Innherji

„Skref í rétta átt“ en þarf meira að­hald til að ná niður verð­bólgu­væntingum

Hörður Ægisson skrifar
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gagnrýnt Seðlabankann nokkuð harkalega fyrir að vísa ábyrgðinni á hárri verðbólgu á aðra en bankann sjálfan sem hafi yfir að ráða þeim tækjum sem þurfi til að ná henni niður.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur gagnrýnt Seðlabankann nokkuð harkalega fyrir að vísa ábyrgðinni á hárri verðbólgu á aðra en bankann sjálfan sem hafi yfir að ráða þeim tækjum sem þurfi til að ná henni niður. Vísir/Vilhelm

Þótt boðaðar aðgerðir fjármála- og efnahagsráðherra um aukið aðhald í ríkisrekstrinum á komandi ári, sem nemur samtals um sautján milljörðum króna, séu jákvæðar þá eru þær ólíklega að hafa einhver áhrif til lækkunar á verðbólguvæntingum, að sögn sjóðstjóra á skuldabréfamarkaði. Síðasta vaxtahækkun Seðlabankans um 50 punkta var einkum rökstudd með vísun til hárra verðbólguvæntinga til lengri tíma en þær hafa lítið lækkað að undanförnu. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×