Innherji

Lýsti yfir and­stöðu við kaup á TM á fundi með stjórn­endum Lands­bankans

Hörður Ægisson skrifar
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármálaráðherra og Lilju Björk Einarsdóttur bankastjóri Landsbankans. Ráðherra segist hafa fundað meðal annars með bankastjóranum í síðasta mánuði þar sem áhugi Landsbankanum á TM hafi komið til tals. 
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármálaráðherra og Lilju Björk Einarsdóttur bankastjóri Landsbankans. Ráðherra segist hafa fundað meðal annars með bankastjóranum í síðasta mánuði þar sem áhugi Landsbankanum á TM hafi komið til tals.  Vísir

Á fundi með lykilstjórnendum Landsbankans örfáum vikum áður en bankinn gerði skuldbindandi tilboð í allt hlutafé TM hafði fjármála- og efnahagsráðherra komið á framfæri andstöðu sinni við að bankinn myndi ráðast í slík kaup. Ráðherra, sem hefur verið gagnrýnd fyrir að hafa ekki beint tilmælum til Bankasýslunnar áður en kaupin færu fram, hefur sagt það óviðunandi að bankaráð Landsbankans hafi ekki upplýst stofnunina með formlegum hætti um áform bankans.


Tengdar fréttir

Bankasýslan kom af fjöllum þegar tilkynnt var um kaupin

Forstjóri Bankasýslu ríkisins segir að stofnuninni hafi verið alls ókunnugt um kaup Landsbankans á öllu hlutafé í TM tryggingum. Landsbankinn haldi því fram að upplýst hafi verið um áhuga bankans á kaupunum í óformlegu símtali til stjórnarformanns Bankasýslunnar.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×