Fótbolti

Fim­leika­fé­lagið: Dunkin’ Donuts, stemningin í þjálfara­t­eyminu og leik­dagur

Anton Ingi Leifsson skrifar
Þáttur þrjú af Fimleikafélaginu er komin út.
Þáttur þrjú af Fimleikafélaginu er komin út. FIMLEIKAFÉLAGIÐ

Í þriðja þætti þriðju seríu Fimleikafélagsins er karlaliði FH í fótbolta fylgt eftir í Flórída.

Í fyrstu tveimur þáttunum hefur einnig verið fylgst með FH-liðinu í undirbúningstímabilinu og í síðasta þætti var liðið mætt til Flórída.

Nú er kíkt á yngri kynslóðina og þjálfarateymið. Í íbúðina hjá þeim sem yngri eru og þar var mikið um tölvuspil. Einnig var fylgst með aðdragandanum fyrir æfingaleik liðsins gegn Sarasota Metropolis.

Þriðja þáttinn má sjá hér að neðan.

Klippa: Fimleikafélagið - 3. þáttur



Fleiri fréttir

Sjá meira


×