Ganga um og eyða lúpínu á Reykjanesi Sveinn Arnarsson skrifar 17. maí 2016 07:00 Lúpína upprætt á mel efst í Kvennagönguskarði á Vogastapa. Vogar sjást í baksýn. Mynd/SJÁ Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd hafa auglýst tvær ferðir á Reykjanesið í þeim tilgangi að rífa upp lúpínu. Segir Þorvaldur Örn Árnason, forsvarsmaður sjálfboðaliðasamtakanna, þetta nauðsynlegt til að halda lúpínunni í skefjum. Lúpínan hefur oft á tíðum verið mjög umdeild planta meðal íslenskra áhugamanna um landgræðslu. Fyrri ferð sjálfboðaliðasamtakanna verður farin 24. maí næstkomandi til að halda þjóðleið milli Voga og Njarðvíkur opinni. Þar segja forsprakkar samtakanna að lúpínan sé að afmá þjóðleiðina af yfirborði jarðar með framgangi sínum. Í lok júní verður svo haldið í tveggja daga ferð um Reykjanesfólkvang, í samvinnu við landverði, og lúpína rifin upp með rótum. „Lúpínan er þannig að hún er skaðvaldur í mínum huga,“ segir Þorvaldur Örn. „En þetta er umdeild planta. Sumir segja alls staðar og aðrir vilja hvergi hafa hana. Mér finnst hún eiga rétt á sér við ræktun skóga en þá þarf að huga að því í upphafi hvar eigi að stoppa hana. Því fátt stöðvar framgang hennar. Við erum búin að vera í þessu í um fimm ár á stöðum þar sem mikið var um lúpínu. Nú er þetta viðráðanlegra.“Þorvaldur Örn ÁrnasonSjálfboðaliðasamtökin munu fá liðsinni frá Hafnarfjarðarbæ á Reykjanesfólkvangi í lok júní. „Þá munum við fá flokka frá Vinnuskóla Hafnarfjarðar til að halda lúpínu í skefjum og erum í samvinnu við landverði á svæðinu,“ segir Þorvaldur Örn. Sigurður Arnarson, fyrrverandi skógarbóndi, hefur skrifað bók um belgjurtir á Íslandi og segir ekki gott að eyða skuli tíma vinnuskólabarna í þetta verkefni. „Nær væri að nýta tíma í að planta birki á svæðinu. Ég get alveg skilið þá afstöðu að lúpína eigi ekki heima sums staðar, það er sjónarmið út af fyrir sig. Hins vegar er ekki skynsamlegt að rífa upp plöntugróður í gróðurlausri auðn,“ segir Sigurður. „Lúpínan getur vel hjálpað til við uppgræðslu birkis og þá er hægt að skila jörðinni til baka eins og hún var líklega fyrir um 1.100 árum.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 17. maí. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Sjá meira
Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd hafa auglýst tvær ferðir á Reykjanesið í þeim tilgangi að rífa upp lúpínu. Segir Þorvaldur Örn Árnason, forsvarsmaður sjálfboðaliðasamtakanna, þetta nauðsynlegt til að halda lúpínunni í skefjum. Lúpínan hefur oft á tíðum verið mjög umdeild planta meðal íslenskra áhugamanna um landgræðslu. Fyrri ferð sjálfboðaliðasamtakanna verður farin 24. maí næstkomandi til að halda þjóðleið milli Voga og Njarðvíkur opinni. Þar segja forsprakkar samtakanna að lúpínan sé að afmá þjóðleiðina af yfirborði jarðar með framgangi sínum. Í lok júní verður svo haldið í tveggja daga ferð um Reykjanesfólkvang, í samvinnu við landverði, og lúpína rifin upp með rótum. „Lúpínan er þannig að hún er skaðvaldur í mínum huga,“ segir Þorvaldur Örn. „En þetta er umdeild planta. Sumir segja alls staðar og aðrir vilja hvergi hafa hana. Mér finnst hún eiga rétt á sér við ræktun skóga en þá þarf að huga að því í upphafi hvar eigi að stoppa hana. Því fátt stöðvar framgang hennar. Við erum búin að vera í þessu í um fimm ár á stöðum þar sem mikið var um lúpínu. Nú er þetta viðráðanlegra.“Þorvaldur Örn ÁrnasonSjálfboðaliðasamtökin munu fá liðsinni frá Hafnarfjarðarbæ á Reykjanesfólkvangi í lok júní. „Þá munum við fá flokka frá Vinnuskóla Hafnarfjarðar til að halda lúpínu í skefjum og erum í samvinnu við landverði á svæðinu,“ segir Þorvaldur Örn. Sigurður Arnarson, fyrrverandi skógarbóndi, hefur skrifað bók um belgjurtir á Íslandi og segir ekki gott að eyða skuli tíma vinnuskólabarna í þetta verkefni. „Nær væri að nýta tíma í að planta birki á svæðinu. Ég get alveg skilið þá afstöðu að lúpína eigi ekki heima sums staðar, það er sjónarmið út af fyrir sig. Hins vegar er ekki skynsamlegt að rífa upp plöntugróður í gróðurlausri auðn,“ segir Sigurður. „Lúpínan getur vel hjálpað til við uppgræðslu birkis og þá er hægt að skila jörðinni til baka eins og hún var líklega fyrir um 1.100 árum.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 17. maí.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Fleiri fréttir Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Hraunið rennur yfir bílastæði Bláa lónsins Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Sjá meira