Innlent

Gassprenging á Vegamótum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Slökkviliðið var kallað á staðinn.
Slökkviliðið var kallað á staðinn.
Gassprenging varð á veitingahúsinu Vegamótum á Vegamótastíg í Reykjavík í morgun þegar gaskútur sprakk. Töluverðar skemmdir urðu í eldhúsi staðarins en enginn slasaðist og enginn eldur varð. Slökkviliðið hefur lokið störfum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×