Sigurjón selur jörð sína þýskum kaupsýslumanni Jakob Bjarnar skrifar 5. febrúar 2019 14:48 Þjóðverjinn Sven Jacobi hefur keypt Hellisfjörð fyrir austan. Það vakti mikla athygli árið 2000 þegar Sigurjón Sighvatsson athafnamaður keypti jörðina. Sigurjón Sighvatsson kvikmyndagerðar- og athafnamaður hefur selt hinum þýska Sven Jacobi jörðina Hellisfjörð í samnefndum firði. Austurfrétt greindi frá þessu í gær. Jacobi mun vera frumkvöðull í markaðsmálum í heimalandi sínu, framkvæmdastjóri og stofnandi Neo Advertising sem er með bækistöðvar í Hamborg. Nokkra athygli vakti þegar Sigurjón festi kaup á jörðinni árið 2000 en hann stóð þá í umfangsmiklum fjárfestingum á Íslandi. Sigurjón á ættir að rekja austur og sagðist þá vilja tengjast upprunanum nánar. Vísi tókst ekki að ná tali af Sigurjóni vegna þessara tíðinda. Jarðarkaup eru umdeild á Íslandi, einkum jarðarkaup erlendra ríkisborgara. Og hafa þau verið mjög til umfjöllunar að undanförnu.Sigurjón Sighvatsson stóð í umfangsmiklum fjárfestingum á Íslandi um aldamótin og það vakti athygli þegar hann keypti jörð á Austfjörðum. Þetta er úr DV 1999.Að sögn Austurfréttar fundaði Jacobi með bæjarráði Fjarðarbyggðar í morgun ásamt lögmanni sínum og var þá farið yfir áætlanir hans með fjörðinn, að því er fram kemur í fundargerð. Býlið Hellisfjörður, sem er eyðibýli, stóð í botni fjarðarins sem er sunnan Norðfjarðar. Austurfrétt segir að jörðin sé um 1900 hektarar og á henni stendur sumarhús, byggt 1970. „Hægt hefur verið að veiða silung og fugla, einkum í ósi Hellisfjarðarár. Jacobi á jörðina í gegnum Vatnsstein ehf., en samkvæmt skráningu í fyrirtækjaskrá er tilgangur félagsins eldi og ræktun í ferskvatni.“ Engin búseta hefur verið í firðinum frá árinu 1952. Ekki er hægt að aka til Hellisfjarðar og þurfa þeir sem þangað vilja að fara annað hvort að sigla þangað eða fara fótgangandi frá Norðfirði. Vísir reyndi að ná tali af bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar vegna málsins en án árangurs. Fjarðabyggð Viðskipti Tengdar fréttir Segir aumingjaskap að hefta ekki jarðakaup útlendinga Einn helsti forystumaður bænda á Austurlandi segir það aumingjaskap stjórnmálamanna að koma ekki taumhaldi á stórfelld jarðakaup útlendinga. 5. júlí 2018 20:30 Óæskilegir jarðeigendur Jarðakaup útlendinga, ekki síst erlendra auðrisa, hafa farið fyrir brjóstið á mörgum sem sjá þeim flest til foráttu og telja óæskilega jarðeigendur. 28. nóvember 2018 07:00 Íbúar vilja að Ratcliffe byggi sundlaug Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps seldi jörð sína til breska auðkýfingsins James Ratcliffe. 23. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Sjá meira
Sigurjón Sighvatsson kvikmyndagerðar- og athafnamaður hefur selt hinum þýska Sven Jacobi jörðina Hellisfjörð í samnefndum firði. Austurfrétt greindi frá þessu í gær. Jacobi mun vera frumkvöðull í markaðsmálum í heimalandi sínu, framkvæmdastjóri og stofnandi Neo Advertising sem er með bækistöðvar í Hamborg. Nokkra athygli vakti þegar Sigurjón festi kaup á jörðinni árið 2000 en hann stóð þá í umfangsmiklum fjárfestingum á Íslandi. Sigurjón á ættir að rekja austur og sagðist þá vilja tengjast upprunanum nánar. Vísi tókst ekki að ná tali af Sigurjóni vegna þessara tíðinda. Jarðarkaup eru umdeild á Íslandi, einkum jarðarkaup erlendra ríkisborgara. Og hafa þau verið mjög til umfjöllunar að undanförnu.Sigurjón Sighvatsson stóð í umfangsmiklum fjárfestingum á Íslandi um aldamótin og það vakti athygli þegar hann keypti jörð á Austfjörðum. Þetta er úr DV 1999.Að sögn Austurfréttar fundaði Jacobi með bæjarráði Fjarðarbyggðar í morgun ásamt lögmanni sínum og var þá farið yfir áætlanir hans með fjörðinn, að því er fram kemur í fundargerð. Býlið Hellisfjörður, sem er eyðibýli, stóð í botni fjarðarins sem er sunnan Norðfjarðar. Austurfrétt segir að jörðin sé um 1900 hektarar og á henni stendur sumarhús, byggt 1970. „Hægt hefur verið að veiða silung og fugla, einkum í ósi Hellisfjarðarár. Jacobi á jörðina í gegnum Vatnsstein ehf., en samkvæmt skráningu í fyrirtækjaskrá er tilgangur félagsins eldi og ræktun í ferskvatni.“ Engin búseta hefur verið í firðinum frá árinu 1952. Ekki er hægt að aka til Hellisfjarðar og þurfa þeir sem þangað vilja að fara annað hvort að sigla þangað eða fara fótgangandi frá Norðfirði. Vísir reyndi að ná tali af bæjarstjóra og forseta bæjarstjórnar vegna málsins en án árangurs.
Fjarðabyggð Viðskipti Tengdar fréttir Segir aumingjaskap að hefta ekki jarðakaup útlendinga Einn helsti forystumaður bænda á Austurlandi segir það aumingjaskap stjórnmálamanna að koma ekki taumhaldi á stórfelld jarðakaup útlendinga. 5. júlí 2018 20:30 Óæskilegir jarðeigendur Jarðakaup útlendinga, ekki síst erlendra auðrisa, hafa farið fyrir brjóstið á mörgum sem sjá þeim flest til foráttu og telja óæskilega jarðeigendur. 28. nóvember 2018 07:00 Íbúar vilja að Ratcliffe byggi sundlaug Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps seldi jörð sína til breska auðkýfingsins James Ratcliffe. 23. nóvember 2018 08:30 Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Sjá meira
Segir aumingjaskap að hefta ekki jarðakaup útlendinga Einn helsti forystumaður bænda á Austurlandi segir það aumingjaskap stjórnmálamanna að koma ekki taumhaldi á stórfelld jarðakaup útlendinga. 5. júlí 2018 20:30
Óæskilegir jarðeigendur Jarðakaup útlendinga, ekki síst erlendra auðrisa, hafa farið fyrir brjóstið á mörgum sem sjá þeim flest til foráttu og telja óæskilega jarðeigendur. 28. nóvember 2018 07:00
Íbúar vilja að Ratcliffe byggi sundlaug Oddviti sveitarstjórnar Vopnafjarðarhrepps seldi jörð sína til breska auðkýfingsins James Ratcliffe. 23. nóvember 2018 08:30