Golfklúbburinn Leynir fær fimm milljóna króna menningarstyrk Jakob Bjarnar skrifar 4. febrúar 2015 11:03 Ríkisstjórn Sigmundar Davíðs starfar út frá víðum skilgreiningum á menningarhugtakinu. Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála. Alls var sótt um fjárhæð 393.784.715 krónur en úthlutað var 66.850.000 krónum. Hundrað og sjö umsóknir lágu fyrir en 35 styrkir voru veittir að þessu sinni. Þó yfirskrift styrkjanna séu menningarmál, má ljóst vera að tekið er tillit til skilgreiningar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á þjóðmenningu og mikilvægi hennar því sérstök áhersla er lögð á að menningararfinn og uppbyggingu landsmótsstaða. Hæstu styrkirnir renna óbeint til UMFÍ; Akureyrarbær fær 8,3 milljónir vegna Unglingalandsmóts UMFÍ 2015 og Blönduósbær fær 6 milljónir til að standa veglega að Landsmóti UMFÍ 50+. Á meðfylgjandi lista yfir styrkþegar kennir ýmissa grasa en mega skátarnir vel við una, auk þess sem athygli vekur að Golfklúbburinn Leynir fær 5 milljónir til að koma upp aðstöðubyggingu fyrir Íslandsmótið í höggleik, en Golfsambandið er aðili að Íþróttasambandi Íslands. En, þá má til þess líta að Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra er einnig íþróttamálaráðherra og gæti það vegið þungt þegar litið er til menningarlegs mikilvægis golfíþróttarinnar.Eftirfarandi umsækjendur og verkefni hlutu styrki fyrir árið 2015: Jóhann Sigmarsson - Miðbaugs- minjaverkefnið - 700.000 Akureyrarbær - Unglingalandsmót UMFÍ 2015 - 8.300.000 Ari Trausti Guðmundsson - Vefsíða um myndlistarmanninn Guðmund Einarsson frá Miðdal - 250.000 ASSITEJ, Samtök um barna- og unglingaleikhús á Íslandi - Alþjóðleg sviðslistahátíð ASSITEJ fyrir unga áhorfendur - 500.000 Bandalag íslenskra skáta - Björgun menningararfs skátahreyfingarinnar- 1.000.000 Bandalag íslenskra skáta - Landsmótsuppbygging á Úlfljótsvatni og viðvörunarkerfi vegna neyðaráætlana á stórmótum skáta - 2.000.000 Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - Rekstur 2015- 3.000.000 Bókmenntahátíð í Reykjavík - Bókmenntahátíð í Reykjavík 2015- 2.500.000 Blönduósbær - Landsmót UMFÍ 50+- 6.000.000 Byggðasafn Vestfjarða - Menntasmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri- 600.000 Dansk-íslenska félagið - Aldarafmæli félagsins- 1.000.000 Dudo ehf. - Iceland Writers Retreat- 300.000 Félag leikmynda- og búningahöfunda - Fulltrúi Íslands á heimsýningunni Prague Quadrennial 2015- 600.000 Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi - UNESCO skólar á Íslandi- 750.000 Félag um listasafn Samúels - Hús Samúels- 1.000.000 Golfklúbburinn Leynir - Aðstöðuuppbygging fyrir Íslandsmót í höggleik- 5.000.000 IBBY á Íslandi - Starfsemi árið 2015- 500.000 Íslandsdeild ICOM - alþjóðaráð safna - Starfsemi 2015 - 700.000 Íslenska dansfræðafélagið - NOFOD Reykjavík 2015 - 500.000 Íslenska málfræðifélagið - Starfsemi 2015 - 200.000 Jón Þ. Þór - Ævisaga Boga Th. Melsted, efnisöflun - 250.000 Lókal, leiklistarhátíð - Lókal leiklistarhátíð 2015 - 3.000.000 Listfræðafélag Íslands - NORDIK 2015, norræn listfræðiráðstefna- 600.000 Mats Wibe Lund sf. - Heimildarmyndasafnið „Ásýnd Íslands úr lofti“- 200.000 Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs o. fl. - Þjóðleikur 2015- 1.500.000 Vináttufélag Íslendinga og Baska - Spánverjavígin 1615 - 400 ára minning - 1.800.000 Reykjavík Dance Festival - Reykjavík Dance Festival 2015 - 2.500.000 Rithöfundasamband Íslands - Rekstur 2015, erlent samstarf, Höfundamiðstöð og Skáld í skólum - 4.000.000 Samband íslenskra myndlistarmanna - Rekstur 2015 og Dagur myndlistar-5.000.000 Samtök um danshús - Dansverkstæðið - vinnustofur danshöfunda- 1.500.000 Skógarmenn KFUM - Vatnaskógi - Uppbygging á landsmótssvæði, þjónustuskáli og tjaldstæði- 3.000.000 Snorrastofa í Reykholti - Forn trúarbrögð Norðursins, alþjóðlegt verkefni- 2.000.000 Tónlist fyrir alla - Skólatónleikar á Íslandi 2015- 5.000.000 Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús ohf. - Upptakturinn - Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna- 500.000 Þjóðbúningaráð - Rekstur 2015- 600.000 Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira
Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur úthlutað styrkjum til verkefna er stuðla að faglegri uppbyggingu á sviði menningarmála. Alls var sótt um fjárhæð 393.784.715 krónur en úthlutað var 66.850.000 krónum. Hundrað og sjö umsóknir lágu fyrir en 35 styrkir voru veittir að þessu sinni. Þó yfirskrift styrkjanna séu menningarmál, má ljóst vera að tekið er tillit til skilgreiningar Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á þjóðmenningu og mikilvægi hennar því sérstök áhersla er lögð á að menningararfinn og uppbyggingu landsmótsstaða. Hæstu styrkirnir renna óbeint til UMFÍ; Akureyrarbær fær 8,3 milljónir vegna Unglingalandsmóts UMFÍ 2015 og Blönduósbær fær 6 milljónir til að standa veglega að Landsmóti UMFÍ 50+. Á meðfylgjandi lista yfir styrkþegar kennir ýmissa grasa en mega skátarnir vel við una, auk þess sem athygli vekur að Golfklúbburinn Leynir fær 5 milljónir til að koma upp aðstöðubyggingu fyrir Íslandsmótið í höggleik, en Golfsambandið er aðili að Íþróttasambandi Íslands. En, þá má til þess líta að Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra er einnig íþróttamálaráðherra og gæti það vegið þungt þegar litið er til menningarlegs mikilvægis golfíþróttarinnar.Eftirfarandi umsækjendur og verkefni hlutu styrki fyrir árið 2015: Jóhann Sigmarsson - Miðbaugs- minjaverkefnið - 700.000 Akureyrarbær - Unglingalandsmót UMFÍ 2015 - 8.300.000 Ari Trausti Guðmundsson - Vefsíða um myndlistarmanninn Guðmund Einarsson frá Miðdal - 250.000 ASSITEJ, Samtök um barna- og unglingaleikhús á Íslandi - Alþjóðleg sviðslistahátíð ASSITEJ fyrir unga áhorfendur - 500.000 Bandalag íslenskra skáta - Björgun menningararfs skátahreyfingarinnar- 1.000.000 Bandalag íslenskra skáta - Landsmótsuppbygging á Úlfljótsvatni og viðvörunarkerfi vegna neyðaráætlana á stórmótum skáta - 2.000.000 Bandalag sjálfstæðra leikhúsa - Rekstur 2015- 3.000.000 Bókmenntahátíð í Reykjavík - Bókmenntahátíð í Reykjavík 2015- 2.500.000 Blönduósbær - Landsmót UMFÍ 50+- 6.000.000 Byggðasafn Vestfjarða - Menntasmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar á Þingeyri- 600.000 Dansk-íslenska félagið - Aldarafmæli félagsins- 1.000.000 Dudo ehf. - Iceland Writers Retreat- 300.000 Félag leikmynda- og búningahöfunda - Fulltrúi Íslands á heimsýningunni Prague Quadrennial 2015- 600.000 Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi - UNESCO skólar á Íslandi- 750.000 Félag um listasafn Samúels - Hús Samúels- 1.000.000 Golfklúbburinn Leynir - Aðstöðuuppbygging fyrir Íslandsmót í höggleik- 5.000.000 IBBY á Íslandi - Starfsemi árið 2015- 500.000 Íslandsdeild ICOM - alþjóðaráð safna - Starfsemi 2015 - 700.000 Íslenska dansfræðafélagið - NOFOD Reykjavík 2015 - 500.000 Íslenska málfræðifélagið - Starfsemi 2015 - 200.000 Jón Þ. Þór - Ævisaga Boga Th. Melsted, efnisöflun - 250.000 Lókal, leiklistarhátíð - Lókal leiklistarhátíð 2015 - 3.000.000 Listfræðafélag Íslands - NORDIK 2015, norræn listfræðiráðstefna- 600.000 Mats Wibe Lund sf. - Heimildarmyndasafnið „Ásýnd Íslands úr lofti“- 200.000 Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs o. fl. - Þjóðleikur 2015- 1.500.000 Vináttufélag Íslendinga og Baska - Spánverjavígin 1615 - 400 ára minning - 1.800.000 Reykjavík Dance Festival - Reykjavík Dance Festival 2015 - 2.500.000 Rithöfundasamband Íslands - Rekstur 2015, erlent samstarf, Höfundamiðstöð og Skáld í skólum - 4.000.000 Samband íslenskra myndlistarmanna - Rekstur 2015 og Dagur myndlistar-5.000.000 Samtök um danshús - Dansverkstæðið - vinnustofur danshöfunda- 1.500.000 Skógarmenn KFUM - Vatnaskógi - Uppbygging á landsmótssvæði, þjónustuskáli og tjaldstæði- 3.000.000 Snorrastofa í Reykholti - Forn trúarbrögð Norðursins, alþjóðlegt verkefni- 2.000.000 Tónlist fyrir alla - Skólatónleikar á Íslandi 2015- 5.000.000 Harpa tónlistar- og ráðstefnuhús ohf. - Upptakturinn - Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna- 500.000 Þjóðbúningaráð - Rekstur 2015- 600.000
Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Innlent Fleiri fréttir Hópur drengja rændi fimmtán ára dreng og stal af honum úlpu Furðar sig á seinagangi meirihlutaviðræðna Skagamenn undirbúa viðbragð við verkfalli Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Sjá meira