Fleiri fréttir Dýrmætt samband Leikkonan Eva Mendes var gestur í spjallþætti Ellen Degeneres fyrr í vikunni og talaði þar í fyrsta sinn um samband sitt og Ryans Gosling. 14.5.2012 12:00 Bretar heilluðust af hundakúnstum Pudsey Tvíeykið Ashleigh og Pudsey vann hæfileikakeppnina Britain"s Got Talent og fékk í sigurlaun eitt hundrað milljónir króna. Tvíeykið Ashleigh og Pudsey bar sigur úr býtum í hæfileikakeppninni Britain"s Got Talent og tryggði sér þar með hálfa milljón punda í sigurlaun, eða um hundrað milljónir íslenskra króna. Hin sautján ára Ashleigh Butler þjálfaði hundinn sinn Pudsey til að stökkva og dansa með henni í úrslitaþættinum í atriði við tónlistina úr Mission Impossible-myndunum. 14.5.2012 10:00 Gallabuxur í gær - síðkjóll í dag Leikkonan Sarah Jessica Parker, 47 ára, yfirgaf heimili sitt í leðurjakka með bók í hönd í gær, mæðradaginn... 14.5.2012 09:45 Á fimm þúsund aðdáendur Myndasagnahöfundurinn Vignir Þór Þórhallsson, eða Flotti-Comics eins og hann kallar sig, er kominn með fimm þúsund aðdáendur á Facebook-síðu sína. 14.5.2012 08:00 Vann til tvennra verðlauna á Erasmus-hátíð í Portúgal Hugrún Ösp Lárusdóttir Dunn, nemandi í ljósmyndun, hlaut tvenn verðlaun á Erasmus-stuttmyndahátíðinni í Leiria í Portúgal fyrir stuttmyndina Móðir mín í kví kví. 13.5.2012 16:00 Íslenski hópurinn lofsamaður eftir fyrstu æfingu Jónsi og Gréta Salóme ná vel saman baksviðs og á sviðinu í Baku, eftir því sem segir á vefsíðu Eurovision keppninnar. Þá segir jafnframt að bakraddasöngvararnir, sem allir eru svartklæddir, gefi íslenska laginu mikinn kraft. Fyrstu æfingu íslenska hópsins er lokið en hópurinn fór út í gær. Hér getur þú séð myndskeið sem aðstandendur keppninnar birtu á YouTube. 13.5.2012 15:33 Pitt í fótspor Monroe Leikarinn Brad Pitt er nýtt andlit ilmvatnsins fræga No. 5 eftir Chanel. Pitt er fyrsti karlmaðurinn í 90 ára sögu ilmvatnsins til að auglýsa vöruna og fetar í fótspor frægra kvenna á borð við Catherine Deneuve, Lauren Hutton og Nicole Kidman. Það var hins vegar Marilyn Monroe sem gerði ilmvatnið það frægasta í heimi er hún sat fyrir í auglýsingarherferð nánast nakin á sjötta áratugnum. Ilmvatnið hefur hingað til verið markaðssett fyrir konur en ekki er vitað hvort verið sé að breyta um stefnu með því að velja Pitt. 13.5.2012 15:00 Safarík Kóteletta í ár Páll Óskar og Sálin hans Jóns míns eru á meðal þeirra sem fram koma á fjölskyldu- og tónlistarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi dagana 8.-10.júní næstkomandi. 13.5.2012 15:00 Norðmenn taka misjafnlega í Þór Íslenska teiknimyndin Þór heldur áfram flakki sínu um heiminn og var á dögunum frumsýnd hjá nágrönnum okkar í Noregi. Gagnrýnendur þar í landi eru ekki á einu máli um myndina þó að flestir gefa henni jákvæða dóma. Leikstjórar Þór eru Óskar Jónasson, Gunnar Karlsson og Toby Genkel en myndin er framleidd af CAOZ. Norðmenn hafa beðið með nokkurri eftirvæntingu eftir myndinni enda er söguþráður hennar skírskotun í norræna goðafræði sem er þeim vel kunn. 13.5.2012 14:00 Hetjur snúa aftur 13.5.2012 13:00 Hanks á Broadway Leikarinn Tom Hanks gæti farið með hlutverk Mike McAlary í leikverkinu Lucky Guy sem setja á upp á Broadway. Gangi það eftir verður þetta í fyrsta sinn sem leikarinn stígur á svið síðan árið 1979. Talsmaður Hanks staðfesti fréttirnar við New York Times í gær. 13.5.2012 11:00 Fær ráð hjá mömmu Rapparinn Jay-Z óttast að dóttir hans muni einn dag skammast sín fyrir foreldra sína. Hann gerir þó sitt besta til að ala stúlkuna upp til að verða góð manneskja. 12.5.2012 18:00 Fimmtán á Music Mess Fimmtán hljómsveitir hafa verið bókaðar á tónlistarhátíðina Reykjavík Music Mess sem verður haldin í annað sinn helgina 25. til 27. maí. Meðal þeirra sem hafa bæst í hópinn eru Tilbury, Man Made sem er leidd af Nile Marr, syni Johnny Marr úr The Smiths, söngkonan Laura J. Martin og rokkararnir í Reykjavík!. Áður hafði verið tilkynnt um þátttöku Legend, Benna Hemm Hemm, My Bubba & Mi og fleirum. 12.5.2012 17:00 Draga sig út úr Django Sacha Baron Cohen er hættur við að leika feluhlutverk í Django Unchained, nýjustu mynd Quentins Tarantinos. Cohen átti að leika Scotty Harmony, fjárhættuspilara sem borgar fyrir félagsskap eiginkonu aðalpersónunnar sem Jamie Foxx leikur. Hann varð að hætta við hlutverkið vegna kynningarherferðar myndar hans The Dictator. 12.5.2012 16:00 Brjóstagjöf á forsíðu Time Heilsa Forsíða tímaritsins Time Magazine þessa vikuna hefur vakið athygli út um allan heim. Forsíðuna prýðir móðirin Jamie Lynne Grumet frá Los Angeles og sýnir myndin hana gefa þriggja ára syni sínum brjóst en hann stendur á kolli við hlið hennar. 12.5.2012 15:00 Björk biðst afsökunar Björk Guðmundsdóttir hefur beðist afsökunar á því að hafa þurft af aflýsa tónleikum sínum á fjórum tónlistarhátíðum á Spáni, í Portúgal, Ungverjalandi og Rússlandi. Hún segir að læknir hennar hafi fyrirskipað sex vikna hvíld til viðbótar vegna hnúðs sem hún er með á raddböndunum. 12.5.2012 14:00 Ber virðingu fyrir gömlu og góðu "Við berum mikla virðingu fyrir þjóðbúningnum en við viljum reyna að nútímavæða hann og gera hann þannig að konur geti notað hann við fleiri tækifæri,“ segir Rebekka A. Ingimundardóttir, hönnuður kjólsins sem Greta Salóme mun klæðast í Eurovision-söngvakeppninni í Bakú 22. og 26. maí næstkomandi. 12.5.2012 13:00 Harpa reis á hárréttum tíma Áhrif tónlistarhússins Hörpu eru mikil og varanleg, segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir tónlistarstjóri. Sigríður Björg Tómasdóttir ræddi við Steinunni Birnu af því tilefni að ár er síðan húsið var opnað. Tímamótunum verður fagnað með opnu húsi á morgun. 12.5.2012 11:00 Beastie Boys aftur á lista Sala á plötum hljómsveitarinnar Beastie Boys hefur stóraukist eftir andlát Adams "MCA“ Yauch. Sveitin á sjö breiðskífur á Billboard-listanum um þessar mundir. 12.5.2012 11:00 Manolo Blahnik frumsýnir nýja skólínu Stórstjarna skóiðnaðarins, sjálfur Manolo Blahnik frumsýndi nýja skólínu í tískuborginni Mílanó á Ítalíu í gær. 11.5.2012 10:32 Englar Victoriu Secret sýna nýja undirfatalínu Fyrirsæturnar Lindsay Ellingson, Doutzen Kroes, og Erin Heatherton stilltu sér upp fyrir undirfataframleiðandann Victoria's Secret í Beverly Hills í Kaliforníu í gær... 11.5.2012 18:15 Inga á Nasa verður friðuð og stoppuð upp Inga á Nasa eins og hún er kölluð er í ítalegu viðtalið í Lífinu, aukablaði Fréttablaðsins í dag um endalok skemmtistaðarins Nasa sem hún hefur rekið í yfir áratug. Aðspurð um hvað verði um hana sjálfa þegar ballinu lýkur segir hún, "Inga á Nasa verður friðuð, stoppuð upp og sett út á Austurvöll með Jóni Sigurðssyni þegar ballinu lýkur. En svona í fullri alvöru þá veit ég ekki hvað verður um mig, en eitt veit ég og það er að mig langar til að taka mér smá frí. Annars borgar sig að segja sem minnst, ætli ég verði ekki farin að gera eitthvað annað spennandi og skemmtilegt fljótlega.“ 11.5.2012 16:30 Skaði sigraði - Tales of a Sea Cow fékk sérstaka viðurkenningu Íslenska stuttmyndinn Skaði í leikstjórn Barkar Sigþórssonar fékk verðlaunin Besta íslenska stuttmyndin en verðlaunin, GoPro HD Hero Kit, voru veitt við hátíðlega athöfn á miðvikudagskvöldið á Reykjavík Shorts & Docs hátíðinni. 11.5.2012 15:58 Bakraddirnar í Eurovision Þau Alma Rut Kristjánsdóttir, Gísli Magna, Guðrún Árný Karlsdóttir og Pétur Örn Guðundsson fara til Bakú í fyrramálið. Þau eru raddirnar sem syngja með Gretu Salóme og Jónsa í laginu Never forget, sem keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision... 11.5.2012 15:30 Nýtt sýnishorn úr Evrópska draumnum frumsýnt Það er greinilegt að ekkert er gefið eftir í þáttunum Evrópski draumurinn. Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishornið úr þáttunum sem verða sýndir á Stöð 2 í sumar. Liðin sem keppa eru að þessu sinni skipuð þeim Sveppa og Pétri Jóhanni annarsvegar og þeim Audda og Steinda Jr. hinsvegar. 11.5.2012 15:00 Helgarmaturinn - Sumarlegar bollakökur ritstjóra Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Séð og heyrt og leikkona, eyðir ófáum stundum í eldhúsinu við bakstur og eldamennsku. Hún deilir hér með okkur sætum og sumarlegum bollakökum. 11.5.2012 15:00 Rómantískur Ryan Gosling Leikaraparið Ryan Gosling, 31 árs, og Eva Mendes, 38 ára, leiddust í New York í gærdag... 11.5.2012 14:30 Bak við búðarborðið Það lifnaði svo sannarlega yfir miðbæ Reykjavíkur þegar sólin hækkaði á lofti. 11.5.2012 14:30 Barnshafandi Barrymore Leikkonan Drew Barrymore, 37 ára, og unnustin hennar Will Kopelman mættu prúðbúin á galadansleik í New York í vikunni... 11.5.2012 12:30 Brynjar Már vinnur með Backstreet Boys stjörnu Tónlistarmennirnir Brynjar Már og Vignir Snær fóru í leiðangur til Hamburg að semja með AJ Mclean úr Backstreet Boys... 11.5.2012 11:15 Út um þúfur Aðdáendur Mel Gibson eiga betra skilið. Það er orðið svo skrambi erfitt að halda upp á hann. Fyrri hluti myndarinnar er áhugaverður og margoft glittir í gamla Gibson. En um miðbik myndar fer sögumennskan út um þúfur og úr verður stefnulaust sull sem vill bæði vera hörkuspennandi og þrælfyndið, en er hvorugt. 11.5.2012 15:00 Á söluhæstu smáskífuna Lagið Evergreen/Anything Is Possible með popparanum Will Young er söluhæsta smáskífulag 21. aldarinnar í Bretlandi. Skífan kom út árið 2002 og hafa selst af henni 1,8 milljón eintök. Í öðru sæti er Someone Like You með Adele sem hefur selst í 1,35 milljónum eintaka. Þetta kemur fram í tölum frá Official Chart Company í Bretlandi. 11.5.2012 15:00 Spectrum flytur Sálumessu á sunnudag Sönghópurinn Spectrum mun flytja Sálumessu eftir John Rutter í Neskirkju næsta sunnudag, 13. maí, klukkan 20:00... 11.5.2012 14:55 Tökur á Walter Mitty hafnar Tökur á gamanmynd Bens Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, eru nýhafnar í New York. Stiller skoðaði ýmsa tökustaði hér á landi í fyrra vegna myndarinnar, þar á meðal á Seltjarnarnesi, Djúpavogi og í Stykkishólmi, og heillaðist mjög af því sem fyrir augu bar. 11.5.2012 13:00 Samningur undirritaður Talið er að Britney Spears hafi samþykkt að vera dómari í hæfileikaþáttunum X-Factor næsta vetur og að hún fái í sinn hlut hátt í tvo milljarða króna. 11.5.2012 11:00 Finlands Next Top Model á Íslandi "Það er okkur sönn ánægja að fá að taka þátt í þessu verkefni,“ segir Lilja Konráðsdóttir hjá Max Factor um samstarf snyrtivörumerkisins og sjónvarpsþáttaseríunnar Finlands Next Top Model. 11.5.2012 10:30 Hjálmar ferðast um Evrópu Hljómsveitin Hjálmar verður á faraldsfæti í sumar. Hún kemur fram á tónlistarhátíðunum Festival de-affaire og Into The Great Wide Open í Hollandi, Bazant Pohoda-hátíðinni í Slóvakíu, Ilmiö-hátíðinni í Finnlandi og á Íslandshátíð í Mobryggja í Noregi. Eins eru í undirbúningi tónleikar í Moskvu og Grænlandi. Hér á Íslandi spila Hjálmar í annað sinn á Þjóðhátíð í Eyjum föstudaginn 3. ágúst. 11.5.2012 10:00 Geislandi Lopez American Idol dómarinn, söngkonan og leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, kynnti nýtt ilmvant, Glowing by JLo, á Bel Air hótelinu í Los Angeles í gær.... 11.5.2012 09:45 Festa ferðalagið á filmu „Þetta er glæný hugmynd og þjónusta sem vantaði sem og markaðsetning fyrir Ísland í leiðinni,“ segir Unnar Helgi Daníelsson Beck eigandi fyrirtækisins Memo Iceland sem sér til þess að ferðamenn gleymi ekki ævintýrum sínum á Íslandi. 11.5.2012 09:30 Árshátíð Baðhússins Gleðin var við völd á árshátíð Baðhússins á Hótel Borg um síðustu helgi. Linda Pétursdóttir eigandi og starfsfólk hennar var stórglæsilegt eins og má á meðfylgjandi myndum. Skemmmtiatriðin voru af dýrari gerðinni og gleðigjafinn Logi Bergmann sá til þess að allir skemmtu sér konunglega. Baðhúsið er á Facebook. 11.5.2012 08:15 Kátar á konukvöldi Lífsstílsverslunin Myconceptstore.is í eigu Heiðu Bjargar Bjarnadóttur hélt á dögunum glæsilegt konukvöld. 11.5.2012 07:00 Ashley Olsen með fullt fangið Leikkonan og tískuíkonið mikla Ashley Olsen sást með fullt fangið á götum New York borgar í gær. 10.5.2012 18:00 Vel skóuð Longoria Leikkonan Eva Longoria mætti með uppsett hárið í svörtum kjól og laxableikum hælaskóm í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman í New York í gær... 10.5.2012 15:30 Í hvítu frá toppi til táar Leikkonan glæsilega, Jessica Alba sást yfirgefa SoHo Grand Hotelið in New York eftir hádegismat með góðum vinum. 10.5.2012 14:30 Rekstrartap Sony aldrei verið hærra Náttúruhamfarir í Asíu á síðasta ári og sterk staða japanska jensins eru sögð vera helstu ástæðurnar fyrir rekstrartapi tæknifyrirtækisins Sony á síðasta ári. 10.5.2012 13:43 Sjá næstu 50 fréttir
Dýrmætt samband Leikkonan Eva Mendes var gestur í spjallþætti Ellen Degeneres fyrr í vikunni og talaði þar í fyrsta sinn um samband sitt og Ryans Gosling. 14.5.2012 12:00
Bretar heilluðust af hundakúnstum Pudsey Tvíeykið Ashleigh og Pudsey vann hæfileikakeppnina Britain"s Got Talent og fékk í sigurlaun eitt hundrað milljónir króna. Tvíeykið Ashleigh og Pudsey bar sigur úr býtum í hæfileikakeppninni Britain"s Got Talent og tryggði sér þar með hálfa milljón punda í sigurlaun, eða um hundrað milljónir íslenskra króna. Hin sautján ára Ashleigh Butler þjálfaði hundinn sinn Pudsey til að stökkva og dansa með henni í úrslitaþættinum í atriði við tónlistina úr Mission Impossible-myndunum. 14.5.2012 10:00
Gallabuxur í gær - síðkjóll í dag Leikkonan Sarah Jessica Parker, 47 ára, yfirgaf heimili sitt í leðurjakka með bók í hönd í gær, mæðradaginn... 14.5.2012 09:45
Á fimm þúsund aðdáendur Myndasagnahöfundurinn Vignir Þór Þórhallsson, eða Flotti-Comics eins og hann kallar sig, er kominn með fimm þúsund aðdáendur á Facebook-síðu sína. 14.5.2012 08:00
Vann til tvennra verðlauna á Erasmus-hátíð í Portúgal Hugrún Ösp Lárusdóttir Dunn, nemandi í ljósmyndun, hlaut tvenn verðlaun á Erasmus-stuttmyndahátíðinni í Leiria í Portúgal fyrir stuttmyndina Móðir mín í kví kví. 13.5.2012 16:00
Íslenski hópurinn lofsamaður eftir fyrstu æfingu Jónsi og Gréta Salóme ná vel saman baksviðs og á sviðinu í Baku, eftir því sem segir á vefsíðu Eurovision keppninnar. Þá segir jafnframt að bakraddasöngvararnir, sem allir eru svartklæddir, gefi íslenska laginu mikinn kraft. Fyrstu æfingu íslenska hópsins er lokið en hópurinn fór út í gær. Hér getur þú séð myndskeið sem aðstandendur keppninnar birtu á YouTube. 13.5.2012 15:33
Pitt í fótspor Monroe Leikarinn Brad Pitt er nýtt andlit ilmvatnsins fræga No. 5 eftir Chanel. Pitt er fyrsti karlmaðurinn í 90 ára sögu ilmvatnsins til að auglýsa vöruna og fetar í fótspor frægra kvenna á borð við Catherine Deneuve, Lauren Hutton og Nicole Kidman. Það var hins vegar Marilyn Monroe sem gerði ilmvatnið það frægasta í heimi er hún sat fyrir í auglýsingarherferð nánast nakin á sjötta áratugnum. Ilmvatnið hefur hingað til verið markaðssett fyrir konur en ekki er vitað hvort verið sé að breyta um stefnu með því að velja Pitt. 13.5.2012 15:00
Safarík Kóteletta í ár Páll Óskar og Sálin hans Jóns míns eru á meðal þeirra sem fram koma á fjölskyldu- og tónlistarhátíðinni Kótelettunni á Selfossi dagana 8.-10.júní næstkomandi. 13.5.2012 15:00
Norðmenn taka misjafnlega í Þór Íslenska teiknimyndin Þór heldur áfram flakki sínu um heiminn og var á dögunum frumsýnd hjá nágrönnum okkar í Noregi. Gagnrýnendur þar í landi eru ekki á einu máli um myndina þó að flestir gefa henni jákvæða dóma. Leikstjórar Þór eru Óskar Jónasson, Gunnar Karlsson og Toby Genkel en myndin er framleidd af CAOZ. Norðmenn hafa beðið með nokkurri eftirvæntingu eftir myndinni enda er söguþráður hennar skírskotun í norræna goðafræði sem er þeim vel kunn. 13.5.2012 14:00
Hanks á Broadway Leikarinn Tom Hanks gæti farið með hlutverk Mike McAlary í leikverkinu Lucky Guy sem setja á upp á Broadway. Gangi það eftir verður þetta í fyrsta sinn sem leikarinn stígur á svið síðan árið 1979. Talsmaður Hanks staðfesti fréttirnar við New York Times í gær. 13.5.2012 11:00
Fær ráð hjá mömmu Rapparinn Jay-Z óttast að dóttir hans muni einn dag skammast sín fyrir foreldra sína. Hann gerir þó sitt besta til að ala stúlkuna upp til að verða góð manneskja. 12.5.2012 18:00
Fimmtán á Music Mess Fimmtán hljómsveitir hafa verið bókaðar á tónlistarhátíðina Reykjavík Music Mess sem verður haldin í annað sinn helgina 25. til 27. maí. Meðal þeirra sem hafa bæst í hópinn eru Tilbury, Man Made sem er leidd af Nile Marr, syni Johnny Marr úr The Smiths, söngkonan Laura J. Martin og rokkararnir í Reykjavík!. Áður hafði verið tilkynnt um þátttöku Legend, Benna Hemm Hemm, My Bubba & Mi og fleirum. 12.5.2012 17:00
Draga sig út úr Django Sacha Baron Cohen er hættur við að leika feluhlutverk í Django Unchained, nýjustu mynd Quentins Tarantinos. Cohen átti að leika Scotty Harmony, fjárhættuspilara sem borgar fyrir félagsskap eiginkonu aðalpersónunnar sem Jamie Foxx leikur. Hann varð að hætta við hlutverkið vegna kynningarherferðar myndar hans The Dictator. 12.5.2012 16:00
Brjóstagjöf á forsíðu Time Heilsa Forsíða tímaritsins Time Magazine þessa vikuna hefur vakið athygli út um allan heim. Forsíðuna prýðir móðirin Jamie Lynne Grumet frá Los Angeles og sýnir myndin hana gefa þriggja ára syni sínum brjóst en hann stendur á kolli við hlið hennar. 12.5.2012 15:00
Björk biðst afsökunar Björk Guðmundsdóttir hefur beðist afsökunar á því að hafa þurft af aflýsa tónleikum sínum á fjórum tónlistarhátíðum á Spáni, í Portúgal, Ungverjalandi og Rússlandi. Hún segir að læknir hennar hafi fyrirskipað sex vikna hvíld til viðbótar vegna hnúðs sem hún er með á raddböndunum. 12.5.2012 14:00
Ber virðingu fyrir gömlu og góðu "Við berum mikla virðingu fyrir þjóðbúningnum en við viljum reyna að nútímavæða hann og gera hann þannig að konur geti notað hann við fleiri tækifæri,“ segir Rebekka A. Ingimundardóttir, hönnuður kjólsins sem Greta Salóme mun klæðast í Eurovision-söngvakeppninni í Bakú 22. og 26. maí næstkomandi. 12.5.2012 13:00
Harpa reis á hárréttum tíma Áhrif tónlistarhússins Hörpu eru mikil og varanleg, segir Steinunn Birna Ragnarsdóttir tónlistarstjóri. Sigríður Björg Tómasdóttir ræddi við Steinunni Birnu af því tilefni að ár er síðan húsið var opnað. Tímamótunum verður fagnað með opnu húsi á morgun. 12.5.2012 11:00
Beastie Boys aftur á lista Sala á plötum hljómsveitarinnar Beastie Boys hefur stóraukist eftir andlát Adams "MCA“ Yauch. Sveitin á sjö breiðskífur á Billboard-listanum um þessar mundir. 12.5.2012 11:00
Manolo Blahnik frumsýnir nýja skólínu Stórstjarna skóiðnaðarins, sjálfur Manolo Blahnik frumsýndi nýja skólínu í tískuborginni Mílanó á Ítalíu í gær. 11.5.2012 10:32
Englar Victoriu Secret sýna nýja undirfatalínu Fyrirsæturnar Lindsay Ellingson, Doutzen Kroes, og Erin Heatherton stilltu sér upp fyrir undirfataframleiðandann Victoria's Secret í Beverly Hills í Kaliforníu í gær... 11.5.2012 18:15
Inga á Nasa verður friðuð og stoppuð upp Inga á Nasa eins og hún er kölluð er í ítalegu viðtalið í Lífinu, aukablaði Fréttablaðsins í dag um endalok skemmtistaðarins Nasa sem hún hefur rekið í yfir áratug. Aðspurð um hvað verði um hana sjálfa þegar ballinu lýkur segir hún, "Inga á Nasa verður friðuð, stoppuð upp og sett út á Austurvöll með Jóni Sigurðssyni þegar ballinu lýkur. En svona í fullri alvöru þá veit ég ekki hvað verður um mig, en eitt veit ég og það er að mig langar til að taka mér smá frí. Annars borgar sig að segja sem minnst, ætli ég verði ekki farin að gera eitthvað annað spennandi og skemmtilegt fljótlega.“ 11.5.2012 16:30
Skaði sigraði - Tales of a Sea Cow fékk sérstaka viðurkenningu Íslenska stuttmyndinn Skaði í leikstjórn Barkar Sigþórssonar fékk verðlaunin Besta íslenska stuttmyndin en verðlaunin, GoPro HD Hero Kit, voru veitt við hátíðlega athöfn á miðvikudagskvöldið á Reykjavík Shorts & Docs hátíðinni. 11.5.2012 15:58
Bakraddirnar í Eurovision Þau Alma Rut Kristjánsdóttir, Gísli Magna, Guðrún Árný Karlsdóttir og Pétur Örn Guðundsson fara til Bakú í fyrramálið. Þau eru raddirnar sem syngja með Gretu Salóme og Jónsa í laginu Never forget, sem keppir fyrir hönd Íslands í Eurovision... 11.5.2012 15:30
Nýtt sýnishorn úr Evrópska draumnum frumsýnt Það er greinilegt að ekkert er gefið eftir í þáttunum Evrópski draumurinn. Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishornið úr þáttunum sem verða sýndir á Stöð 2 í sumar. Liðin sem keppa eru að þessu sinni skipuð þeim Sveppa og Pétri Jóhanni annarsvegar og þeim Audda og Steinda Jr. hinsvegar. 11.5.2012 15:00
Helgarmaturinn - Sumarlegar bollakökur ritstjóra Lilja Katrín Gunnarsdóttir, ritstjóri Séð og heyrt og leikkona, eyðir ófáum stundum í eldhúsinu við bakstur og eldamennsku. Hún deilir hér með okkur sætum og sumarlegum bollakökum. 11.5.2012 15:00
Rómantískur Ryan Gosling Leikaraparið Ryan Gosling, 31 árs, og Eva Mendes, 38 ára, leiddust í New York í gærdag... 11.5.2012 14:30
Bak við búðarborðið Það lifnaði svo sannarlega yfir miðbæ Reykjavíkur þegar sólin hækkaði á lofti. 11.5.2012 14:30
Barnshafandi Barrymore Leikkonan Drew Barrymore, 37 ára, og unnustin hennar Will Kopelman mættu prúðbúin á galadansleik í New York í vikunni... 11.5.2012 12:30
Brynjar Már vinnur með Backstreet Boys stjörnu Tónlistarmennirnir Brynjar Már og Vignir Snær fóru í leiðangur til Hamburg að semja með AJ Mclean úr Backstreet Boys... 11.5.2012 11:15
Út um þúfur Aðdáendur Mel Gibson eiga betra skilið. Það er orðið svo skrambi erfitt að halda upp á hann. Fyrri hluti myndarinnar er áhugaverður og margoft glittir í gamla Gibson. En um miðbik myndar fer sögumennskan út um þúfur og úr verður stefnulaust sull sem vill bæði vera hörkuspennandi og þrælfyndið, en er hvorugt. 11.5.2012 15:00
Á söluhæstu smáskífuna Lagið Evergreen/Anything Is Possible með popparanum Will Young er söluhæsta smáskífulag 21. aldarinnar í Bretlandi. Skífan kom út árið 2002 og hafa selst af henni 1,8 milljón eintök. Í öðru sæti er Someone Like You með Adele sem hefur selst í 1,35 milljónum eintaka. Þetta kemur fram í tölum frá Official Chart Company í Bretlandi. 11.5.2012 15:00
Spectrum flytur Sálumessu á sunnudag Sönghópurinn Spectrum mun flytja Sálumessu eftir John Rutter í Neskirkju næsta sunnudag, 13. maí, klukkan 20:00... 11.5.2012 14:55
Tökur á Walter Mitty hafnar Tökur á gamanmynd Bens Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, eru nýhafnar í New York. Stiller skoðaði ýmsa tökustaði hér á landi í fyrra vegna myndarinnar, þar á meðal á Seltjarnarnesi, Djúpavogi og í Stykkishólmi, og heillaðist mjög af því sem fyrir augu bar. 11.5.2012 13:00
Samningur undirritaður Talið er að Britney Spears hafi samþykkt að vera dómari í hæfileikaþáttunum X-Factor næsta vetur og að hún fái í sinn hlut hátt í tvo milljarða króna. 11.5.2012 11:00
Finlands Next Top Model á Íslandi "Það er okkur sönn ánægja að fá að taka þátt í þessu verkefni,“ segir Lilja Konráðsdóttir hjá Max Factor um samstarf snyrtivörumerkisins og sjónvarpsþáttaseríunnar Finlands Next Top Model. 11.5.2012 10:30
Hjálmar ferðast um Evrópu Hljómsveitin Hjálmar verður á faraldsfæti í sumar. Hún kemur fram á tónlistarhátíðunum Festival de-affaire og Into The Great Wide Open í Hollandi, Bazant Pohoda-hátíðinni í Slóvakíu, Ilmiö-hátíðinni í Finnlandi og á Íslandshátíð í Mobryggja í Noregi. Eins eru í undirbúningi tónleikar í Moskvu og Grænlandi. Hér á Íslandi spila Hjálmar í annað sinn á Þjóðhátíð í Eyjum föstudaginn 3. ágúst. 11.5.2012 10:00
Geislandi Lopez American Idol dómarinn, söngkonan og leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, kynnti nýtt ilmvant, Glowing by JLo, á Bel Air hótelinu í Los Angeles í gær.... 11.5.2012 09:45
Festa ferðalagið á filmu „Þetta er glæný hugmynd og þjónusta sem vantaði sem og markaðsetning fyrir Ísland í leiðinni,“ segir Unnar Helgi Daníelsson Beck eigandi fyrirtækisins Memo Iceland sem sér til þess að ferðamenn gleymi ekki ævintýrum sínum á Íslandi. 11.5.2012 09:30
Árshátíð Baðhússins Gleðin var við völd á árshátíð Baðhússins á Hótel Borg um síðustu helgi. Linda Pétursdóttir eigandi og starfsfólk hennar var stórglæsilegt eins og má á meðfylgjandi myndum. Skemmmtiatriðin voru af dýrari gerðinni og gleðigjafinn Logi Bergmann sá til þess að allir skemmtu sér konunglega. Baðhúsið er á Facebook. 11.5.2012 08:15
Kátar á konukvöldi Lífsstílsverslunin Myconceptstore.is í eigu Heiðu Bjargar Bjarnadóttur hélt á dögunum glæsilegt konukvöld. 11.5.2012 07:00
Ashley Olsen með fullt fangið Leikkonan og tískuíkonið mikla Ashley Olsen sást með fullt fangið á götum New York borgar í gær. 10.5.2012 18:00
Vel skóuð Longoria Leikkonan Eva Longoria mætti með uppsett hárið í svörtum kjól og laxableikum hælaskóm í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman í New York í gær... 10.5.2012 15:30
Í hvítu frá toppi til táar Leikkonan glæsilega, Jessica Alba sást yfirgefa SoHo Grand Hotelið in New York eftir hádegismat með góðum vinum. 10.5.2012 14:30
Rekstrartap Sony aldrei verið hærra Náttúruhamfarir í Asíu á síðasta ári og sterk staða japanska jensins eru sögð vera helstu ástæðurnar fyrir rekstrartapi tæknifyrirtækisins Sony á síðasta ári. 10.5.2012 13:43