Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar 8. júlí 2025 12:02 Síðustu misseri hef ég velt fyrir mér hversu mikil áhrif einn einstaklingur þarf að hafa til þess að ártal sé miðað við fæðingu þess einstaklings, líkt og í tilfelli Jesú Krists. Við tölum einfaldlega um fyrir og eftir Krist. Er þessi ártalatalning komin til að vera um ókomna tíð? Eða munum við einhvern tímann upplifa slík áhrif eins einstaklings að við byrjum að telja upp á nýtt? Auðunn Blöndal á afmæli í dag og er 45 ára. Fáir á Íslandi hafa haft jafn mikil áhrif á mína kynslóð og Auðunn Blöndal. Hann hefur fylgt manni frá aldamótum og áhrifin leyna sér ekki. Fólk talar saman í frösum sem Auðunn Blöndal hefur skapað og þegar einhver vitnar í gamalt atriði eða atvik vita allir hvað er átt við. Auðunn er ekki einungis vinsæll og sturlaður fjölmiðlamaður, heldur er hann einnig ótrúlega góð manneskja. Fyrir mig skiptir það mestu máli. Auðunn hefur ekki áhuga núll á öðrum manneskjum heldur fær hann fólk til að brosa. Þó ég átti mig á að áhrif Auðuns Blöndal blikna í samanburði við Jesú Krist, hef ég sjálfur haldið upp á afmælið hans síðustu ár. Fyrir mér og minni kynslóð eru litlu-áramótin í dag og árið er 45. Árið er 45 E.AB (eftir Auðunn Blöndal). Góðan daginn Auðunn Blöndal og til hamingju með afmælið. Gleðilegt nýtt ár til þeirra sem fagna. Auðunn Blöndal, og dalurinn hristist. Höfundur er áhugamaður um samfélagsmál. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tímamót Mest lesið Hverjir eiga Ísland? Jón Baldvin Hannibalsson Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir Skoðun Ekki sprengja börn! Ellen Calmon Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi Skoðun Áform um að eyðileggja Ísland! Jóna Imsland Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason Skoðun Skoðun Skoðun Kæru valkyrjur, hatrið sigraði líklega í þetta skiptið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Vönduð vinnubrögð - alltaf! Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ríkisstjórnin stóð af sér áhlaup sérhagsmuna Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar Skoðun Tvöföld bið eftir geislameðferð er of löng Katrín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Fröken þjóðarmorð: Þér er ekki boðið! Linda Ósk Árnadóttir,Yousef Ingi Tamimi skrifar Skoðun Linsa Lífsins Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun „Að skrifa söguna“ Var of mikið undir hjá kvennalandsliðinu? Viðar Halldórsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Netöryggi til framtíðar Unnur Kristín Sveinbjarnardóttir skrifar Skoðun Aftur á byrjunarreit Hörður Arnarson skrifar Skoðun Norðurlandamet í fúski! Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Ursula von der Leyen styður þjóðarmorð! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvert er markmið fulltrúalýðræðis? Hlynur Orri Stefánsson,Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Ég vona að þú gleymir mér ekki Hlynur Már Vilhjálmsson skrifar Skoðun Hvaða einkunn fékkst þú á bílprófinu? Grétar Birgisson skrifar Skoðun Að koma út í lífið með verri forgjöf, hvernig tilfinning er það? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Tjaldið fellt í leikhúsi fáránleikans Vésteinn Ólason skrifar Skoðun Heilbrigðisreglugerð WHO: Hagsmunir eða heimska? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Málþófs klúður Sægreifa-flokkanna Jón Þór Ólafsson skrifar Skoðun Græna vöruhúsið setur svartan blett á íslenskt samfélag Davíð Aron Routley skrifar Skoðun Dæmt um efni, Hörður Árni Finnsson,Elvar Örn Friðriksson,Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Flugnám - Annar hluti: Afskiptaleysi stjórnvalda Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Sóvésk sápuópera Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Dæmir sig sjálft Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Mega blaðamenn ljúga? Páll Steingrímsson skrifar Sjá meira
Síðustu misseri hef ég velt fyrir mér hversu mikil áhrif einn einstaklingur þarf að hafa til þess að ártal sé miðað við fæðingu þess einstaklings, líkt og í tilfelli Jesú Krists. Við tölum einfaldlega um fyrir og eftir Krist. Er þessi ártalatalning komin til að vera um ókomna tíð? Eða munum við einhvern tímann upplifa slík áhrif eins einstaklings að við byrjum að telja upp á nýtt? Auðunn Blöndal á afmæli í dag og er 45 ára. Fáir á Íslandi hafa haft jafn mikil áhrif á mína kynslóð og Auðunn Blöndal. Hann hefur fylgt manni frá aldamótum og áhrifin leyna sér ekki. Fólk talar saman í frösum sem Auðunn Blöndal hefur skapað og þegar einhver vitnar í gamalt atriði eða atvik vita allir hvað er átt við. Auðunn er ekki einungis vinsæll og sturlaður fjölmiðlamaður, heldur er hann einnig ótrúlega góð manneskja. Fyrir mig skiptir það mestu máli. Auðunn hefur ekki áhuga núll á öðrum manneskjum heldur fær hann fólk til að brosa. Þó ég átti mig á að áhrif Auðuns Blöndal blikna í samanburði við Jesú Krist, hef ég sjálfur haldið upp á afmælið hans síðustu ár. Fyrir mér og minni kynslóð eru litlu-áramótin í dag og árið er 45. Árið er 45 E.AB (eftir Auðunn Blöndal). Góðan daginn Auðunn Blöndal og til hamingju með afmælið. Gleðilegt nýtt ár til þeirra sem fagna. Auðunn Blöndal, og dalurinn hristist. Höfundur er áhugamaður um samfélagsmál.
Skoðun Stjórnmál sem virka og lýðræði sem kemst ekki fyrir í umslagi Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Þversögn Íslands í Palestínumálinu: Um fullveldi, samsekt og réttarríkið Gína Júlía Waltersdóttir skrifar
Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson skrifar
Skoðun Ursula Von der Leyen styður stríðsglæpamenn - Ísland á ekki að þegja Helen Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Á hvaða vegferð er ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur gagnvart sjávarútvegssveitarfélögunum? Anton Guðmundsson skrifar