Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar
Hádegifréttir Bylgjunnar verða á sínum stað klukkan þrjú.
Hádegifréttir Bylgjunnar verða á sínum stað klukkan þrjú. vísir/vilhelm

Óvissustig er í gildi á Holtavörðuheiði vegna veðurs og gæti heiðinni verið lokað með stuttum fyrirvara á meðan versta veðrið gengur yfir. Veðurstofan varar við lélegu skyggni og erfiðum akstursskilyrðum víða.

Forseti bæjarstjórnar Grindavíkur segir vel koma til greina að halda borgarafund, þannig að Grindvíkingar geti komið óskum sínum og áhyggjum til skila. Samtal við ríkið gangi vel, en samtalið við borgarana sé ekki síður mikilvægt.

Róbert Spanó, lögmaður og formaður stjórnar alþjóðlegrar tjónaskrár vegna stríðsins í Úkraínu segir skrána fyrsta skrefið í átt að réttlæti fyrir þau sem brotið hefur verið á. Stjórnin vinnur nú að því að taka á móti beiðnum í skrána.

Þá förum við yfir jarðskjálfta nærri Bláfjöllum og heyrum hvers vegna landsmenn eru hvattir til að telja fugla um helgina.

Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar klukkan 12:00.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×