Hætti á Facebook og tilkynnti alþjóð í Fréttablaðinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. janúar 2017 13:45 "Við vonumst til að ljóðið geti notið sömu virðingar og aðrar listgreinar að því leyti að fólk sé tilbúið að opna budduna vegna þess,“ segir Bjarki. Vísir/GVA „Ykkur sem saknið mín af vinalistanum á Facebook vil ég fullvissa um að ég hef hvorki fyrst við ykkur né blokkað, heldur einungis sagt upp aðgangi mínum að samfélagsmiðlinum, a.m.k. í bili. Ég elska ykkur samt öll.“ Svona hljóðar smáauglýsing í Fréttablaðinu í dag sem Bjarki Karlsson birtir. Auglýsingin hefur vakið mikla athygli og margir velt fyrir sér hvort um sé að ræða steggjun, grín eða þá hvort Bjarki sé raunverulega hættur á Facebook. Bjarki útskýrir málið í samtali við Vísi.Spurður hvort hann hafi blokkað fólk „Mig grunaði að þetta gæti vakið athygli,“ segir Bjarki hlæjandi en málið er ekki flóknara en svo að hann hefur sagt skilið við Fésbókina.„Fólk kemur og spyr hvort ég sé búinn að blokka það,“ segir Bjarki sem kvaddi Facebook fyrir nokkrum vikum. Eðli málsins samkvæmt sést hann ekki lengur á vinalistum fólks. Tilkynningin úr Fréttablaði dagsins.Ekki er hægt að birta tilkynningu þess efnis að maður sé hættur á Facebook þegar maður er hættur á Facebook og greip Bjarki því til þessa ráðs. „Í gamla daga birtu menn stundum yfirlýsingar í smáauglýsingum. Þá voru menn yfirleitt að biðjast afsökunar á orðum sem þeir létu falla fullir,“ segir Bjarki. Þetta sé líklega það eina sem standi til boða í nútímasamfélagi fyrir utan að fara aftur á Facebook til að láta vita.Fyrsta skáldsaga Steinunnar ástæðanHann segist ekki hafa fengið mikil viðbrögð við auglýsingunni. Fólk eigi ekki jafnauðvelt um vik að hafa samband við sig.„Það getur það ekki. Ég er ekki á Facebook!“Bjarki bætir þó við að hann sé reyndar í símaskránni ef mikið liggi við undir starfsheitinu „vinnur með orð“ en það kunni bara svo fáir á hana lengur.Aðspurður hvers vegna hann hafi sagt skilið við Facebook er ástæðan einföld:„Ástæðan er fyrsta skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur.“ Mest lesið Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Gagnrýni Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Tónlist Herra Hnetusmjör ótvíræður sigurvegari Hlustendaverðlaunanna Lífið Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Á mjög heiðarlegt samband við sig í dag Lífið Eyddu rúmlega tveimur milljónum á mánuði Lífið Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Menning Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2025 Lífið Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð Menning Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör ótvíræður sigurvegari Hlustendaverðlaunanna Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2025 Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Heillaði bónda og útfararstjóra upp úr skónum Birgitta Líf grínast: Segir risamynd af sér fylgja með í kaupunum Eyddu rúmlega tveimur milljónum á mánuði Lífsins gæfa að eignast litla systur með Downs Íslendingar í þriðja sæti yfir hamingjusömustu þjóðirnar Ungfrú Ísland: Kjóstu Netstúlkuna 2025 Á mjög heiðarlegt samband við sig í dag Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Eftirlætis lasagna fjölskyldunnar Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Heimir selur íbúð í 101 Fermingardressið fyrir hann „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Sjá meira
„Ykkur sem saknið mín af vinalistanum á Facebook vil ég fullvissa um að ég hef hvorki fyrst við ykkur né blokkað, heldur einungis sagt upp aðgangi mínum að samfélagsmiðlinum, a.m.k. í bili. Ég elska ykkur samt öll.“ Svona hljóðar smáauglýsing í Fréttablaðinu í dag sem Bjarki Karlsson birtir. Auglýsingin hefur vakið mikla athygli og margir velt fyrir sér hvort um sé að ræða steggjun, grín eða þá hvort Bjarki sé raunverulega hættur á Facebook. Bjarki útskýrir málið í samtali við Vísi.Spurður hvort hann hafi blokkað fólk „Mig grunaði að þetta gæti vakið athygli,“ segir Bjarki hlæjandi en málið er ekki flóknara en svo að hann hefur sagt skilið við Fésbókina.„Fólk kemur og spyr hvort ég sé búinn að blokka það,“ segir Bjarki sem kvaddi Facebook fyrir nokkrum vikum. Eðli málsins samkvæmt sést hann ekki lengur á vinalistum fólks. Tilkynningin úr Fréttablaði dagsins.Ekki er hægt að birta tilkynningu þess efnis að maður sé hættur á Facebook þegar maður er hættur á Facebook og greip Bjarki því til þessa ráðs. „Í gamla daga birtu menn stundum yfirlýsingar í smáauglýsingum. Þá voru menn yfirleitt að biðjast afsökunar á orðum sem þeir létu falla fullir,“ segir Bjarki. Þetta sé líklega það eina sem standi til boða í nútímasamfélagi fyrir utan að fara aftur á Facebook til að láta vita.Fyrsta skáldsaga Steinunnar ástæðanHann segist ekki hafa fengið mikil viðbrögð við auglýsingunni. Fólk eigi ekki jafnauðvelt um vik að hafa samband við sig.„Það getur það ekki. Ég er ekki á Facebook!“Bjarki bætir þó við að hann sé reyndar í símaskránni ef mikið liggi við undir starfsheitinu „vinnur með orð“ en það kunni bara svo fáir á hana lengur.Aðspurður hvers vegna hann hafi sagt skilið við Facebook er ástæðan einföld:„Ástæðan er fyrsta skáldsaga Steinunnar Sigurðardóttur.“
Mest lesið Kaldrifjað morð, ungar karlrembur og kæfandi andrúmsloft Gagnrýni Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Tónlist Herra Hnetusmjör ótvíræður sigurvegari Hlustendaverðlaunanna Lífið Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Á mjög heiðarlegt samband við sig í dag Lífið Eyddu rúmlega tveimur milljónum á mánuði Lífið Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Menning Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2025 Lífið Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð Menning Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör ótvíræður sigurvegari Hlustendaverðlaunanna Bein útsending: Hlustendaverðlaunin 2025 Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Heillaði bónda og útfararstjóra upp úr skónum Birgitta Líf grínast: Segir risamynd af sér fylgja með í kaupunum Eyddu rúmlega tveimur milljónum á mánuði Lífsins gæfa að eignast litla systur með Downs Íslendingar í þriðja sæti yfir hamingjusömustu þjóðirnar Ungfrú Ísland: Kjóstu Netstúlkuna 2025 Á mjög heiðarlegt samband við sig í dag Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Eftirlætis lasagna fjölskyldunnar Einn og einn Lite bjór ekki að fara að drepa þig Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Heimir selur íbúð í 101 Fermingardressið fyrir hann „Ég ætla rétt að vona að það sé ekki verið að stríða mér hérna“ Hefur mikinn áhuga á slökkviliðinu Hvað skal gera þegar ADHD makans er að eyðileggja sambandið? Ælan hafi verið afleiðing matareitrunar Fermingardressið fyrir hana Hljóp maraþon á lygilegum tíma í bleikri múnderingu Paul Young var þungt haldinn eftir beinbrot Opnar sig í fyrsta skipti um hegðun Måns Komin til að vera í Miami: „Ég er ekki að fara neitt“ Ældi á hliðarlínunni Elle Woods er fyrirmyndin Börn eigi ekki að ilma Viðurkennir í hljóðupptöku að hafa tekið kærustuna kverkataki Sjá meira