Gengur þú með dulda sykursýki? Jón Bjarni Þorsteinsson skrifar 12. nóvember 2015 07:00 Félagar í Lionsklúbbum um allt land munu bjóða landsmönnum fría blóðsykurmælingu dagana 12.-14. nóvember í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra sem er á laugardaginn. Markmið blóðsykurmælinga er að greina hugsanlega sykursýki. Á síðasta ári mældum við Lionsmenn blóðsykurinn í nær fjögur þúsund manns og var um 50 manns ráðlagt að leita læknis í kjölfarið. Við viljum með þessu vekja athygli fólks á hættunni af því að ganga með dulda sykursýki. Okkar menn verða á fjölförnum stöðum víða um land og bjóða blóðsykurmælingu. Hún tekur aðeins stutta stund en hún getur gefið vísbendingu um hvort fólk þjáist af sykursýki án þess að gera sér grein fyrir því. Mælist blóðsykurinn sjö eða hærri ráðleggjum við fólki eindregið að leita læknis. Meðferð getur borið því meiri árangur sem sjúkdómurinn greinist fyrrTvær tegundir sykursýkiTil eru tvær tegundir sykursýki. Sykursýki af tegund 1 leggst aðallega á ungt fólk sem ekki hefur sterka ættarsögu. Sykursýki af tegund 2 leggst hins vegar einkum á fullorðna sem oft hafa sterka ættarsögu. Helstu einkenni sykursýki af gerð 2 eru þorsti, tíð þvaglát, þreyta, sjóntruflanir og sveppasýkingar og kláði á kynfærum. Þeim sem hafa þessi einkenni ráðleggjum við eindregið að hafa samband við lækni. Sykursýki er hættulegur sjúkdómur. Hann er ólæknanlegur en með réttri meðhöndlun er hægt að halda honum í skefjum og forðast fylgikvilla. Mataræði og líkamshreyfing eru hornsteinar meðferðar við sykursýki. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson Skoðun Skoðun Skoðun Fjármögnuðu stríðsvél Rússlands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugleiðingar á páskum Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Gremjan í Grafarvogi Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar Skoðun Móttaka skemmtiferðaskipa - hlustað á íbúa Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar Skoðun Þegar mannshjörtun mætast Jóna Hrönn Bolladóttir,Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Kristján á Sprengisandi lendir í ágjöf Björn Ólafsson skrifar Skoðun Unglingar eiga skilið heildstætt mat frá framhaldsskólum Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Stöðvum glæpagengi á Íslandi Hjalti Vigfússon skrifar Skoðun Jafnlaunavottun - „Hverjir græða á jafnlaunavottun“ Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Gervigreind í skólum: Tækifæri sem fáir eru að ræða? Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Hvernig húsnæðismarkað vill Viðskiptaráð? skrifar Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar Skoðun Öll endurhæfing er í eðli sínu starfsendurhæfing Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun „Bíddu, varst þú ekki að biðja um þessa greiðslu?“ Heiðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Rétta leiðin til endurreisnar menntakerfisins? Birgir Finnsson skrifar Skoðun Tvær dætur á Gaza - páskahugvekja Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Ef það líkist þjóðarmorði – þá er það þjóðarmorð! Ólafur Ingólfsson skrifar Skoðun Vinnustaðir fatlaðs fólks Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Sjá meira
Félagar í Lionsklúbbum um allt land munu bjóða landsmönnum fría blóðsykurmælingu dagana 12.-14. nóvember í tilefni af alþjóðadegi sykursjúkra sem er á laugardaginn. Markmið blóðsykurmælinga er að greina hugsanlega sykursýki. Á síðasta ári mældum við Lionsmenn blóðsykurinn í nær fjögur þúsund manns og var um 50 manns ráðlagt að leita læknis í kjölfarið. Við viljum með þessu vekja athygli fólks á hættunni af því að ganga með dulda sykursýki. Okkar menn verða á fjölförnum stöðum víða um land og bjóða blóðsykurmælingu. Hún tekur aðeins stutta stund en hún getur gefið vísbendingu um hvort fólk þjáist af sykursýki án þess að gera sér grein fyrir því. Mælist blóðsykurinn sjö eða hærri ráðleggjum við fólki eindregið að leita læknis. Meðferð getur borið því meiri árangur sem sjúkdómurinn greinist fyrrTvær tegundir sykursýkiTil eru tvær tegundir sykursýki. Sykursýki af tegund 1 leggst aðallega á ungt fólk sem ekki hefur sterka ættarsögu. Sykursýki af tegund 2 leggst hins vegar einkum á fullorðna sem oft hafa sterka ættarsögu. Helstu einkenni sykursýki af gerð 2 eru þorsti, tíð þvaglát, þreyta, sjóntruflanir og sveppasýkingar og kláði á kynfærum. Þeim sem hafa þessi einkenni ráðleggjum við eindregið að hafa samband við lækni. Sykursýki er hættulegur sjúkdómur. Hann er ólæknanlegur en með réttri meðhöndlun er hægt að halda honum í skefjum og forðast fylgikvilla. Mataræði og líkamshreyfing eru hornsteinar meðferðar við sykursýki.
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun
Skoðun Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson skrifar
Skoðun Námsfærni nemenda í íslenskum skólum: Eigum við að lækka rána? Sigríður Ólafsdóttir skrifar
Skoðun Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley skrifar
Skoðun Horft til einkunna og annarra þátta við innritun í framhaldsskóla Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar
Skoðun Enginn matur og næring án sérfræðiþekkingar Ólöf Guðný Geirsdóttir,Ólafur Ögmundarson skrifar
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Snorri byggir skoðun á skólakerfinu á reynslusögum annarra en Guðrún vitnar í ritrýndar heimildir Davíð Routley Skoðun
Samlokan á borðinu: Hugleiðingar á föstudeginn langaum sjónvarpsþættina Adolescence Skúli Ólafsson Skoðun