Góður undirbúningur og nætursjónaukar björguðu mönnunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. mars 2012 16:25 Undirbúningi erlendu ferðamannanna fyrir ferðina á Vatnajökul er meðal annars þakkað það hversu vel tókst að bjarga þeim eftir að þeir kölluðu eftir hjálp í gær. Björgunarsveitamenn á fjórum vélsleðum og þyrla Landhelgisgæslunnar fóru til að aðstoða mennina þegar kallið barst. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgælsunni fengu ferðamennirnir lánaðan neyðarsendi hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg áður en þeir fóru. Þeir skiluðu inn ferðaáætlun og létu vita af sér. Þeir kveiktu svo á neyðarsendinum þegar veður fór versnandi. Sást staðsetning þeirra strax með nætursjónaukunum þegar komið var á staðinn. Voru mennirnir orðnir mjög kaldir þegar þyrlan hífði þá þá um borð. Mennirnir sendu neyðarskeytið frá sér á tíunda tímanum með staðsetningu í Breiðubungu í austanverðum Vatnajökli. Var boðunum komið áfram til Fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar sem hafði samband við lögregluna á Höfn. Lögreglan boðaði út hjálparsveitir björgunarfélags Landsbjargar á Höfn og óskaði eftir þyrlu Landhelgisgæslu til leitar kl. 22:50. Sigmaður úr þyrlunni aðstoðaði mennina upp í þyrluna og flaug hún svo með mennina til Hafnar í Hornafirði þar sem lögregla tók við þeim. Hélt þyrlan síðan aftur til Reykjavíkur. Á meðfylgjandi myndskeiði getur þú séð þegar mennirnir eru hífðir upp í þyrluna. Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Undirbúningi erlendu ferðamannanna fyrir ferðina á Vatnajökul er meðal annars þakkað það hversu vel tókst að bjarga þeim eftir að þeir kölluðu eftir hjálp í gær. Björgunarsveitamenn á fjórum vélsleðum og þyrla Landhelgisgæslunnar fóru til að aðstoða mennina þegar kallið barst. Samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgælsunni fengu ferðamennirnir lánaðan neyðarsendi hjá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg áður en þeir fóru. Þeir skiluðu inn ferðaáætlun og létu vita af sér. Þeir kveiktu svo á neyðarsendinum þegar veður fór versnandi. Sást staðsetning þeirra strax með nætursjónaukunum þegar komið var á staðinn. Voru mennirnir orðnir mjög kaldir þegar þyrlan hífði þá þá um borð. Mennirnir sendu neyðarskeytið frá sér á tíunda tímanum með staðsetningu í Breiðubungu í austanverðum Vatnajökli. Var boðunum komið áfram til Fjarskiptamiðstöðvar lögreglunnar sem hafði samband við lögregluna á Höfn. Lögreglan boðaði út hjálparsveitir björgunarfélags Landsbjargar á Höfn og óskaði eftir þyrlu Landhelgisgæslu til leitar kl. 22:50. Sigmaður úr þyrlunni aðstoðaði mennina upp í þyrluna og flaug hún svo með mennina til Hafnar í Hornafirði þar sem lögregla tók við þeim. Hélt þyrlan síðan aftur til Reykjavíkur. Á meðfylgjandi myndskeiði getur þú séð þegar mennirnir eru hífðir upp í þyrluna.
Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira