Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Valur Páll Eiríksson skrifar 12. júlí 2025 15:56 Þorsteinn Roy var sáttur eftir gott hlaup og góðan sigur í dag. Mynd/Laugavegshlaupið „Mér líður bara mjög vel núna. Ég er búinn að fara í sturtu og drekka einhverja sex lítra af vökva, eftir það er ég góður,“ segir Þorsteinn Roy Jóhannsson, sigurvegari Laugavegshlaupsins í ár, eftir glimrandi frammistöðu í dag. Hann varði titil sinn frá því í fyrra. „Aðstæður voru frábærar, það er ekki hægt að kvarta yfir neinu. Mjög lyngt, smá hliðar en eiginlega meðvindur á söndunum. Það eina sem er hægt að kvarta yfir er hiti en það má ekki á Íslandi. Þetta var bara fullkomið,“ segir Þorsteinn Roy enn fremur. Aðspurður um æfingar í aðdragandanum segist Þorsteinn ekki hafa einblínt á Laugaveginn í æfingum sínum, enda sinnir hann hlaupum á ýmsum vígstöðvum. „Maður er alltaf í góðri æfingu og ég hef æft vel í mörg ár. Mörg ár af samfelldri þjálfun og þá bætir maður sig hægt og rólega. Ég er svo sem ekki búinn að æfa sérstaklega fyrir akkúrat Laugaveginn, ég tók bara eina stóra Laugavegsæfingu en almennt er maður að reyna að bæta sig í öllu.“ Þorsteinn Roy kom í mark á 4:05:05 klukkutímum en hann hljóp mjög vel framan af og var líklegur til þess að bæta brautarmet þjálfara hans Þorbergs Inga Jónssonar. Það féll þó ekki að þessu sinni. „Mig langaði að reyna við metið hans Tobba. Ég ber svo mikla virðingu fyrir Tobba og þessu meti. Þetta er hægara sagt en gert. Þetta er bara tryllt, það er ótrúlegt að maðurinn hafi verið á 2:50 í Emstrum og hlaupið svo undir fjórum. Ég held að fólk fatti ekki hvað þetta er ótrúlegt met,“ segir Þorsteinn. Þorbergur Ingi varð annar í hlaupinu en hann er sá eini sem hefur hlaupið Laugaveginn á undir fjórum klukkustundum. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan. Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Fleiri fréttir Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
„Aðstæður voru frábærar, það er ekki hægt að kvarta yfir neinu. Mjög lyngt, smá hliðar en eiginlega meðvindur á söndunum. Það eina sem er hægt að kvarta yfir er hiti en það má ekki á Íslandi. Þetta var bara fullkomið,“ segir Þorsteinn Roy enn fremur. Aðspurður um æfingar í aðdragandanum segist Þorsteinn ekki hafa einblínt á Laugaveginn í æfingum sínum, enda sinnir hann hlaupum á ýmsum vígstöðvum. „Maður er alltaf í góðri æfingu og ég hef æft vel í mörg ár. Mörg ár af samfelldri þjálfun og þá bætir maður sig hægt og rólega. Ég er svo sem ekki búinn að æfa sérstaklega fyrir akkúrat Laugaveginn, ég tók bara eina stóra Laugavegsæfingu en almennt er maður að reyna að bæta sig í öllu.“ Þorsteinn Roy kom í mark á 4:05:05 klukkutímum en hann hljóp mjög vel framan af og var líklegur til þess að bæta brautarmet þjálfara hans Þorbergs Inga Jónssonar. Það féll þó ekki að þessu sinni. „Mig langaði að reyna við metið hans Tobba. Ég ber svo mikla virðingu fyrir Tobba og þessu meti. Þetta er hægara sagt en gert. Þetta er bara tryllt, það er ótrúlegt að maðurinn hafi verið á 2:50 í Emstrum og hlaupið svo undir fjórum. Ég held að fólk fatti ekki hvað þetta er ótrúlegt met,“ segir Þorsteinn. Þorbergur Ingi varð annar í hlaupinu en hann er sá eini sem hefur hlaupið Laugaveginn á undir fjórum klukkustundum. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum að ofan.
Laugavegshlaupið Hlaup Mest lesið Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Fleiri fréttir Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira