Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar verða á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar verða á sínum stað klukkan tólf. Vísir/Vilhelm

Í hádegisfréttum förum við yfir það helsta sem fram kom á fundi Almannavarna nú fyrir hádegið. 

Einnig fjöllum við um þá ákvörðun Peningastefnunefndar Seðlabankans að halda vöxtum óbreyttum að sinni. 

Að auki segjum við frá dómum í Bankastræti Club málinu sem féllu í morgun og fjöllum um offitulyf og framboð á þeim hér á landi.

Og í íþróttapakkanum fjöllum við um gott gengi Heimis Hallgrímssonar með landsliði Jamaíka og förum yfir úrslitin í Subway deildinni í körfunni í gær.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×