Götusmiðjunni lokað - átta ungmenni send heim 25. júní 2010 22:32 Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Mynd/Valgarður Gíslason Meðferðarheimilinu Götusmiðjunni hefur verið lokað og voru allir skjólstæðingar heimilisins sendir heim í kvöld að kröfu barnaverndaryfirvalda. „Undirrótin er fyrst og fremst stjórnunarvandi á staðnum og þegar vandinn var farinn að bitna á meðferðinni og skaða börnin fannst okkur ekki annað hægt en að grípa til þessara aðgerða," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Aðstandendur skjólstæðinga meðferðarheimilisins hafa haft samband við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í kvöld og lýst yfir áhyggjum af málinu. Á vef RÚV segir að ákvörðun um að loka Götusmiðjunni hafi verið tekin vegna gruns um að forstöðumaður heimilisins, Guðmundur Týr Þórarinsson oftast kallaður Mummi, hafi hótað vistmönnum á heimilinu limlestingum. Þetta vildi Bragi ekki staðfesta í samtali við fréttastofu. „Það voru ákveðin samskipti forstöðumannsins við unglinganna sem fóru yfir öll velsæmismörk að okkar mati og það var kornið sem fyllti mælinn." Bragi segir að málið hafi átt sér langan aðdraganda. Tekin hafi verið ákvörðun fyrir nokkru síðan að vista ekki fleiri ungmenni á meðferðarheimilinu. Í dag hafi sérfræðingur frá Barnaverndarstofu, óháður eftirlitsmaður með meðferðarheimilum á vegum Barnaverndarstofu og fulltrúar frá barnaverndarnefndum Reykjavíkur og Kópavogs heimsótt Götusmiðjuna og rætt við starfsfólk og átta ungmenni sem voru á staðnum. Í framhaldinu hafi verið tekin ákvörðun um að loka heimilinu og senda skjólstæðinganna átta heim. Aðspurður hvað verði um ungmennin segir Bragi að fjögur þeirra hafi verið komin langt í meðferðum sínum. Þeim verði haldið áfram. „Hinum fjórum verða fundin viðeigandi úrræði. Þau fá áframhaldandi þjónustu." Götusmiðjan er sérhæft meðferðarheimili fyrir ungt fólk á aldrinum 15-20 ára í Brúarholti í Grímsnes- og Grafningshreppi. Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Sjá meira
Meðferðarheimilinu Götusmiðjunni hefur verið lokað og voru allir skjólstæðingar heimilisins sendir heim í kvöld að kröfu barnaverndaryfirvalda. „Undirrótin er fyrst og fremst stjórnunarvandi á staðnum og þegar vandinn var farinn að bitna á meðferðinni og skaða börnin fannst okkur ekki annað hægt en að grípa til þessara aðgerða," segir Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu. Aðstandendur skjólstæðinga meðferðarheimilisins hafa haft samband við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis í kvöld og lýst yfir áhyggjum af málinu. Á vef RÚV segir að ákvörðun um að loka Götusmiðjunni hafi verið tekin vegna gruns um að forstöðumaður heimilisins, Guðmundur Týr Þórarinsson oftast kallaður Mummi, hafi hótað vistmönnum á heimilinu limlestingum. Þetta vildi Bragi ekki staðfesta í samtali við fréttastofu. „Það voru ákveðin samskipti forstöðumannsins við unglinganna sem fóru yfir öll velsæmismörk að okkar mati og það var kornið sem fyllti mælinn." Bragi segir að málið hafi átt sér langan aðdraganda. Tekin hafi verið ákvörðun fyrir nokkru síðan að vista ekki fleiri ungmenni á meðferðarheimilinu. Í dag hafi sérfræðingur frá Barnaverndarstofu, óháður eftirlitsmaður með meðferðarheimilum á vegum Barnaverndarstofu og fulltrúar frá barnaverndarnefndum Reykjavíkur og Kópavogs heimsótt Götusmiðjuna og rætt við starfsfólk og átta ungmenni sem voru á staðnum. Í framhaldinu hafi verið tekin ákvörðun um að loka heimilinu og senda skjólstæðinganna átta heim. Aðspurður hvað verði um ungmennin segir Bragi að fjögur þeirra hafi verið komin langt í meðferðum sínum. Þeim verði haldið áfram. „Hinum fjórum verða fundin viðeigandi úrræði. Þau fá áframhaldandi þjónustu." Götusmiðjan er sérhæft meðferðarheimili fyrir ungt fólk á aldrinum 15-20 ára í Brúarholti í Grímsnes- og Grafningshreppi.
Mest lesið Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Erlent Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Drengnum sleppt en fleiri handteknir Erlent Munaði sex atkvæðum Erlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Innlent Fleiri fréttir Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skyldi Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Sjá meira