrautinni og ákváðu að prófa að setja eina slíka upp í úthverfi borgarinnar.Frétt Vísis um þrívíddargangbrautina á Ísafirði vakti mikla athygli og fór víða um heim. Höfðu embættismenn á Ísafirði vart undan að svara fyrirspurnum vegna gangbrautarinnar sem er þó ekki íslensk uppfinning, enda slíkar gangbrautir að finna í Rússlandi, Indlandi og Kína.Í frétt Kansas City Star um gangbrautina segir þó að hugmyndin að því að mála gangbrautina á götu í borginni hafi skotið upp eftir að embættismenn þar sáu frétt um ísfirsku gangbrautina. „Okkur fannst þetta var flott og skemmtileg leið til þess að reyna að auka öryggi þannig að við vildum prófa það,“ segir Lideana Layboy, verkfræðingur hjá Kansas-borg. Gangbrautin hefur þau áhrif á skynfærin að svo virðist sem að hvítir kassar séu á veginum. Ætlunin er að fá ökumenn til þess að hægja á sér áður en að komið er að gangbrautinni.Frétt Stöðvar 2 um gangbrautina má sjá hér að neðan. Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07 Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45 Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. 3. október 2017 19:00 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Yfirvöld í Kansas-borg í Kansas-ríki Bandaríkjanna hafa fylgd fordæmi bæjaryfirvalda á Ísafirði og málað svokallaða þrívíddargangbraut á götu í hverfi í borginni. Embættismenn borgarinnar sáu fréttir af ísfirsku gangbrautinni og ákváðu að prófa að setja eina slíka upp í úthverfi borgarinnar.Frétt Vísis um þrívíddargangbrautina á Ísafirði vakti mikla athygli og fór víða um heim. Höfðu embættismenn á Ísafirði vart undan að svara fyrirspurnum vegna gangbrautarinnar sem er þó ekki íslensk uppfinning, enda slíkar gangbrautir að finna í Rússlandi, Indlandi og Kína.Í frétt Kansas City Star um gangbrautina segir þó að hugmyndin að því að mála gangbrautina á götu í borginni hafi skotið upp eftir að embættismenn þar sáu frétt um ísfirsku gangbrautina. „Okkur fannst þetta var flott og skemmtileg leið til þess að reyna að auka öryggi þannig að við vildum prófa það,“ segir Lideana Layboy, verkfræðingur hjá Kansas-borg. Gangbrautin hefur þau áhrif á skynfærin að svo virðist sem að hvítir kassar séu á veginum. Ætlunin er að fá ökumenn til þess að hægja á sér áður en að komið er að gangbrautinni.Frétt Stöðvar 2 um gangbrautina má sjá hér að neðan.
Ísafjarðarbær Tengdar fréttir Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07 Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45 Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. 3. október 2017 19:00 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Óttast ekki að þrívíddargangbrautin á Ísafirði trufli ökumenn of mikið Það hafa fáar gangbrautir á Íslandi vakið jafn mikla athygli undanfarin sólarhring og þrívíddargangbrautin á Ísafirði. 22. september 2017 12:07
Vonast til að þrívíddargangbraut á Ísafirði lækki umferðarhraða Hugmyndin kemur frá Nýju Delí. 21. september 2017 16:45
Þrívíddargangbraut vekur heimsathygli Þrívíddargangbraut sem sett var upp á Ísafirði fyrir skemmstu,hefur slegið í gegn undanfarið. Fyrirtækið sem sá um hönnun hennar og uppsetningu hefur vart undan því að svara símtölum frá fjölmiðlum um allan heim. 3. október 2017 19:00