Gróft hótunarbréf sent aðstoðarmanni ráðherra 13. janúar 2011 14:57 Halla Gunnarsdóttir Mynd úr safni „Þið eruð bara heppinn þarna niður frá að ekki sé búið að kveikja í þessari stofnun af eh helsjúkum einstaklingum," segir í hótunarbréfi sem Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, fékk sent á Facebook frá manni sem heitir Þórarinn Guðlaugsson. Tilefni bréfsins virðast vera skrif Höllu frá árinu 2007 um staðgöngumæðrun sem farið hafa fyrir brjóstið á Þórarni, en greint var frá þeim í fjölmiðlum fyrr í dag, meðal annars á Vísi. Halla birtir hótunarbréfið á Facebook síðu sinni fyrir um hálfri klukkustund. Þórarinn viðhefur þar mjög gróft málfar, vegur að persónu Höllu og segir að ef hún tilkynni bréfið til lögreglu þá muni hann neita því að um hótunarbréf sé að ræða. Bréfið fer hér að neðan, óbreytt, en ástæða er til að vara viðkvæma við lestrinum: Þórarinn Guðlaugsson 13. janúar „mér er skítsama hvort þú sért eh prinsessa á alþingi eða ekki... hvað helduru að þú sért feminsta tussan þín? og það að reyna réttlæta þetta að konan sé lík vændiskonu, útaf hun lánar par...i líkmanan sinn sem tæknilega getur ekki eignast börn? EN ÞAU ERU KYNFORELDAR ÞESSARA BARNS, þó svo gaurinn hafi ekki hjakkast á þessari tiltektu konu. ertu alveg krossþroskaheft i hausnum? hvernig væri nú að þú mundir láta ríða þér almenilega svo þú byrjir að hugsa skýrt? Eru verkamenn, vændiskonur líka? Og fyrirsætur þá líka? já OG NUDDARAR? Viltu að ég telji meira upp? DRULLAÐU ÞÉR SVO I VINNUNA OG REYNDU AÐ GERA EH AF VITI. ÉG BORGA LAUNINN ÞÍN! Þið eruð bara heppinn þarna niður frá að ekki sé búið að kveikja í þessari stofnun af eh helsjúkum einstaklingum ójú þeir eru sko til í þessu samfélagi þó svo þú umgangist þá ekki, og þeir koma þarna niðri vinnuna þína eh daginn ef þið farið ekki að haga ykkur eins og manneskjur. VERTU EKKI SVONA KROSSÞROSAHEFT, kveðja þorarinn, svo get ég alveg tekið það að mér að fjarlægja kóngulóavefinn sem er vaxinn inni leginu þínu.. er með stórt og stært typpi, og alveg hörkumyndalegur já og ef þú sendir lögreglunni þetta bréf þá Neita ég því strax að þetta séu hótanir, svo hun þarf ekki einu sinni að hringja i mig og taka mig i símayfirheyrslu... þetta er bara sannleikurinn, og hann er víst sagna verstur :) Það þyrfti að moka ykkur öllum útur þessu eldgamla steinhúsi niðri bæ, svo það sé hægt að byrja stjórna þessu landi án SPILLINGAR... gjörspillta fólk" Tengdar fréttir Undarleg samsuða „af vændi og barnasölu“ „Með því að borga konu fyrir að ganga með barn er því verið að búa til undarlega samsuðu af vændi og barnasölu. Vændi í þeim skilningi að verið er að kaupa afnot af líkama annarrar manneskju og barnasölu því barnið er jú selt." Þetta segir Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, í pistli sem hún skrifar á vefsíðu sína árið 2007. Halla var ekki aðstoðarmaður Ögmundar þegar þessar línur voru ritaðar. 13. janúar 2011 14:01 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
„Þið eruð bara heppinn þarna niður frá að ekki sé búið að kveikja í þessari stofnun af eh helsjúkum einstaklingum," segir í hótunarbréfi sem Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra, fékk sent á Facebook frá manni sem heitir Þórarinn Guðlaugsson. Tilefni bréfsins virðast vera skrif Höllu frá árinu 2007 um staðgöngumæðrun sem farið hafa fyrir brjóstið á Þórarni, en greint var frá þeim í fjölmiðlum fyrr í dag, meðal annars á Vísi. Halla birtir hótunarbréfið á Facebook síðu sinni fyrir um hálfri klukkustund. Þórarinn viðhefur þar mjög gróft málfar, vegur að persónu Höllu og segir að ef hún tilkynni bréfið til lögreglu þá muni hann neita því að um hótunarbréf sé að ræða. Bréfið fer hér að neðan, óbreytt, en ástæða er til að vara viðkvæma við lestrinum: Þórarinn Guðlaugsson 13. janúar „mér er skítsama hvort þú sért eh prinsessa á alþingi eða ekki... hvað helduru að þú sért feminsta tussan þín? og það að reyna réttlæta þetta að konan sé lík vændiskonu, útaf hun lánar par...i líkmanan sinn sem tæknilega getur ekki eignast börn? EN ÞAU ERU KYNFORELDAR ÞESSARA BARNS, þó svo gaurinn hafi ekki hjakkast á þessari tiltektu konu. ertu alveg krossþroskaheft i hausnum? hvernig væri nú að þú mundir láta ríða þér almenilega svo þú byrjir að hugsa skýrt? Eru verkamenn, vændiskonur líka? Og fyrirsætur þá líka? já OG NUDDARAR? Viltu að ég telji meira upp? DRULLAÐU ÞÉR SVO I VINNUNA OG REYNDU AÐ GERA EH AF VITI. ÉG BORGA LAUNINN ÞÍN! Þið eruð bara heppinn þarna niður frá að ekki sé búið að kveikja í þessari stofnun af eh helsjúkum einstaklingum ójú þeir eru sko til í þessu samfélagi þó svo þú umgangist þá ekki, og þeir koma þarna niðri vinnuna þína eh daginn ef þið farið ekki að haga ykkur eins og manneskjur. VERTU EKKI SVONA KROSSÞROSAHEFT, kveðja þorarinn, svo get ég alveg tekið það að mér að fjarlægja kóngulóavefinn sem er vaxinn inni leginu þínu.. er með stórt og stært typpi, og alveg hörkumyndalegur já og ef þú sendir lögreglunni þetta bréf þá Neita ég því strax að þetta séu hótanir, svo hun þarf ekki einu sinni að hringja i mig og taka mig i símayfirheyrslu... þetta er bara sannleikurinn, og hann er víst sagna verstur :) Það þyrfti að moka ykkur öllum útur þessu eldgamla steinhúsi niðri bæ, svo það sé hægt að byrja stjórna þessu landi án SPILLINGAR... gjörspillta fólk"
Tengdar fréttir Undarleg samsuða „af vændi og barnasölu“ „Með því að borga konu fyrir að ganga með barn er því verið að búa til undarlega samsuðu af vændi og barnasölu. Vændi í þeim skilningi að verið er að kaupa afnot af líkama annarrar manneskju og barnasölu því barnið er jú selt." Þetta segir Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, í pistli sem hún skrifar á vefsíðu sína árið 2007. Halla var ekki aðstoðarmaður Ögmundar þegar þessar línur voru ritaðar. 13. janúar 2011 14:01 Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Undarleg samsuða „af vændi og barnasölu“ „Með því að borga konu fyrir að ganga með barn er því verið að búa til undarlega samsuðu af vændi og barnasölu. Vændi í þeim skilningi að verið er að kaupa afnot af líkama annarrar manneskju og barnasölu því barnið er jú selt." Þetta segir Halla Gunnarsdóttir, aðstoðarmaður Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra, í pistli sem hún skrifar á vefsíðu sína árið 2007. Halla var ekki aðstoðarmaður Ögmundar þegar þessar línur voru ritaðar. 13. janúar 2011 14:01