Gerir ekki athugasemdir við yfirlýsingar Ólafs Ragnars 4. desember 2010 20:00 Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir að forseta Íslands sé frjálst að opinbera sínar skoðanir í erlendum fjölmiðlum jafnvel þótt þær séu að mörgu leyti á skjön við stefnu íslenskra stjórnvalda. Ófá viðtöl við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, hafa birst í erlendum fjölmiðlum að undanförnu. Forsetinn sagði meðal annars í viðtali við Reuters fréttastofuna í nóvember að evran væri ekki lengur aðlaðandi kostur fyrir Íslendinga og vísaði í því samhengi til Írlands og Grikklands. Í viðtali við Bloomberg fréttastofuna nýlega útilokaði forseti ekki aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Svavar Gestsson, fyrrverandi sendiherra, gagnrýndi þessi ummæli í blaðagrein í vikunni og sagði að forsetinn hefði með þessu afnumið þingræði í Icesave-málinu. Í nýjasta viðtalinu við fjármálaritið The Banker segir Ólafur að Íslendingar þurfi ekki á erlendu fjármagni að halda til stíga upp úr kreppunhni. Hann gagnrýnir ennfremur bresk og hollensk stjórnvöld og talar lofsamlega um utanríkisstefnu Kínverja. Aðspurður segist Össur Skarphéðinssin, utanríkisráðherra, ekki telja að forsetinn sé með sína eigin utanríkisstefnu. „Forsetinn hefur vitaskuld frelsi til að tjá sig og þetta viðtal sem þú vísar í morgun er í samræmi við margt sem að íslenskur almenningur er að segja og upplifa. Þannig að ég held að hann sé ekki að tala úr neinum takti við Íslendinga." Össur segist ekki þó ekki vera allta sammála forseta en gerir þó ekki athugasemdir við yfirlýsingar hans í erlendum fjölmiðlum. „Það þvælist ekki fyrir utanríkisráðherra þó að forseti Íslands hafi skoðanir á málunum. Ef það er einhver Íslendingur sem hefur getið sér orð fyrir það að hafa sterkar skoðanir í gegnum tíðina þá er það nú einmitt forsetinn," segir Össur. Tengdar fréttir Segir forsetann tala fyrir einangrun Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, segir Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, mæla fyrir einangrun. Forsetinn virðist tala gegn lausn á Icesavemálinu en dekri í staðinn við aukin efnahagsleg tengsl við „nútímanýlenduherra í Kína og í Rússlandi Pútíns.“ 4. desember 2010 18:08 Ólafur Ragnar: Þurfum ekki erlent fjármagn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir í viðtali við fjármálaritið The Banker að Íslendingar þurfi ekki á erlendri fjárfestingu að halda. Of mikið innstreymi erlends fjármagns hafi einkennt efnahagslífið á Íslandi fyrir bankahrun og orðið til þess að hagkerfið ofhitnaði og hrundi. 4. desember 2010 09:53 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir að forseta Íslands sé frjálst að opinbera sínar skoðanir í erlendum fjölmiðlum jafnvel þótt þær séu að mörgu leyti á skjön við stefnu íslenskra stjórnvalda. Ófá viðtöl við Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, hafa birst í erlendum fjölmiðlum að undanförnu. Forsetinn sagði meðal annars í viðtali við Reuters fréttastofuna í nóvember að evran væri ekki lengur aðlaðandi kostur fyrir Íslendinga og vísaði í því samhengi til Írlands og Grikklands. Í viðtali við Bloomberg fréttastofuna nýlega útilokaði forseti ekki aðra þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave. Svavar Gestsson, fyrrverandi sendiherra, gagnrýndi þessi ummæli í blaðagrein í vikunni og sagði að forsetinn hefði með þessu afnumið þingræði í Icesave-málinu. Í nýjasta viðtalinu við fjármálaritið The Banker segir Ólafur að Íslendingar þurfi ekki á erlendu fjármagni að halda til stíga upp úr kreppunhni. Hann gagnrýnir ennfremur bresk og hollensk stjórnvöld og talar lofsamlega um utanríkisstefnu Kínverja. Aðspurður segist Össur Skarphéðinssin, utanríkisráðherra, ekki telja að forsetinn sé með sína eigin utanríkisstefnu. „Forsetinn hefur vitaskuld frelsi til að tjá sig og þetta viðtal sem þú vísar í morgun er í samræmi við margt sem að íslenskur almenningur er að segja og upplifa. Þannig að ég held að hann sé ekki að tala úr neinum takti við Íslendinga." Össur segist ekki þó ekki vera allta sammála forseta en gerir þó ekki athugasemdir við yfirlýsingar hans í erlendum fjölmiðlum. „Það þvælist ekki fyrir utanríkisráðherra þó að forseti Íslands hafi skoðanir á málunum. Ef það er einhver Íslendingur sem hefur getið sér orð fyrir það að hafa sterkar skoðanir í gegnum tíðina þá er það nú einmitt forsetinn," segir Össur.
Tengdar fréttir Segir forsetann tala fyrir einangrun Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, segir Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, mæla fyrir einangrun. Forsetinn virðist tala gegn lausn á Icesavemálinu en dekri í staðinn við aukin efnahagsleg tengsl við „nútímanýlenduherra í Kína og í Rússlandi Pútíns.“ 4. desember 2010 18:08 Ólafur Ragnar: Þurfum ekki erlent fjármagn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir í viðtali við fjármálaritið The Banker að Íslendingar þurfi ekki á erlendri fjárfestingu að halda. Of mikið innstreymi erlends fjármagns hafi einkennt efnahagslífið á Íslandi fyrir bankahrun og orðið til þess að hagkerfið ofhitnaði og hrundi. 4. desember 2010 09:53 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Fleiri fréttir Halla og Björn halda til Svíþjóðar Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Strandveiðar hafnar og óvissa í kvikmyndagerð Í beinni: Málþing um snjóflóð og samfélög Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Brottfararstöð fyrir hælisleitendur og fasteignamarkaður í ójafnvægi Óvenjulítill snjór á hálendinu auki rýrnun jökla í sumar Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Bæjarstjóri Ölfus biðlar til ríkisins vegna Garðyrkjuskólans „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Snjólaust á fjöllum og Garðyrkjuskólinn grútnar niður Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Sjá meira
Segir forsetann tala fyrir einangrun Skúli Thoroddsen, framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins, segir Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands, mæla fyrir einangrun. Forsetinn virðist tala gegn lausn á Icesavemálinu en dekri í staðinn við aukin efnahagsleg tengsl við „nútímanýlenduherra í Kína og í Rússlandi Pútíns.“ 4. desember 2010 18:08
Ólafur Ragnar: Þurfum ekki erlent fjármagn Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir í viðtali við fjármálaritið The Banker að Íslendingar þurfi ekki á erlendri fjárfestingu að halda. Of mikið innstreymi erlends fjármagns hafi einkennt efnahagslífið á Íslandi fyrir bankahrun og orðið til þess að hagkerfið ofhitnaði og hrundi. 4. desember 2010 09:53