Gagnrýnir bók bróður síns harðlega Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. október 2014 16:19 Sævar birti kaflabrot úr bókinni í vikunni. Systir Sævars Poetrix gagnrýnir frásögn bróður síns í væntanlegri bók harðlega. „Ég myndi fúslega viðurkenna þetta allt saman ef þetta væri satt, en samviskan mín tekur hér við og segir stopp,“ skrifar Supriya Sunneva Kolandavelu á Facebook-síðu sína. Sævar birti brot úr bókinni á Facebook í vikunni en í henni fjallar hann um stormasama æsku. Fjallað var um bókarbrotið á Vísi í gær þar sem rætt var við Sævar sem sagðist hafa fengið góðar viðtökur við kaflanum. „Fólk hefur aðallega verið mjög jákvætt og mjög snortið yfir þessu,“ sagði hann. „Sannleikurinn er auðveldasta leiðin til að lifa. Ætli þetta hafi ekki bara verið spurning um að deyja eða frelsa sjálfan sig.“ Supriya segir margt vera rangt í frásögn bróður síns. „Ég ólst upp á sama heimili og mín lýsing á líka rétt á sér, fyrst þetta er komið í blöðin. Ég fylgdi fast á hæla bróður míns og passaði hann á meðan hann passaði ekkert nema sjálfan sig. Ég veit að 70% af þeim lýsingum sem ég hef lesið í sýnishorni hans, eru ekki sannar,“ skrifar hún. Í kaflabrotinu sem þegar hefur verið birt úr bókinni lýsir Sævar ömurlegri æsku. „Matarlausu dagarnir, sumrin sem ég eyddi lokaður undir stiga, margra klukkustunda ísköld böð, blóðugar barsmíðar, kvikindislegar niðurlægingar fyrir framan vini mína,“ segir meðal annars í brotinu. Hann stefnir að því að gefa út bókina, sem heitir Hvernig á að rústa lífi sínu... og vera alveg sama, 15. nóvember. Post by Supriya Sunneva Kolandavelu. Tengdar fréttir "Ætli þetta hafi ekki bara verið spurning um að deyja eða frelsa sjálfan sig“ Sævar Poetrix sendir frá sér opinskáa bók um líf sitt. 9. október 2014 17:30 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Systir Sævars Poetrix gagnrýnir frásögn bróður síns í væntanlegri bók harðlega. „Ég myndi fúslega viðurkenna þetta allt saman ef þetta væri satt, en samviskan mín tekur hér við og segir stopp,“ skrifar Supriya Sunneva Kolandavelu á Facebook-síðu sína. Sævar birti brot úr bókinni á Facebook í vikunni en í henni fjallar hann um stormasama æsku. Fjallað var um bókarbrotið á Vísi í gær þar sem rætt var við Sævar sem sagðist hafa fengið góðar viðtökur við kaflanum. „Fólk hefur aðallega verið mjög jákvætt og mjög snortið yfir þessu,“ sagði hann. „Sannleikurinn er auðveldasta leiðin til að lifa. Ætli þetta hafi ekki bara verið spurning um að deyja eða frelsa sjálfan sig.“ Supriya segir margt vera rangt í frásögn bróður síns. „Ég ólst upp á sama heimili og mín lýsing á líka rétt á sér, fyrst þetta er komið í blöðin. Ég fylgdi fast á hæla bróður míns og passaði hann á meðan hann passaði ekkert nema sjálfan sig. Ég veit að 70% af þeim lýsingum sem ég hef lesið í sýnishorni hans, eru ekki sannar,“ skrifar hún. Í kaflabrotinu sem þegar hefur verið birt úr bókinni lýsir Sævar ömurlegri æsku. „Matarlausu dagarnir, sumrin sem ég eyddi lokaður undir stiga, margra klukkustunda ísköld böð, blóðugar barsmíðar, kvikindislegar niðurlægingar fyrir framan vini mína,“ segir meðal annars í brotinu. Hann stefnir að því að gefa út bókina, sem heitir Hvernig á að rústa lífi sínu... og vera alveg sama, 15. nóvember. Post by Supriya Sunneva Kolandavelu.
Tengdar fréttir "Ætli þetta hafi ekki bara verið spurning um að deyja eða frelsa sjálfan sig“ Sævar Poetrix sendir frá sér opinskáa bók um líf sitt. 9. október 2014 17:30 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
"Ætli þetta hafi ekki bara verið spurning um að deyja eða frelsa sjálfan sig“ Sævar Poetrix sendir frá sér opinskáa bók um líf sitt. 9. október 2014 17:30