Grjóthrunið í Bjarnarey - myndir 11. maí 2010 11:17 Mynd/Óskar P. Friðriksson Talið er að allt að þúsundir tonna hafi hrunið úr Bjarnarey um fjögur leitið í nótt og er ásýnd eyjarinnar gjörbreytt eftir hamfarirnar. Óskar P. Friðriksson myndaði það sem fyrir augun bar í morgun. Nokkrar myndanna má sjá í myndasafni hér fyrir neðan. Það var sjómaður á trillu sem sá þetta tilsýndar og var engin nær vettvangi þegar þetta gerðist. Vatnssúlur stigu hátt til himins enda var skákin sem hrundi úr 120 metra háu bjarginu að minnsta kosti 50 metra breið og náði um 20-30 metra inn á gróðurlendið ofan á eynni. Þar sem sjór gjálfraði áður við bjargið en nú komin stórgrýtisurð sem nær allt að 100 metra út frá berginu og eru stærstu björgin talin vera allt að 50 tonn að þyngd. Þá er gatið, sem var einkennandi fyrir eyjuna horfið og í stuttu máli má segja að hún hafi lækkað, en stækkað. Stóra skriðan núna féll á milli aðal uppgöngustaða fuglaveiðimanna þannig að enn er fært upp á hana. Þetta er þriðja og langstærsta hrunið í Bjarnarey á skömmum tíma, en nokkurt hrun varð þar líka í Suðurlandsskjálftanum árið 2000. Kannað verður hvort hætta er á frekara hruni. Mynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. Friðriksson Tengdar fréttir Gríðarmikið hrun varð úr Bjarnarey Gríðarmikið hrun varð úr Bjarnarey, austan við Heimaey, þegar að minnstakosti hundruð tonna féllu úr bjarginu í sjó fram um fjögur leitið í nótt. Það var sjómaður á trillu sem sá þetta tilsýndar og var engin nær vettvangi þegar þetta gerðist. Vatnssúla steig hátt til himins enda var skákin sem hrundi frá sjólínu og alveg upp úr mjög stór úr hundrað metra háu bjarginu. Nú er þar grýtt fjara, þar sem sjórinn féll alveg að eynni áður. 11. maí 2010 07:06 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Talið er að allt að þúsundir tonna hafi hrunið úr Bjarnarey um fjögur leitið í nótt og er ásýnd eyjarinnar gjörbreytt eftir hamfarirnar. Óskar P. Friðriksson myndaði það sem fyrir augun bar í morgun. Nokkrar myndanna má sjá í myndasafni hér fyrir neðan. Það var sjómaður á trillu sem sá þetta tilsýndar og var engin nær vettvangi þegar þetta gerðist. Vatnssúlur stigu hátt til himins enda var skákin sem hrundi úr 120 metra háu bjarginu að minnsta kosti 50 metra breið og náði um 20-30 metra inn á gróðurlendið ofan á eynni. Þar sem sjór gjálfraði áður við bjargið en nú komin stórgrýtisurð sem nær allt að 100 metra út frá berginu og eru stærstu björgin talin vera allt að 50 tonn að þyngd. Þá er gatið, sem var einkennandi fyrir eyjuna horfið og í stuttu máli má segja að hún hafi lækkað, en stækkað. Stóra skriðan núna féll á milli aðal uppgöngustaða fuglaveiðimanna þannig að enn er fært upp á hana. Þetta er þriðja og langstærsta hrunið í Bjarnarey á skömmum tíma, en nokkurt hrun varð þar líka í Suðurlandsskjálftanum árið 2000. Kannað verður hvort hætta er á frekara hruni. Mynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. FriðrikssonMynd/Óskar P. Friðriksson
Tengdar fréttir Gríðarmikið hrun varð úr Bjarnarey Gríðarmikið hrun varð úr Bjarnarey, austan við Heimaey, þegar að minnstakosti hundruð tonna féllu úr bjarginu í sjó fram um fjögur leitið í nótt. Það var sjómaður á trillu sem sá þetta tilsýndar og var engin nær vettvangi þegar þetta gerðist. Vatnssúla steig hátt til himins enda var skákin sem hrundi frá sjólínu og alveg upp úr mjög stór úr hundrað metra háu bjarginu. Nú er þar grýtt fjara, þar sem sjórinn féll alveg að eynni áður. 11. maí 2010 07:06 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Erlent Starfsmaður verslunar sleginn Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar Innlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Erlent Fleiri fréttir Vopnahlé og í beinni frá Basel og Öskjuhlíð Björgunarsveitir vilja undanþágu frá virðisaukaskatti Gasa, veiðigjöld, gagnaleki og kolefni í Sprengisandi Starfsmaður verslunar sleginn Einn fluttur á sjúkrahús vegna reykeitrunar „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Sjá meira
Gríðarmikið hrun varð úr Bjarnarey Gríðarmikið hrun varð úr Bjarnarey, austan við Heimaey, þegar að minnstakosti hundruð tonna féllu úr bjarginu í sjó fram um fjögur leitið í nótt. Það var sjómaður á trillu sem sá þetta tilsýndar og var engin nær vettvangi þegar þetta gerðist. Vatnssúla steig hátt til himins enda var skákin sem hrundi frá sjólínu og alveg upp úr mjög stór úr hundrað metra háu bjarginu. Nú er þar grýtt fjara, þar sem sjórinn féll alveg að eynni áður. 11. maí 2010 07:06