Geir segir ákæruna jaðra við pólitískar ofsóknir Jón Hákon Halldórsson skrifar 28. september 2010 18:16 Geir Haarde segir ákærurnar jaðra við pólitískar ofsóknir. Ákæran sem Alþingi samþykkti í dag er pólitískt upphlaup og jaðrar við það að vera pólitískar ofsóknir, sagði Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í samtali við RÚV um ákærurnar gegn sér. Geir sagði að niðurstaðan væri þungbær og erfið. Hann gæti ekki leynt því. Hann hafi vonast til að Alþingi hefði ákveðið að taka ákæruvald sitt alvarlega en svo virtist sem pólitík hefði hlaupið í málið. Sérstaklega hjá Samfylkingunni þar sem nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar hefðu ákveðið að hlaupa milli ráðherra og ákveðið að finna ráðherra til að ákæra Geir sagðist vera feginn því að hinir ráðherrarnir hafi ekki verið ákærðir. Hann vildi miklu frekar mæta einn fyrir dóminn en að þau væru ákærð líka. Hann sagði að það hefði verið óþægilegt að sitja fyrir framan sjónvarpið og sjá menn eins og Atla Gíslason fara með staðlausa stafi án þess að geta svarað fyrir sig. Tengdar fréttir Geir er kominn með lögmann - myndskeið Geir Haarde hefur fengið Andra Árnason til þess að gæta hagsmuna sinna nú þegar að ákveðið hefur verið að ákæra hann fyrir Landsdómi. Þetta sagði Geir í kvöldfréttum Stöðvar 2. 28. september 2010 18:52 Mest lesið Vaktin: Svartsengislína dottin út og rafmagnslaust í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Svartsengislína dottin út og rafmagnslaust í Grindavík Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Sjá meira
Ákæran sem Alþingi samþykkti í dag er pólitískt upphlaup og jaðrar við það að vera pólitískar ofsóknir, sagði Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, í samtali við RÚV um ákærurnar gegn sér. Geir sagði að niðurstaðan væri þungbær og erfið. Hann gæti ekki leynt því. Hann hafi vonast til að Alþingi hefði ákveðið að taka ákæruvald sitt alvarlega en svo virtist sem pólitík hefði hlaupið í málið. Sérstaklega hjá Samfylkingunni þar sem nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar hefðu ákveðið að hlaupa milli ráðherra og ákveðið að finna ráðherra til að ákæra Geir sagðist vera feginn því að hinir ráðherrarnir hafi ekki verið ákærðir. Hann vildi miklu frekar mæta einn fyrir dóminn en að þau væru ákærð líka. Hann sagði að það hefði verið óþægilegt að sitja fyrir framan sjónvarpið og sjá menn eins og Atla Gíslason fara með staðlausa stafi án þess að geta svarað fyrir sig.
Tengdar fréttir Geir er kominn með lögmann - myndskeið Geir Haarde hefur fengið Andra Árnason til þess að gæta hagsmuna sinna nú þegar að ákveðið hefur verið að ákæra hann fyrir Landsdómi. Þetta sagði Geir í kvöldfréttum Stöðvar 2. 28. september 2010 18:52 Mest lesið Vaktin: Svartsengislína dottin út og rafmagnslaust í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Innlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hafnar því að honum hafi verið vísað út Innlent Hraun náð Njarðvíkuræð Innlent Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Innlent Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Innlent Fleiri fréttir Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Miðlarnir úti í heimi ekki eins áhugasamir og fyrir ári Barnabarnið hélt að gosið væri grín þegar afi reyndi að koma honum á lappir Kort af staðsetningu gossprungunnar Áttu ekki von á eldgosi í nóvember Rýming í Bláa lóninu og Grindavík gengur vel Stukku út í glugga og biðu eftir eldgosinu Vaktin: Svartsengislína dottin út og rafmagnslaust í Grindavík Tæp tíu þúsund hafa kosið utan kjörfundar Vilja samræmdar reglur um símafrí í skólum Um 150 manns munu fá vinnu við smíði nýrrar Ölfusárbrúar Fyrrverandi forseti furðar sig á taktík kennara Hafnar því að honum hafi verið vísað út Bankinn steli til baka hluta af ávinningi af vaxtalækkuninni Ríkið þarf ekki að greiða borginni milljarðana Funda þriðja daginn í röð á morgun Fyrsta flug þotu sem markar þáttaskil í sögu Icelandair Stefna á að verk hefjist við Fossvogsbrú snemma á næsta ári Sigmundi vísað úr VMA eftir að hann krotaði á varning annarra flokka Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Varar við launahækkunum umfram núverandi kjarasamninga Vaxtalækkun, símabann og mandarínuskortur Kallaði kynferðisbrot gegn stjúpdóttur djók og leik Ein sleppur en mæðgurnar skulda tugi milljóna Fyrsta skóflustungan að nýrri Ölfusárbrú „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Bíll fór á hliðina á Suðurlandsvegi Sjá meira
Geir er kominn með lögmann - myndskeið Geir Haarde hefur fengið Andra Árnason til þess að gæta hagsmuna sinna nú þegar að ákveðið hefur verið að ákæra hann fyrir Landsdómi. Þetta sagði Geir í kvöldfréttum Stöðvar 2. 28. september 2010 18:52