Lífið

Stjörnulífið: Sumarið senn á enda

Stefán Árni Pálsson skrifar
Haustið er skollið á og Íslendingar reyna að nýta síðustu góðu dagana.
Haustið er skollið á og Íslendingar reyna að nýta síðustu góðu dagana.

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Feðgarnir Haraldur Dean Nelson og Gunnar Nelson skelltu sér á veiði og birti Gunnar rosalegar myndir frá veiðiferðinni. 

 Birgitta Líf Björnsdóttir fór í síðasta ferðalagið innanlands í sumar. 

Athafnarmaðurinn Sigmar Vilhjálmsson naut sín í Giljaböðum við Húsafell um helgina. 

 Sunneva Einarsdóttir kveður ágústmánuð með skemmtilegri myndasyrpu á Instagram. 

María Birta segist hafa verið stressuð áður en hún fór í viðtal í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar en ákvað að reyna vera hún sjálf. 

 Veður fyrir leður hjá leikkonunni Kristínu Pétursdóttur. 

Stjörnulögfræðingurinn Vilhjálmur Hans heldur áfram að njóta sín á Ítalíu.

Erfingi krúnunnar og Gleðikonan, hetjurnar úr Kópavogi. Eva Ruza og Herra Hnetusmjör tóku þátt í fyrsta þættinum af Kviss á Stöð 2 og fóru á kostum. 

 Sölvi Tryggvason þakklátur fyrir samstarfsfólk sitt. 

Róbert Wessman, forstjóri Alvogen og stjórnarformaður Alvotech, og Ksenia Shakhmanovu héldu upp á brúðkaupsafmælið í Bláa Lóninu.

 Herra Hnetusmjör gaf út nýja plötu í lok síðustu viku.

 Camilla Rut fagnaði afmæli sínu í síðustu viku.

Flísteppi á Binna Löve á útisvæði. Nú er haustið heldur betur skollið á.

Alma Möller lék á als oddi þegar Björn Ingi mætti í heimsókn með bókina nýju, Vörn gegn veiru.

Víðir fékk einnig sitt eintak.

Aron Einar Gunnarsson og Kristbjörg Jónasdóttir héldu upp á tveggja ára afmæli Tristans í Katar. 

Leikkonan Ragnheiður Ragnarsdóttir skellti sér í vinkonuhádegisverð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×