Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. júlí 2025 10:38 Þórdís Elva virðist yfir sig ástfangin. Rithöfundurinn og baráttukonan Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur fundið ástina í örmum kanadísku tónlistarkonunnar og rithöfundarins Jann Arden, sem jafnframt er hlaðvarpsstjórnandi og leikkona. Þórdís greindi fyrst frá sambandinu fyrr í vikunni þegar hún birti mynd af nýju kærustunni í Story á Instagram þar sem hún heldur í höndina á konu um borð í flugvél. DV greindi fyrst frá því. Í gærkvöldi fór hún skrefinu lengra og deildi færslu á aðalreikningi sínum þar sem hún birti skjáskot af frétt sem greinir frá ástarsambandinu. Undir færsluna skrifaði Þórdís: „Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er leyndarmálið ekki lengur leyndarmál.“ Arden svaraði Þórdísi í athugasemdum með gamansömum tón: „Það væri gaman að vita hver þessi ‚ónefnda‘ kona er?“ Þórdís svaraði: „Allt sem ég veit er að hún ætlar að halda áfram þar til hún man varla hver hún var þegar hún lagði af stað – og það skiptir engu máli, því nú er hún mín.“ Þá svaraði Arden með skýrum og hlýlegum hætti: „Já, elskan mín, það er ég.“ Getty Talsverður aldursmunur er á parinu en Þórdís Elva verður 45 ára á þessu ári en Arden er 63 ára. Þær eru nú staddar í Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem þær skemmtu sér nýverið með bandarísku grínkonunni Chelsea Handler. Þær fóru saman á uppistand og spiluðu Black Jack með henni og fleiri konum í gærkvöldi. Arden er ein þekktasta söngkona Kanada, meðal annars fyrir lögin „Insensitive“, sem varð hennar stærsti smellur, „Could I Be Your Girl“, „Cherry Popsicle“ og „I Would Die for You“. Hún hefur einnig gefið út metsölubækur. Í lok maí kom Þórdís Elva fram í hlaðvarpsþætti Jann Arden. Ætla má að samband þeirra hafi þróast eftir það. View this post on Instagram A post shared by Jann Arden Podcast (@jannardenpod) Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Þórdís greindi fyrst frá sambandinu fyrr í vikunni þegar hún birti mynd af nýju kærustunni í Story á Instagram þar sem hún heldur í höndina á konu um borð í flugvél. DV greindi fyrst frá því. Í gærkvöldi fór hún skrefinu lengra og deildi færslu á aðalreikningi sínum þar sem hún birti skjáskot af frétt sem greinir frá ástarsambandinu. Undir færsluna skrifaði Þórdís: „Samkvæmt áreiðanlegum heimildum er leyndarmálið ekki lengur leyndarmál.“ Arden svaraði Þórdísi í athugasemdum með gamansömum tón: „Það væri gaman að vita hver þessi ‚ónefnda‘ kona er?“ Þórdís svaraði: „Allt sem ég veit er að hún ætlar að halda áfram þar til hún man varla hver hún var þegar hún lagði af stað – og það skiptir engu máli, því nú er hún mín.“ Þá svaraði Arden með skýrum og hlýlegum hætti: „Já, elskan mín, það er ég.“ Getty Talsverður aldursmunur er á parinu en Þórdís Elva verður 45 ára á þessu ári en Arden er 63 ára. Þær eru nú staddar í Las Vegas í Bandaríkjunum, þar sem þær skemmtu sér nýverið með bandarísku grínkonunni Chelsea Handler. Þær fóru saman á uppistand og spiluðu Black Jack með henni og fleiri konum í gærkvöldi. Arden er ein þekktasta söngkona Kanada, meðal annars fyrir lögin „Insensitive“, sem varð hennar stærsti smellur, „Could I Be Your Girl“, „Cherry Popsicle“ og „I Would Die for You“. Hún hefur einnig gefið út metsölubækur. Í lok maí kom Þórdís Elva fram í hlaðvarpsþætti Jann Arden. Ætla má að samband þeirra hafi þróast eftir það. View this post on Instagram A post shared by Jann Arden Podcast (@jannardenpod)
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun Sjarmerandi raðhús í 105 Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira