Gnarr heimsótti Occupy Wall Street með apagrímu á hausnum 31. október 2011 14:36 Jón Gnarr borgarstjóri var staddur í New York um helgina þar sem hann tók þátt í ráðstefnu sem útvarpsstöð þar í borg stóð fyrir og fjallaði um framtíð útvarpsins. Jón var málshefjandi á ráðstefnunni en virðist þó ekki hafa fjallað mikið um útvarp í ræðu sinni ef marka má umfjöllun blaðakonunar Melenu Ryzik á bloggsíðu New York Times. Jón lýsti Besta flokknum fyrir ráðstefnugestum og sagði hann fyrsta „stjórnleysis - súrealista" flokk sögunnar. Flokkurinn hefur enga heimspeki að hans sögn, allt sé byggt á vitleysu. „Ég trúi á vitleysuna," sagði Jón og bætti reyndar við að grín sé hans trúarbrögð. Jón tjáði sig einnig um íslensku krónuna sem hann segir vera „drasl". Evran sé hinsvegar einfaldlega „ekki svöl". Hann ræddi einnig um inngöngu Íslands í Evrópusambandið og sagði að Tyrkir ættu að fara inn á undan Íslendingum. Þeir séu búnir að bíða lengur og þessvegna væru það mannasiðir að hleypa þeim fyrst inn. „Mér er sama hvort fólki líki við mig eða ekki," segir Jón einnig. „Eitt af mínum persónulegu markmiðum er að eyðileggja þessa ímynd sem búin hefur veið til af leiðtoganum." Að lokum er tekið til þess að Jón sé aðdáandi South Park og þessvegna hafi hann langað til þess að sjá „The Book of Mormon," sem félagarnir Matt Stone og Trey Parker hafa sett upp á Broadway. Honum fannst miðarnir hinsvegar vera of dýrir. „Í staðinn heimsótti herra Gnarr Occupy Wall Street, klæddur í svartan jakkafatajakka og með appelsínugula órangútagrímu á haudnum." Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira
Jón Gnarr borgarstjóri var staddur í New York um helgina þar sem hann tók þátt í ráðstefnu sem útvarpsstöð þar í borg stóð fyrir og fjallaði um framtíð útvarpsins. Jón var málshefjandi á ráðstefnunni en virðist þó ekki hafa fjallað mikið um útvarp í ræðu sinni ef marka má umfjöllun blaðakonunar Melenu Ryzik á bloggsíðu New York Times. Jón lýsti Besta flokknum fyrir ráðstefnugestum og sagði hann fyrsta „stjórnleysis - súrealista" flokk sögunnar. Flokkurinn hefur enga heimspeki að hans sögn, allt sé byggt á vitleysu. „Ég trúi á vitleysuna," sagði Jón og bætti reyndar við að grín sé hans trúarbrögð. Jón tjáði sig einnig um íslensku krónuna sem hann segir vera „drasl". Evran sé hinsvegar einfaldlega „ekki svöl". Hann ræddi einnig um inngöngu Íslands í Evrópusambandið og sagði að Tyrkir ættu að fara inn á undan Íslendingum. Þeir séu búnir að bíða lengur og þessvegna væru það mannasiðir að hleypa þeim fyrst inn. „Mér er sama hvort fólki líki við mig eða ekki," segir Jón einnig. „Eitt af mínum persónulegu markmiðum er að eyðileggja þessa ímynd sem búin hefur veið til af leiðtoganum." Að lokum er tekið til þess að Jón sé aðdáandi South Park og þessvegna hafi hann langað til þess að sjá „The Book of Mormon," sem félagarnir Matt Stone og Trey Parker hafa sett upp á Broadway. Honum fannst miðarnir hinsvegar vera of dýrir. „Í staðinn heimsótti herra Gnarr Occupy Wall Street, klæddur í svartan jakkafatajakka og með appelsínugula órangútagrímu á haudnum."
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Innlent Fleiri fréttir Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Skipulögð brotastarfsemi er komin til að vera Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Sjá meira