Gekk eins og í sögu Þórður Ingi Jónsson skrifar 18. nóvember 2014 13:00 Láki og Félagar, sigurvegarar Allir lesa, frá vinstri: Ásdís Margrét Magnúsdóttir, Ólína Kristín Jónsdóttir, Aðalheiður Hallgrímsdóttir og Unnur Helga Jónsdóttir.Fréttablaðið/Pjetur „Þetta hefur gengið vonum framar, viðtökurnar hafa verið ótrúlega góðar,“ segir Eyvindur Karlsson, kynningarfulltrúi Allir lesa, landsleiksins í lestri sem lauk á sunnudag á degi íslenskrar tungu. Leikurinn fór fram á lestrarvefnum allirlesa.is en hann er sá fyrsti sinnar tegundar í heiminum. Hópar af öllum stærðum og gerðum lásu til sigurs en á þeim fjórum vikum sem keppnin stóð skráðu 4.236 einstaklingar í 326 liðum lestur upp á um 70.000 klukkustundir alls. „Það hafa verið mjög fjölbreytt lið sem voru stofnuð, bæði eru það áhugamál og sömuleiðis vinnustaðir og skólar sem sameinuðu lið. Þessu hefur verið rosalega vel tekið af öllum aldurshópum og úti um allt land,“ segir Eyvindur. Ýmsar athyglisverðar tölur komu fram í keppninni. Konur skráðu nær ¾ af öllum lestrinum, lestur barna á aldrinum 0-15 ára var alls um 40% af heildarlestrinum í keppninni og íbúar Vestmannaeyja lásu mest af öllum sveitarfélögum. „Skólarnir voru mjög öflugir sem skýrir að einhverju leyti hvað börnin eru stór hluti, svo er spurning hvað veldur þessari kynjaslagsíðu. Maður gerir frekar ráð fyrir að það sé aðeins jafnara hlutfall á milli kynjanna almennt.“ Að sögn Eyvindar er síðan enn nothæf þó að keppni sé lokið. „Margir monta sig af íþróttaiðkun sinni á netinu þar sem þeir skrá alla hreyfingu og svoleiðis, þetta er bara þannig fyrir lestur. Þú getur séð hvað þú lest mikið og hverjar þínar lestrarvenjur eru. Keppnin heldur áfram og það er aldrei að vita nema að það bætist við notagildið á vefnum.“ Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
„Þetta hefur gengið vonum framar, viðtökurnar hafa verið ótrúlega góðar,“ segir Eyvindur Karlsson, kynningarfulltrúi Allir lesa, landsleiksins í lestri sem lauk á sunnudag á degi íslenskrar tungu. Leikurinn fór fram á lestrarvefnum allirlesa.is en hann er sá fyrsti sinnar tegundar í heiminum. Hópar af öllum stærðum og gerðum lásu til sigurs en á þeim fjórum vikum sem keppnin stóð skráðu 4.236 einstaklingar í 326 liðum lestur upp á um 70.000 klukkustundir alls. „Það hafa verið mjög fjölbreytt lið sem voru stofnuð, bæði eru það áhugamál og sömuleiðis vinnustaðir og skólar sem sameinuðu lið. Þessu hefur verið rosalega vel tekið af öllum aldurshópum og úti um allt land,“ segir Eyvindur. Ýmsar athyglisverðar tölur komu fram í keppninni. Konur skráðu nær ¾ af öllum lestrinum, lestur barna á aldrinum 0-15 ára var alls um 40% af heildarlestrinum í keppninni og íbúar Vestmannaeyja lásu mest af öllum sveitarfélögum. „Skólarnir voru mjög öflugir sem skýrir að einhverju leyti hvað börnin eru stór hluti, svo er spurning hvað veldur þessari kynjaslagsíðu. Maður gerir frekar ráð fyrir að það sé aðeins jafnara hlutfall á milli kynjanna almennt.“ Að sögn Eyvindar er síðan enn nothæf þó að keppni sé lokið. „Margir monta sig af íþróttaiðkun sinni á netinu þar sem þeir skrá alla hreyfingu og svoleiðis, þetta er bara þannig fyrir lestur. Þú getur séð hvað þú lest mikið og hverjar þínar lestrarvenjur eru. Keppnin heldur áfram og það er aldrei að vita nema að það bætist við notagildið á vefnum.“
Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira