Hætti á Facebook og byrjaði með kærustunni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. febrúar 2014 08:30 Hilmar æfir nú leikritið Ferjan eftir Kristínu Marju Baldursdóttur sem frumsýnt verður 21. mars í Borgarleikhúsinu. Vísir/Vilhelm „Þetta kom til vegna þess að ég og kærastan mín vorum mjög upptekin í leiklistarnámi og sinntum því stóran hluta sólarhringsins. Svo komum við heim eftir skóla, fórum bæði á Facebook og vorum á Facebook þangað til við fórum að sofa. Allt í einu leit ég upp úr tölvunni og áttaði mig á aðstæðum. Þá lauk mínu þriggja mánaða sambandi við Facebook,“ segir leikarinn Hilmar Guðjónsson. Hann og kærasta hans, leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir, eru ekki á Facebook þar sem þau völdu frekar að rækta sambandið en að fylgjast með stöðuuppfærslum. „Ég hætti á Facebook og byrjaði með kærustunni minni aftur. Ég sakna Facebook ekki. Mér fannst þetta geðveikt gaman um tíma, sérstaklega að njósna um gamla skólafélaga,“ segir Hilmar á léttu nótunum en nú eru liðin fjögur ár síðan hann rauf tengslin við samfélagsmiðilinn. Hann finnur stundum fyrir því að hann sé einn fárra Íslendinga sem nota ekki Facebook. „Ég missi oft af sjálfstæðum leiksýningum, partíum og einstaka fundum. Ég fæ líka oft tölvupósta sem byrja á setningunni: „Fyrst þú ert ekki á Facebook…“ Fólk verður oft orðlaust þegar ég segi því að ég sé ekki á Facebook því þetta er svo stór partur af svo mörgum.“ Hilmar prófaði líka Twitter um tíma en hætti því eftir skamma stund. Hann er búinn að nota Instagram í rúmt ár núna. „Ég hef ekki verið jafn lengi á samfélagsmiðli og Instagram. Sá miðill er ekki eins tímafrekur og Facebook og Twitter. Annars vil ég vera eins einfaldur og mögulegt er.“ Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira
„Þetta kom til vegna þess að ég og kærastan mín vorum mjög upptekin í leiklistarnámi og sinntum því stóran hluta sólarhringsins. Svo komum við heim eftir skóla, fórum bæði á Facebook og vorum á Facebook þangað til við fórum að sofa. Allt í einu leit ég upp úr tölvunni og áttaði mig á aðstæðum. Þá lauk mínu þriggja mánaða sambandi við Facebook,“ segir leikarinn Hilmar Guðjónsson. Hann og kærasta hans, leikkonan Lára Jóhanna Jónsdóttir, eru ekki á Facebook þar sem þau völdu frekar að rækta sambandið en að fylgjast með stöðuuppfærslum. „Ég hætti á Facebook og byrjaði með kærustunni minni aftur. Ég sakna Facebook ekki. Mér fannst þetta geðveikt gaman um tíma, sérstaklega að njósna um gamla skólafélaga,“ segir Hilmar á léttu nótunum en nú eru liðin fjögur ár síðan hann rauf tengslin við samfélagsmiðilinn. Hann finnur stundum fyrir því að hann sé einn fárra Íslendinga sem nota ekki Facebook. „Ég missi oft af sjálfstæðum leiksýningum, partíum og einstaka fundum. Ég fæ líka oft tölvupósta sem byrja á setningunni: „Fyrst þú ert ekki á Facebook…“ Fólk verður oft orðlaust þegar ég segi því að ég sé ekki á Facebook því þetta er svo stór partur af svo mörgum.“ Hilmar prófaði líka Twitter um tíma en hætti því eftir skamma stund. Hann er búinn að nota Instagram í rúmt ár núna. „Ég hef ekki verið jafn lengi á samfélagsmiðli og Instagram. Sá miðill er ekki eins tímafrekur og Facebook og Twitter. Annars vil ég vera eins einfaldur og mögulegt er.“
Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fleiri fréttir „Þetta breytti því hvernig ég upplifi sjálfa mig og heiminn í kringum mig“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Sjá meira