Hafna alfarið bótaskyldu í máli Wilson-hjónanna Birgir Olgeirsson skrifar 1. febrúar 2017 15:42 Ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland hefur alfarið hafnað bótaskyldu í máli áströlsku hjónanna David og Gail Wilson sem týndust í sjö klukkutíma í vélsleðaferð á vegum fyrirtækisins við Langjökul í byrjun árs. Þetta staðfestir lögmaður hjónanna, Árni Helgason, í samtali við Vísi. Árni hafði sent Mountaineers of Iceland erindi þar sem óskað var eftir afstöðu fyrirtækisins til greiðslu bóta sem myndi ná yfir tjón hjónanna og miskabætur vegna þeirrar erfiðu reynslu sem þau urðu fyrir. Árni segir málið í vinnslu og er stefnt á því að taka málið áfram og þá væntanlega með málshöfðun.David Wilson sagði í samtali við RÚV skömmu eftir þessa raun að hann hefði rekið sig í takka á vélsleðanum sem varð til þess að hann drap á sér. Hann kom vélsleðanum ekki aftur í gang og sagðist ekki hafa fengið leiðsögn í því. Hann reyndi að gera leiðsögumanni viðvart en án árangurs. Þau biðu eftir leiðsögumanni í tvo og hálfan tíma en án árangurs. David tókst síðan að koma vélsleðanum aftur í gang og reyndu hjónin þá að fylgja vélsleðaslóðinni sem hópurinn hafði skilið eftir sig. Þegar þau komu að klakabunka hvarf slóðin og ákváðu þau þá að grafa sig í fönn. Voru þau afar reið vegna vinnubragða fyrirtækisins og taldi David réttast að loka því. Herbert Hauksson, einn eigenda Mountaineers of Iceland, sagði í samtali við Fréttablaðið að ýmislegt hefði verið fært í stílinn hjá hjónunum og sagði þau hafa farið þvert á reglur sem þeim voru kynntar í upphafi ferðar. Tengdar fréttir Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7. janúar 2017 07:00 Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01 Æskilegt að setja öryggisviðmið sem ferðaþjónustufyrirtæki þurfi að fara eftir Ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfa sig í ævintýraferðum er ekki skylt að fara eftir neinum samræmdum reglum um öryggisatriði. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur mikilvægt að setja slíkar reglur. 7. janúar 2017 20:02 Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6. janúar 2017 08:11 Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland hefur alfarið hafnað bótaskyldu í máli áströlsku hjónanna David og Gail Wilson sem týndust í sjö klukkutíma í vélsleðaferð á vegum fyrirtækisins við Langjökul í byrjun árs. Þetta staðfestir lögmaður hjónanna, Árni Helgason, í samtali við Vísi. Árni hafði sent Mountaineers of Iceland erindi þar sem óskað var eftir afstöðu fyrirtækisins til greiðslu bóta sem myndi ná yfir tjón hjónanna og miskabætur vegna þeirrar erfiðu reynslu sem þau urðu fyrir. Árni segir málið í vinnslu og er stefnt á því að taka málið áfram og þá væntanlega með málshöfðun.David Wilson sagði í samtali við RÚV skömmu eftir þessa raun að hann hefði rekið sig í takka á vélsleðanum sem varð til þess að hann drap á sér. Hann kom vélsleðanum ekki aftur í gang og sagðist ekki hafa fengið leiðsögn í því. Hann reyndi að gera leiðsögumanni viðvart en án árangurs. Þau biðu eftir leiðsögumanni í tvo og hálfan tíma en án árangurs. David tókst síðan að koma vélsleðanum aftur í gang og reyndu hjónin þá að fylgja vélsleðaslóðinni sem hópurinn hafði skilið eftir sig. Þegar þau komu að klakabunka hvarf slóðin og ákváðu þau þá að grafa sig í fönn. Voru þau afar reið vegna vinnubragða fyrirtækisins og taldi David réttast að loka því. Herbert Hauksson, einn eigenda Mountaineers of Iceland, sagði í samtali við Fréttablaðið að ýmislegt hefði verið fært í stílinn hjá hjónunum og sagði þau hafa farið þvert á reglur sem þeim voru kynntar í upphafi ferðar.
Tengdar fréttir Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7. janúar 2017 07:00 Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01 Æskilegt að setja öryggisviðmið sem ferðaþjónustufyrirtæki þurfi að fara eftir Ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfa sig í ævintýraferðum er ekki skylt að fara eftir neinum samræmdum reglum um öryggisatriði. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur mikilvægt að setja slíkar reglur. 7. janúar 2017 20:02 Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6. janúar 2017 08:11 Mest lesið Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Innlent Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Erlent Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Innlent Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Eigandi Mountaineers segir óhlýðni Wilson-hjóna hafa torveldað leit Einn eigenda Mountaineers of Iceland segir ferðamennina sem týndust hafa gert allt rangt. Þau hafi ekki fylgt fyrirmælum. Ýmislegt í frásögn þeirra í viðtali við RÚV sé fært í stílinn eða beinlínis rangt. Ljósleysi hafi valdið vandræ 7. janúar 2017 07:00
Héldu að þau yrðu úti: „Það ætti að loka fyrirtækinu“ Áströlsk hjón sem týndust á Langjökli í gær eru afar ósátt við ferðaþjónustufyrirtækið Mountaineers of Iceland. 6. janúar 2017 20:01
Æskilegt að setja öryggisviðmið sem ferðaþjónustufyrirtæki þurfi að fara eftir Ferðaþjónustufyrirtæki sem sérhæfa sig í ævintýraferðum er ekki skylt að fara eftir neinum samræmdum reglum um öryggisatriði. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur mikilvægt að setja slíkar reglur. 7. janúar 2017 20:02
Segja leiðsögumenn hafa metið aðstæður á Langjökli ágætar Tveir ferðamenn urðu viðskila við hópsinn á Langjökli þegar ákveðið var að snúa við vegna veðurs. 6. janúar 2017 08:11