Sara Rún kemur til Keflavíkur í frábæru formi: Valin leikmaður vikunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. febrúar 2019 16:30 Sara Rún Hinriksdóttir. Mynd/Twitter/@MAACHoops Keflvíkingar geta örugglega ekki beðið eftir því að sjá landsliðskonuna Söru Rún Hinriksdóttur aftur í búningi Keflavíkurliðsins en það syttist nú óðum í endurkomu hennar. Sara Rún er að klára tímabilið sitt með Cancius liðinu í bandaríska háskólakörfuboltanum en ætlar svo að koma heim og hjálpa kvennaliði Keflavíkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Sara Rún er í frábæru formi eins og sést vel á því að hún var kosin besti leikmaður vikunnar í MAAC deildinni. Cancius spilar í MAAC deildinni og er þar í fjórða til áttunda sæti með 8 sigrar og 8 töp í leikjum innan deildarinnar. : @CanisiusWBB's Hinriksdottir & @MUHawksWBB's Thomas named @pepsi Zero Women's #MAACHoops Weekly Award Winners! : https://t.co/unAb8PBPsqpic.twitter.com/DKMm5p4tYQ — #MAACHoops (@MAACHoops) February 25, 2019Sara Rún var með 21,0 stig, 8,5 frákös og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í tveimur leikjum Cancius í vikunni. Hún skoraði 18 stig og tók 12 fráköst á moti Siena en var síðan með 24 stig, 5 fráköst og 6 stoðsendingar á móti Monmouth þar sem hún hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum.ICYMI | Hinriksdottir named MAAC Player of the Week. #MAACHoops#Griffs : https://t.co/VXgDDVq3t8 — Canisius Women’s Basketball (@CanisiusWBB) February 26, 2019 Sara Rún er að skora 13,6 stig að meðaltali í vetur auk þess að taka 8,2 fráköst í leik. Dominos-deild kvenna Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Keflvíkingar geta örugglega ekki beðið eftir því að sjá landsliðskonuna Söru Rún Hinriksdóttur aftur í búningi Keflavíkurliðsins en það syttist nú óðum í endurkomu hennar. Sara Rún er að klára tímabilið sitt með Cancius liðinu í bandaríska háskólakörfuboltanum en ætlar svo að koma heim og hjálpa kvennaliði Keflavíkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Sara Rún er í frábæru formi eins og sést vel á því að hún var kosin besti leikmaður vikunnar í MAAC deildinni. Cancius spilar í MAAC deildinni og er þar í fjórða til áttunda sæti með 8 sigrar og 8 töp í leikjum innan deildarinnar. : @CanisiusWBB's Hinriksdottir & @MUHawksWBB's Thomas named @pepsi Zero Women's #MAACHoops Weekly Award Winners! : https://t.co/unAb8PBPsqpic.twitter.com/DKMm5p4tYQ — #MAACHoops (@MAACHoops) February 25, 2019Sara Rún var með 21,0 stig, 8,5 frákös og 4,0 stoðsendingar að meðaltali í tveimur leikjum Cancius í vikunni. Hún skoraði 18 stig og tók 12 fráköst á moti Siena en var síðan með 24 stig, 5 fráköst og 6 stoðsendingar á móti Monmouth þar sem hún hitti úr öllum fimm þriggja stiga skotum sínum.ICYMI | Hinriksdottir named MAAC Player of the Week. #MAACHoops#Griffs : https://t.co/VXgDDVq3t8 — Canisius Women’s Basketball (@CanisiusWBB) February 26, 2019 Sara Rún er að skora 13,6 stig að meðaltali í vetur auk þess að taka 8,2 fráköst í leik.
Dominos-deild kvenna Mest lesið „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ Körfubolti „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ Körfubolti „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Körfubolti „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Handbolti Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli Körfubolti Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Körfubolti Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Körfubolti Fleiri fréttir Kjartan Atli: Undirbúningurinn fyrir úrslitakeppnina byrjar strax uppi á hóteli „Er ekki alveg eins gott að byrja á þeim?“ „Heimavöllurinn gefur þér ekki neina sigra“ Baldur: Ég reikna með að hinir leikirnir séu löngu búnir „Verð áfram nema Jóhanna reki mig“ „Málum alla staði sem við spilum á bláa og hvíta“ „Ætlum ekki að vera farþegar í úrslitakeppinni“ Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 103-110 | Tókst ekki að stela öðru sætinu Leik lokið: Tindastóll - Valur 88-74 | Tindastóll er deildarmeistari Uppgjörið: Grindavík - KR 86-83 | Tímabilinu lokið hjá KR en Grindavík mætir Val Leik lokið: Haukar - ÍR 80-91 | ÍR-ingar tryggðu sér sjöunda sætið Uppgjörið: Höttur - Álftanes 99-95 | Höttur kvaddi úrvalsdeildina með sigri „Mikil spenna á öllum vígstöðvum“ Ísland byrjar á Ísrael og endar á Frökkum Frakkland, Ísrael og Belgía bættust í EM-riðil Íslands Utan vallar: Goðsögnin um indverska rottuhlaupið Sjáðu alla möguleikana á óhemju spennandi lokakvöldi Segir Aþenu svikna um aðstöðu LeBron opnar sig um sambandið við Jordan: „Við tölum ekki saman“ „Það er fjandskapur þarna á milli sem er óútskýrður“ Lillard með blóðtappa í kálfa „Mætum tilbúnar í úrslitakeppnina“ Haukar kláruðu deildarkeppnina með stæl Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur Rangt lið fékk stigin og leika þarf að nýju Púað á Butler í endurkomunni til Miami Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Evans farinn frá Njarðvík Sjá meira
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Hamar/Þór 91-90 | Grindavík í úrslitakeppnina eftir rafmagnaðar lokamínútur
Uppgjör og viðtöl: Þór - Keflavík 114-119 | Keflvíkingar tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni Körfubolti