Gleymum ekki smáfuglunum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 2. nóvember 2013 16:15 Það er gott fyrir smáfuglana að fá mat þegar frost er og kuldi. mynd/GVA „Það er ágætt að minna fólk á að gleyma ekki smáfuglunum þegar það fer að vetra,“ segir Ellen Magnúsdóttir fuglafræðingur. Hún segir þó nokkuð um það að fólk gefi smáfuglunum til að hjálpa þeim. Hún segir fuglana koma í garða til fólks, sérstaklega þegar það sé frost og kuldi. „Það er gott fyrir þá að fá mat. Það er líka mikið af fólki sem gefur fuglunum upp á eigin ánægju og því finnst gaman að horfa á fuglana. Ellen segir að það sé hægt að gefa þeim ýmislegt að borða. Til dæmis fuglafóður og mjöl kúlur sem fást í gæludýraverslunum. Hún segir að það sé í raun hægt að gefa þeim allt, helst eitthvað fitumikið. Það sé til dæmis sniðugt að setja smjör á brauð áður en fuglunum sé gefið það. Hún segir þetta vera skógarþresti, starra, auðnutittlinga og snjótittlinga. Auðnutittlingarnir og snjótittlingarnir sæki mikið í fræ en hinir í annað. Hún segir ekki algengt að hrafnar komi í garða, þeir vilji frekar koma á opnari svæði. Ellen segir að fólk þurfi ekki að hafa áhyggjur af mávunum. Sílamávurinn sem sé mesti vargurinn sé farinn af landi og hettumávarnir sæki ekkert að viti inn í garða fólk Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira
„Það er ágætt að minna fólk á að gleyma ekki smáfuglunum þegar það fer að vetra,“ segir Ellen Magnúsdóttir fuglafræðingur. Hún segir þó nokkuð um það að fólk gefi smáfuglunum til að hjálpa þeim. Hún segir fuglana koma í garða til fólks, sérstaklega þegar það sé frost og kuldi. „Það er gott fyrir þá að fá mat. Það er líka mikið af fólki sem gefur fuglunum upp á eigin ánægju og því finnst gaman að horfa á fuglana. Ellen segir að það sé hægt að gefa þeim ýmislegt að borða. Til dæmis fuglafóður og mjöl kúlur sem fást í gæludýraverslunum. Hún segir að það sé í raun hægt að gefa þeim allt, helst eitthvað fitumikið. Það sé til dæmis sniðugt að setja smjör á brauð áður en fuglunum sé gefið það. Hún segir þetta vera skógarþresti, starra, auðnutittlinga og snjótittlinga. Auðnutittlingarnir og snjótittlingarnir sæki mikið í fræ en hinir í annað. Hún segir ekki algengt að hrafnar komi í garða, þeir vilji frekar koma á opnari svæði. Ellen segir að fólk þurfi ekki að hafa áhyggjur af mávunum. Sílamávurinn sem sé mesti vargurinn sé farinn af landi og hettumávarnir sæki ekkert að viti inn í garða fólk
Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Sjá meira