Samanburður á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA Heimir Már Pétursson skrifar 27. febrúar 2019 20:15 Ríkissáttasemjari fór fram á það við samninganefndir sextán félaga Starfsgreinasambandsins og Landssambands verslunarmanna sem og Samtaka atvinnulífsins í dag að þær ræddu ekki stöðu mála við fjölmiðla næstu daga og einbeittu sér að viðræðunum sjálfum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir. Samninganefndirnar mættu til fundar með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í fyrsta sinn í dag eftir að félögin vísuðu deilu sinni til ríkissáttasemjara. En margt bendir til að þær viðræður gangi betur en við verkalýðsfélögin fjögur sem slitið hafa viðræðum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir.Hér að neðan má sjá samanburð á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA.Grafík/Stöð 2Stefán Ólafsson sérfræðingur Eflingar ber saman kröfu verkalýðsfélaganna um 42.000 króna hækkun allra launa annars vegar og tilboð Samtaka atvinnulífsins um blandaða leið krónutöluhækkunar launa upp að sexhundruð þúsundum og 2,5 prósenta hækkun launa sem eru hærri en sexhundruð þúsund. Þar sést að lægstu laun hækka mest í kröfum félaganna eða frá 15,7 prósentum á ári niður í 1,7 prósent hjá þeim allra tekjuhæstu og hækka launin um 22 þúsund krónur meira í kröfum verkalýðsfélaganna á lægsta taxta þeirra, frá 267 þúsundum upp í 300 þúsund og 27 þúsundum meira en tilboð SA á 300 þúsund króna lágmarkslaunin og helst sá krónutölumunur upp að sexhundruð þúsund króna laununum. Þar byrjar munurinn á krónutöluhækkun launa í kröfum verkalýðsfélaganna og tilboði Samtaka atvinnulífsins að minnka, og fer undir tíu þúsund krónur við laun upp á 1,3 milljónir á mánuði. Hins vegar fer tilboð Samtaka atvinnulífsins að verða hægstæðara þegar launin eru komin í 1,7 milljónir á mánuði og verða 20.500 krónum hagstæðari þegar launin eru komin í 2,5 milljónir króna á mánuði. Kjaramál Tengdar fréttir Ljóst að hækkunum verði velt út í verðlag Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Högum á 45,1 krónu á hlut í nýju verðmati og hefur lækkað mat sitt um ríflega 13 prósent frá síðasta verðmati í júlí í fyrra. 27. febrúar 2019 08:15 Segir fjármálaráðherra tala niður til verkafólks í landinu Formaður Framsýnar á Húsavík segir stöðuna í kjaramálum þannig að ráðherrar og deiluaðilar þurfi að hittast og finna lausnir. Fari fram sem horfir geti deilan orðið nánast óleysanleg. Hann segir málflutning fjármálaráðherra olíu 27. febrúar 2019 06:00 Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. 27. febrúar 2019 11:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Ríkissáttasemjari fór fram á það við samninganefndir sextán félaga Starfsgreinasambandsins og Landssambands verslunarmanna sem og Samtaka atvinnulífsins í dag að þær ræddu ekki stöðu mála við fjölmiðla næstu daga og einbeittu sér að viðræðunum sjálfum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir. Samninganefndirnar mættu til fundar með Samtökum atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í fyrsta sinn í dag eftir að félögin vísuðu deilu sinni til ríkissáttasemjara. En margt bendir til að þær viðræður gangi betur en við verkalýðsfélögin fjögur sem slitið hafa viðræðum. Enn er tekist á um hvað kröfur verkalýðsfélaganna fela í sér miklar launahækkanir.Hér að neðan má sjá samanburð á kröfum verkalýðsfélaga og tilboði SA.Grafík/Stöð 2Stefán Ólafsson sérfræðingur Eflingar ber saman kröfu verkalýðsfélaganna um 42.000 króna hækkun allra launa annars vegar og tilboð Samtaka atvinnulífsins um blandaða leið krónutöluhækkunar launa upp að sexhundruð þúsundum og 2,5 prósenta hækkun launa sem eru hærri en sexhundruð þúsund. Þar sést að lægstu laun hækka mest í kröfum félaganna eða frá 15,7 prósentum á ári niður í 1,7 prósent hjá þeim allra tekjuhæstu og hækka launin um 22 þúsund krónur meira í kröfum verkalýðsfélaganna á lægsta taxta þeirra, frá 267 þúsundum upp í 300 þúsund og 27 þúsundum meira en tilboð SA á 300 þúsund króna lágmarkslaunin og helst sá krónutölumunur upp að sexhundruð þúsund króna laununum. Þar byrjar munurinn á krónutöluhækkun launa í kröfum verkalýðsfélaganna og tilboði Samtaka atvinnulífsins að minnka, og fer undir tíu þúsund krónur við laun upp á 1,3 milljónir á mánuði. Hins vegar fer tilboð Samtaka atvinnulífsins að verða hægstæðara þegar launin eru komin í 1,7 milljónir á mánuði og verða 20.500 krónum hagstæðari þegar launin eru komin í 2,5 milljónir króna á mánuði.
Kjaramál Tengdar fréttir Ljóst að hækkunum verði velt út í verðlag Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Högum á 45,1 krónu á hlut í nýju verðmati og hefur lækkað mat sitt um ríflega 13 prósent frá síðasta verðmati í júlí í fyrra. 27. febrúar 2019 08:15 Segir fjármálaráðherra tala niður til verkafólks í landinu Formaður Framsýnar á Húsavík segir stöðuna í kjaramálum þannig að ráðherrar og deiluaðilar þurfi að hittast og finna lausnir. Fari fram sem horfir geti deilan orðið nánast óleysanleg. Hann segir málflutning fjármálaráðherra olíu 27. febrúar 2019 06:00 Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. 27. febrúar 2019 11:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Fleiri fréttir Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Sjá meira
Ljóst að hækkunum verði velt út í verðlag Hagfræðideild Landsbankans metur gengi hlutabréfa í Högum á 45,1 krónu á hlut í nýju verðmati og hefur lækkað mat sitt um ríflega 13 prósent frá síðasta verðmati í júlí í fyrra. 27. febrúar 2019 08:15
Segir fjármálaráðherra tala niður til verkafólks í landinu Formaður Framsýnar á Húsavík segir stöðuna í kjaramálum þannig að ráðherrar og deiluaðilar þurfi að hittast og finna lausnir. Fari fram sem horfir geti deilan orðið nánast óleysanleg. Hann segir málflutning fjármálaráðherra olíu 27. febrúar 2019 06:00
Nafnlaus áróður skýtur aftur upp kollinum í tengslum við kjaradeilu Hulduhópur kaupir auglýsingu á Facebook þar sem gefið er í skyn í að verkalýðsleiðtogar séu strengjabrúður stofnanda Sósíalistaflokksins. 27. febrúar 2019 11:15