Guðlaugur fyrir fjórum árum: Hóflegur kostnaður 5. júní 2010 19:45 Guðlaugur og Björn sóttust báðir eftir öðru sæti í prófkjörinu. Guðlaugur sigraði og var fyrir vikið leiðtogi flokksins Reykjavíkurkjördæmi norður. Geir H. Haarde, þáverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, leiddi framboðslista flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. Mynd/Valgarður Gíslason Kostnaðurinn við prófkjör Guðlaugs Þórs Þórðarsonar fyrir fjórum árum var hóflegur, sagði hann sjálfur daginn eftir prófkjörið. Hann birti í gær yfirlit yfir styrki sem hann þáði vegna prófkjörsins. Fyrir fjórum árum tókust á tveir turnar í Sjálfstæðisflokknum, Björn Bjarnason og Guðlaugur Þór Þórðarson, um annað sæti á lista flokksins fyrir alþingiskosningar í Reykjavík. Guðlaugur hafði betur en kostnaður við þetta prófkjör og styrkirnir sem Guðlaugur og aðrir stjórnmálamenn þáðu á þessum tíma er skoðaður með öðrum augum nú en þá. Daginn eftir sigurinn í prófkjörinu mætti Guðlaugur í settið hjá Agli Helgasyni á Stöð 2 og var spurður út í kostnaðinn við prófkjörið. „Ég hef hreinlega ekki mikið verið að hugsa um að taka slíkt saman." „Fjórum dagar fyrir kjördag birti ég ekki eina einustu heilsíðu þannig að þetta var allt saman mjög hóflegt. Ég verð að viðurkenna að þetta er eitt af mörgu sem ég hef ekki verið að hugsa um akkúrat núna þessa dagana," sagði Guðlaugur. Nú hefur verið upplýst að þessi hóflega kosningabarátta kostaði 25 milljónir króna. En það var ekki Guðlaugur sjálfur sem greiddi þann kostnað úr eigin vasa heldur hinir ýmsu einstaklingar og fyrirtæki út í bæ. Hæstu styrkirnir komu frá Baugi, FL Group og Fons. Egill spurði Guðlaug í sama þætti hvort sögur þess efnis að Baugur hefði borgað kosningabaráttuna ættu við rök að styðjast. „Sögurnar sem fara á stað eru mjög fyrirsjáanlegar," svaraði Guðlaugur. Guðlaugur sagðist í samtali við fréttastofu í dag hafa lagt öll spili á borðið. Hann ætlar ekki að segja af sér þingmennsku. Þegar listi yfir stjórnmálamenn sem þáðu styrki sem voru milljón eða meira eru eingöngu fjórir sem eru enn í borgarstjórn eða inn á þingi. Tengdar fréttir Guðlaugur fékk hæstu styrkina frá FL group, Fons og Baugi Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, hefur birt lista yfir hluta þeirra fyrirtækja sem styrktu hann í prófkjöri sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2006. Styrkir til hans námu 24,8 milljónum króna. 4. júní 2010 19:47 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira
Kostnaðurinn við prófkjör Guðlaugs Þórs Þórðarsonar fyrir fjórum árum var hóflegur, sagði hann sjálfur daginn eftir prófkjörið. Hann birti í gær yfirlit yfir styrki sem hann þáði vegna prófkjörsins. Fyrir fjórum árum tókust á tveir turnar í Sjálfstæðisflokknum, Björn Bjarnason og Guðlaugur Þór Þórðarson, um annað sæti á lista flokksins fyrir alþingiskosningar í Reykjavík. Guðlaugur hafði betur en kostnaður við þetta prófkjör og styrkirnir sem Guðlaugur og aðrir stjórnmálamenn þáðu á þessum tíma er skoðaður með öðrum augum nú en þá. Daginn eftir sigurinn í prófkjörinu mætti Guðlaugur í settið hjá Agli Helgasyni á Stöð 2 og var spurður út í kostnaðinn við prófkjörið. „Ég hef hreinlega ekki mikið verið að hugsa um að taka slíkt saman." „Fjórum dagar fyrir kjördag birti ég ekki eina einustu heilsíðu þannig að þetta var allt saman mjög hóflegt. Ég verð að viðurkenna að þetta er eitt af mörgu sem ég hef ekki verið að hugsa um akkúrat núna þessa dagana," sagði Guðlaugur. Nú hefur verið upplýst að þessi hóflega kosningabarátta kostaði 25 milljónir króna. En það var ekki Guðlaugur sjálfur sem greiddi þann kostnað úr eigin vasa heldur hinir ýmsu einstaklingar og fyrirtæki út í bæ. Hæstu styrkirnir komu frá Baugi, FL Group og Fons. Egill spurði Guðlaug í sama þætti hvort sögur þess efnis að Baugur hefði borgað kosningabaráttuna ættu við rök að styðjast. „Sögurnar sem fara á stað eru mjög fyrirsjáanlegar," svaraði Guðlaugur. Guðlaugur sagðist í samtali við fréttastofu í dag hafa lagt öll spili á borðið. Hann ætlar ekki að segja af sér þingmennsku. Þegar listi yfir stjórnmálamenn sem þáðu styrki sem voru milljón eða meira eru eingöngu fjórir sem eru enn í borgarstjórn eða inn á þingi.
Tengdar fréttir Guðlaugur fékk hæstu styrkina frá FL group, Fons og Baugi Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, hefur birt lista yfir hluta þeirra fyrirtækja sem styrktu hann í prófkjöri sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2006. Styrkir til hans námu 24,8 milljónum króna. 4. júní 2010 19:47 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Sjá meira
Guðlaugur fékk hæstu styrkina frá FL group, Fons og Baugi Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður sjálfstæðisflokksins, hefur birt lista yfir hluta þeirra fyrirtækja sem styrktu hann í prófkjöri sjálfstæðisflokksins í Reykjavík árið 2006. Styrkir til hans námu 24,8 milljónum króna. 4. júní 2010 19:47