Fótbolti

Gylfi spilaði allan leikinn í tapi fyrir Sevilla

Gylfi Þór Sigurðsson
Gylfi Þór Sigurðsson vísir/getty
Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn fyrir Everton sem gerði tapaði fyrir Sevilla í dag.

Sevilla, Everton og Mainz spila stutt æfingamót í dag þar sem leikirnir eru 60 mínútur og allir fara fram í dag.

Lucas Ocampos skoraði eina mark leiksins úr vítaspyrnu á 46. mínútu. Mason Holgate hafði brotið á Ocampos og dómarinn dæmdi víti.

Everton mætir Mainz síðar í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×