Segja löngu tímabært að gera sögu hinsegin fólks betri skil Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 11. desember 2018 21:00 Enn er mörgum spurningum ósvarað um sögu hinsegin fólks á Íslandi. Vísir/Elín Þótt fátt bendi til annars en að hommar, lesbíur, trans og annað hinseginfólk hafi búið á Íslandi allt frá landnámi er lítið er vitað um sögu hinsegin fólks á Íslandi fyrir árið 1950. Í tilefni af stórafmæli samtakanna 78' á næsta ári hefur regnbogaþráðurinn, vegvísir um sögu hinsegin fólks, verið fléttaður saman við grunnsýningu Þjóðminjasafnsins. Ýmsum spurningum er velt upp í Regnbogaþræðinum enda sagan mörgu leyti ennþá götótt. „Samtökin 78’ eða fulltrúar frá þeim komu að máli við okkur hérna í safninu og höfðu áhuga á því að gera hinsegin sögunni skil í safninu og við tókum vel í það enda stendur safnið fyrir víðsýni og mannréttindi,” segir Ingunn Jónsdóttir, sviðsstjóri miðlunar hjá Þjóðminjasafni Íslands. Sýningin er í formi vefleiðsagnar með hljóði og verður opin eitthvað fram á næsta ár. Ásta Kristín Benediktsdóttir, íslenskufræðingur og doktorsnemi og Ynda Gestsson, list- og sagnfræðingur, eru sjálfboðaliðar hjá Samtökunum 78’ og segja löngu tímabært að sögunni séu gerð betri skil. „Það við vitum ekki mjög mikið og það vantar mikið upp á rannsóknir,” segir Ásta Kristín og Ynda tekur í sama streng. Þó er ýmislegt sem fyrir liggur og má finna heimildir úr ýmsum áttum. Meðal þess sem bregður fyrir í sýningunni er bréf sem Sigurður Guðmundsson málari og hönnuður íslenska skautbúningsins ritaði árið 1870. „Í þessu bréfi hans til Eggerts Ó. Briem er mjög athyglisverð teikning af fjúgandi typpi sem að gefur ótrúlega margar vísbendingar um það hvernig Sigurður gæti hafa verið, hvað hann gæti hafa verið að hugsa og getur verið leiðarvísir inn í hinseginleika sem var í gangi á 19.öld,” segir Ynda. Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sjá meira
Þótt fátt bendi til annars en að hommar, lesbíur, trans og annað hinseginfólk hafi búið á Íslandi allt frá landnámi er lítið er vitað um sögu hinsegin fólks á Íslandi fyrir árið 1950. Í tilefni af stórafmæli samtakanna 78' á næsta ári hefur regnbogaþráðurinn, vegvísir um sögu hinsegin fólks, verið fléttaður saman við grunnsýningu Þjóðminjasafnsins. Ýmsum spurningum er velt upp í Regnbogaþræðinum enda sagan mörgu leyti ennþá götótt. „Samtökin 78’ eða fulltrúar frá þeim komu að máli við okkur hérna í safninu og höfðu áhuga á því að gera hinsegin sögunni skil í safninu og við tókum vel í það enda stendur safnið fyrir víðsýni og mannréttindi,” segir Ingunn Jónsdóttir, sviðsstjóri miðlunar hjá Þjóðminjasafni Íslands. Sýningin er í formi vefleiðsagnar með hljóði og verður opin eitthvað fram á næsta ár. Ásta Kristín Benediktsdóttir, íslenskufræðingur og doktorsnemi og Ynda Gestsson, list- og sagnfræðingur, eru sjálfboðaliðar hjá Samtökunum 78’ og segja löngu tímabært að sögunni séu gerð betri skil. „Það við vitum ekki mjög mikið og það vantar mikið upp á rannsóknir,” segir Ásta Kristín og Ynda tekur í sama streng. Þó er ýmislegt sem fyrir liggur og má finna heimildir úr ýmsum áttum. Meðal þess sem bregður fyrir í sýningunni er bréf sem Sigurður Guðmundsson málari og hönnuður íslenska skautbúningsins ritaði árið 1870. „Í þessu bréfi hans til Eggerts Ó. Briem er mjög athyglisverð teikning af fjúgandi typpi sem að gefur ótrúlega margar vísbendingar um það hvernig Sigurður gæti hafa verið, hvað hann gæti hafa verið að hugsa og getur verið leiðarvísir inn í hinseginleika sem var í gangi á 19.öld,” segir Ynda.
Mest lesið Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Grænlandsheimsókn Vance og tíu tíma langir tónleikar Mengun úr jarðvegi orsakaði skrýtið bragð af neysluvatni Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Unglingur hrækti á lögreglumann Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sjá meira